Stjórnvöld eiga næsta leik 8. mars 2005 00:01 Stjórnvöld eiga næsta leik, vilji þau að matvælaverð lækki frekar á Íslandi. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag. Forstjóri langstærsta verslunarfyrirtækis Íslands fjallaði um það í ræðu á aðalfundinum í dag hvað þyrfti að gerast til að matvælaverð lækkaði hérlendis. Þar sagði Jón Ásgeir að þegar talað sé um verðlag telji verslunarfyrirtækin að stjórnvöld eigi næsta leik. Og hann sagði landbúnaðarstefnuna Íslendingum mjög dýra. „Við verðum að taka tillit til þess að 70% af matarkörfunni eru íslenskar vörur og stór hluti af því er íslenskar landbúnaðarvörur. Þau höft sem eru í gangi á innflutningi landbúnaðarvara leiða til þess að samanburður í vöruverði á milli Íslands og nágrannaþjóða verður oft mjög óhagstæður,“ sagði Jón Ásgeir. Jón Ásgeir sagði að íslensk stjórnvöld hefðu það algerlega í sinni hendi að breyta þessu. Ennfremur taldi hann að einfalda þyrfti virðisaukaskattskerfið með því að koma á einni álagningarprósentu. Þá varaði hann við nýjum samkeppnislögum. Fyrst menn segi að þau eigi að vera til gagns þá kvaðst Jón Ásgeir ekki skilja hvers vegna sé verið að setja þrengri samkeppnislög en sést t.a.m. í nágrannalöndunum. „Það mun ekki verða til þess að fá erlendar verslunarkeðjur inn á markaðinn,“ sagði Jón Ásgeir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Sjá meira
Stjórnvöld eiga næsta leik, vilji þau að matvælaverð lækki frekar á Íslandi. Þetta sagði Jón Ásgeir Jóhannesson, forstjóri Baugs, á aðalfundi Samtaka verslunar og þjónustu í dag. Forstjóri langstærsta verslunarfyrirtækis Íslands fjallaði um það í ræðu á aðalfundinum í dag hvað þyrfti að gerast til að matvælaverð lækkaði hérlendis. Þar sagði Jón Ásgeir að þegar talað sé um verðlag telji verslunarfyrirtækin að stjórnvöld eigi næsta leik. Og hann sagði landbúnaðarstefnuna Íslendingum mjög dýra. „Við verðum að taka tillit til þess að 70% af matarkörfunni eru íslenskar vörur og stór hluti af því er íslenskar landbúnaðarvörur. Þau höft sem eru í gangi á innflutningi landbúnaðarvara leiða til þess að samanburður í vöruverði á milli Íslands og nágrannaþjóða verður oft mjög óhagstæður,“ sagði Jón Ásgeir. Jón Ásgeir sagði að íslensk stjórnvöld hefðu það algerlega í sinni hendi að breyta þessu. Ennfremur taldi hann að einfalda þyrfti virðisaukaskattskerfið með því að koma á einni álagningarprósentu. Þá varaði hann við nýjum samkeppnislögum. Fyrst menn segi að þau eigi að vera til gagns þá kvaðst Jón Ásgeir ekki skilja hvers vegna sé verið að setja þrengri samkeppnislög en sést t.a.m. í nágrannalöndunum. „Það mun ekki verða til þess að fá erlendar verslunarkeðjur inn á markaðinn,“ sagði Jón Ásgeir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Sjá meira