Auka þrýsting á japönsk stjórnvöld 10. mars 2005 00:01 Stuðningsmenn Bobbys Fischers í Japan auka nú þrýsting sinn á japönsk stjórnvöld í viðleitni sinni til að fá Fischer leystan úr fangelsi og sendan til Íslands. Stuðningsmenn Fischers með Sæmund Pálsson í broddi fylkingar beina nú spjótum sínum að þingmönnum á japanska þingingu. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 áttu Sæmundur og félagar fund með háttsettum þingmönnum japönsku stjórnarandstöðunnar í dag. Auk þess hefur málið verið reifað í samtölum við þingmenn stjórnarflokkana sem sýnt hafa áhuga á að koma að lausn málsins. Stuðningshópurinn vill ekki upplýsa um árangur þessara funda en ljóst má þykja að þess er vænst að málið fái þjóðarathygli í Japan. Vonir standa til að ótti skapist meðal almennings að málið verði að álitshnekki fyrir Japan og þar með skapist þrýstingur á að leyst verði úr málunum í skyndi. Lögmaður Fischers, Miako Suzuki, hefur það eftir þingmönnum innan japanskan þingsins að best væri að Íslendingar tækju af skarið og veittu Bobby Fischer fullan ríkisborgararétt. Með því yrði endanlega höggvið á hnútinn og Japönum ekki stætt á öðru en að sleppa honum úr prísundinni. Bobby Fischer Erlent Fréttir Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Fleiri fréttir Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Sjá meira
Stuðningsmenn Bobbys Fischers í Japan auka nú þrýsting sinn á japönsk stjórnvöld í viðleitni sinni til að fá Fischer leystan úr fangelsi og sendan til Íslands. Stuðningsmenn Fischers með Sæmund Pálsson í broddi fylkingar beina nú spjótum sínum að þingmönnum á japanska þingingu. Samkvæmt heimildum Stöðvar 2 áttu Sæmundur og félagar fund með háttsettum þingmönnum japönsku stjórnarandstöðunnar í dag. Auk þess hefur málið verið reifað í samtölum við þingmenn stjórnarflokkana sem sýnt hafa áhuga á að koma að lausn málsins. Stuðningshópurinn vill ekki upplýsa um árangur þessara funda en ljóst má þykja að þess er vænst að málið fái þjóðarathygli í Japan. Vonir standa til að ótti skapist meðal almennings að málið verði að álitshnekki fyrir Japan og þar með skapist þrýstingur á að leyst verði úr málunum í skyndi. Lögmaður Fischers, Miako Suzuki, hefur það eftir þingmönnum innan japanskan þingsins að best væri að Íslendingar tækju af skarið og veittu Bobby Fischer fullan ríkisborgararétt. Með því yrði endanlega höggvið á hnútinn og Japönum ekki stætt á öðru en að sleppa honum úr prísundinni.
Bobby Fischer Erlent Fréttir Mest lesið Sitja sem fastast og hleypa gröfum og vörubílum ekki fram hjá Innlent Hnífurinn fannst í skotti forráðamanna Innlent Hefnd Ingu kom í bakið á Einari Innlent Foreldrar Bryndísar Klöru í Kompás Innlent Hinn grunaði hafi verið svakalega duglegur og greindur Innlent Kennaraverkföllin dæmd ólögmæt Innlent Framsókn nær andanum þökk sé óvæntri ákvörðun Innlent Útilokar ekki frekari aðgerðir Innlent Grunaður morðingi staldraði stutt við í dómsal Innlent Framkvæmdir á Bessastöðum kostuðu 120 milljónir Innlent Fleiri fréttir Girnist Gasa og vill íbúana burt Segja Ísraela hafa brotið vopnahléssamninginn Ítrekar að honum er alvara um Kanada Forsetinn segir af sér Kölluðu Páfagarð „siðspilltan“ og „barnaníðs“ ríki Nasistadýrkun og gyðingaandúð: Ye hættur á Twitter Bandaríkin og öfgahægrið efst á baugi hjá þýsku kanslaraefnunum Selenskí segir nauðsynlegt að tryggja varanlegan frið Ísraelsher hverfur frá Netzarim en framhaldið óljóst Hótar 25 prósent tollum á allt stál og ál Rannsaka andlát breskra hjóna í Frakklandi Tilfinningarík stund þegar Taílendingarnir komust heim Tilfinningarnar réðu för þegar fjölskyldur hittu gíslana Afturkallar öryggisheimildir Biden Myrti sjö konur og þrjá karla Sagði upp hjá DOGE vegna rasískra ummæla Götubörn útsett fyrir kynferðisofbeldi: „Það er engin miskunn“ Sjónvarpskokkur ásakaður um áralanga óviðeigandi hegðun Sóttu fimm kílómetra inn fyrir varnir Rússa Einn höfunda Project 2025 aftur háttsettur í Hvíta húsinu Segja stefnt að því að fækka starfsmönnum úr 10.000 í 300 Lýsa yfir neyðarástandi á Santorini Trump beinir spjótum sínum gegn Alþjóðlega sakamáladómstólnum Dómari frystir biðlaunatilboð Trump fram yfir helgi Sýrlendingar og Bosníumaður meðal látinna „Pabbi, bjargaði ég systur minni?“ Skotflaugar frá Norður-Kóreu orðnar nákvæmari Sendu nöfn allra nýrra starfsmanna CIA í tölvupósti Skipa hernum að undirbúa brottflutning Palestínumanna Var vopnaður þremur byssum Sjá meira