Írak: Hvað kemur það okkur við? 22. mars 2005 00:01 Af hverju kemur Íslendingum við hvað gerist í Írak? Og af hverju er Írak alltaf í fréttum? Á sínum tíma ákváðu íslensk stjórnvöld að vera á lista sem hét á þeim tíma „Listi hinna staðföstu þjóða“. Deilt er um eðli þátttöku Íslendinga í stríðinu og eðli hennar og þó að engin niðurstaða hafi fengist er ljóst að tengslin við stríðsreksturinn og atburði í Írak undanfarin ár eru önnur en annars hefði verið. Að auki eru átökin í heimshluta sem skiptir gríðarmiklu máli. Fyrir botni Miðjarðarhafs var ekki einungis mikil spenna fyrir heldur eitthvart stærsta og hættulegasta vopnabúr jarðar. Ljóst er að ekki þarf mikið til að kveikja í púðurtunnunni í miðju vopnabúrinu og að afleiðingar þess yrðu alvarlegar og víðtækar. Ólgan vegna stríðsins og átökin sjálf hafa raunar haft umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks um allan heim, meðal annars hér á landi. Þess vegna snertir stríðið í Írak buddur forstjóra stórfyrirtækja, bænda og húsmæðra. Við bensíntankinn verðum við vör við allar breytingar sem verða á olíumarkaði og undanfarin tvö ár má ekki síst rekja þær til stríðsins í Írak og viðkvæms ástands í nágrannaríkjunum. Ekki síst af þessum sökum skiptir máli hvað gerist í Írak og fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þess vegna verður landið áfram í fréttum. Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira
Af hverju kemur Íslendingum við hvað gerist í Írak? Og af hverju er Írak alltaf í fréttum? Á sínum tíma ákváðu íslensk stjórnvöld að vera á lista sem hét á þeim tíma „Listi hinna staðföstu þjóða“. Deilt er um eðli þátttöku Íslendinga í stríðinu og eðli hennar og þó að engin niðurstaða hafi fengist er ljóst að tengslin við stríðsreksturinn og atburði í Írak undanfarin ár eru önnur en annars hefði verið. Að auki eru átökin í heimshluta sem skiptir gríðarmiklu máli. Fyrir botni Miðjarðarhafs var ekki einungis mikil spenna fyrir heldur eitthvart stærsta og hættulegasta vopnabúr jarðar. Ljóst er að ekki þarf mikið til að kveikja í púðurtunnunni í miðju vopnabúrinu og að afleiðingar þess yrðu alvarlegar og víðtækar. Ólgan vegna stríðsins og átökin sjálf hafa raunar haft umtalsverð áhrif á daglegt líf fólks um allan heim, meðal annars hér á landi. Þess vegna snertir stríðið í Írak buddur forstjóra stórfyrirtækja, bænda og húsmæðra. Við bensíntankinn verðum við vör við allar breytingar sem verða á olíumarkaði og undanfarin tvö ár má ekki síst rekja þær til stríðsins í Írak og viðkvæms ástands í nágrannaríkjunum. Ekki síst af þessum sökum skiptir máli hvað gerist í Írak og fyrir botni Miðjarðarhafs. Og þess vegna verður landið áfram í fréttum.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Háholt sett aftur á sölu Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Sjá meira