Leikmannaskiptin í NBA 25. febrúar 2005 00:01 Fjölmörg leikmannaskipti litu dagsins ljós í gær í NBA-deildinni í körfuknattleik en fresturinn til að skiptast á leikmönnum rann út kl. 15 í gær. Þar bar hæst að Chris Webber hjá Sacramento Kings var skipt til Philadelphia 76ers. Segja má að Antoine Walker hafi verið sendur á byrjunarreit því honum var skipt til Boston Celtics en hann hóf ferilinn hjá Celtics eftir að hafa verið valinn af liðinu í sjötta valrétti í Háskólavalinu 1996. Leikmannaskiptin voru sem hér segir: Philadelphia 76ers fékk: Chris Webber, Matt Barnes og Michael Bradley. Sacramento Kings fékk: Brian Skinner, Kenny Thomas og Corliss Williamson. New Orleans Hornets fékk: Glenn Robinson. Philadelphia 76ers fékk: Jamal Mashburn og Rodney Rogers. Milwaukee Bucks fékk: Reece Gaines og tvo valrétti í 2. umferð Háskólavalsins. Houston Rockets fékk: Zendon Hamilton og Mike James. Milwaukee Bucks fékk: Calvin Booth og Alan Henderson. Dallas Mavericks fékk: Keith Van Horn. Cleveland Cavaliers fékk: Jiri Welsch. Boston Celtics fékk: Valrétt í 1. umferð Háskólavalsins árið 2007. New York Knicks fékk: Maurice Taylor. Houston Rockets fékk: Vin Baker, Moochie Norris og valrétt í 2. umferð Háskólavalsins á næsta ári. Boston Celtics fékk: Antoine Walker. Atlanta Hawks fékk: Gary Payton, Tom Gugliotta, Michael Stewart og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. New Orleans Hornets fékk: Speedy Claxton og Dale Davis. Golden State Warriors fékk: Baron Davis. New York Knicks fékk: Malik Rose og tvo valrétti í 1. umferð Háskólavalsins (2005 og 2006). San Antonio Spurs fékk: Nazr Mohammed og Jamison Brewer. Denver Nuggets fékk: Eduardo Najera, Luis Flores og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. Golden State Warriors fékk: Rodney White og Nikoloz Tskitishvili. Miami Heat fékk: Steve Smith. Charlotte Bobcats fékk: Malik Allen. Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira
Fjölmörg leikmannaskipti litu dagsins ljós í gær í NBA-deildinni í körfuknattleik en fresturinn til að skiptast á leikmönnum rann út kl. 15 í gær. Þar bar hæst að Chris Webber hjá Sacramento Kings var skipt til Philadelphia 76ers. Segja má að Antoine Walker hafi verið sendur á byrjunarreit því honum var skipt til Boston Celtics en hann hóf ferilinn hjá Celtics eftir að hafa verið valinn af liðinu í sjötta valrétti í Háskólavalinu 1996. Leikmannaskiptin voru sem hér segir: Philadelphia 76ers fékk: Chris Webber, Matt Barnes og Michael Bradley. Sacramento Kings fékk: Brian Skinner, Kenny Thomas og Corliss Williamson. New Orleans Hornets fékk: Glenn Robinson. Philadelphia 76ers fékk: Jamal Mashburn og Rodney Rogers. Milwaukee Bucks fékk: Reece Gaines og tvo valrétti í 2. umferð Háskólavalsins. Houston Rockets fékk: Zendon Hamilton og Mike James. Milwaukee Bucks fékk: Calvin Booth og Alan Henderson. Dallas Mavericks fékk: Keith Van Horn. Cleveland Cavaliers fékk: Jiri Welsch. Boston Celtics fékk: Valrétt í 1. umferð Háskólavalsins árið 2007. New York Knicks fékk: Maurice Taylor. Houston Rockets fékk: Vin Baker, Moochie Norris og valrétt í 2. umferð Háskólavalsins á næsta ári. Boston Celtics fékk: Antoine Walker. Atlanta Hawks fékk: Gary Payton, Tom Gugliotta, Michael Stewart og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. New Orleans Hornets fékk: Speedy Claxton og Dale Davis. Golden State Warriors fékk: Baron Davis. New York Knicks fékk: Malik Rose og tvo valrétti í 1. umferð Háskólavalsins (2005 og 2006). San Antonio Spurs fékk: Nazr Mohammed og Jamison Brewer. Denver Nuggets fékk: Eduardo Najera, Luis Flores og valrétt í 1. umferð Háskólavalsins. Golden State Warriors fékk: Rodney White og Nikoloz Tskitishvili. Miami Heat fékk: Steve Smith. Charlotte Bobcats fékk: Malik Allen.
Körfubolti Mest lesið Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Sport Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Fótbolti Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Fótbolti Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? Handbolti Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Handbolti Hætt eftir drónaskandalinn Fótbolti Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Handbolti Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Sport Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Enski boltinn Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Íslenski boltinn Fleiri fréttir Þórey Anna minnti á sig í 35. sigri Valskvenna í röð Kanté fær fyrirliðabandið hjá Frökkum Í beinni: Haukar - Fram | Nú mætast stálin stinn Viðurkennir mistök sem bitnuðu illa á Man Utd í lokaleik Ten Hag Er HSÍ í samstarfi við Adidas eða ekki? „Það er erfitt að færa þessar fregnir“ Sá sem beit mótherja mætir ekki Íslandi Reiddist blaðamanni: „Þú ert alveg vonlaus“ Nýja mamman „hefði þurft 1-2 mánuði í viðbót“ Sandra ekki í EM-hópnum en Rut fer með Svona var fundurinn er Arnar tilkynnti EM-hópinn Furða sig á fangelsisdómnum sem forsetinn fékk Tómas tryggði strákunum sigur á Aserum Skuldar engum neitt vegna Guðjohnsen nafnsins Blysin kostuðu 200 þúsund en engin refsing vegna brettamálsins Skagamenn sökuðu mbl um „smellubeitu“ en fá samt sekt Keflavík semur við leikmann sem hefur skorað tvö stig í úrslitaeinvígi NBA Höttur ekki lengi að finna mann í stað McCauley Vildi ekki deila Match of the Day með konu og hafnaði tilboði BBC Tengdasonur Roy Keane í enska landsliðinu Íslenski risinn sem gnæfir yfir Porto: „Myndi ekki vilja gera neitt annað“ Óþekkjanlegur Adriano: „Ég drekk á hverjum degi“ Leikmenn í Bónusdeildinni sem útvarpsmenn á FM957 og X977 Hætt eftir drónaskandalinn Mundi ekki eftir öðrum eins áverkum og á fórnarlambi Conors Frönsk fótboltastjarna fékk fangelsisdóm fyrir kynferðisbrot Leika fyrir luktum dyrum í öðru landi eftir lætin í Amsterdam Dagskráin í dag: Íshokkí, píla og snóker Markvörðurinn Mary fyrst á Madame Tussauds Guðný á leið í aðgerð og missir af næsta verkefni landsliðsins Sjá meira