
Sport
Selfoss sigraði Fram
Tveir leikir fóru fram í 1.deild karla í handknattleik í kvöld. Selfyssingar gerðu góða ferð í höfuðborgina og sigruðu Framara með 27 mörkum gegn 25. Þá sigraði Grótta/KR Stjörnuna 28-24. Eftir leiki kvöldsins eru FH-ingar ennþá efstir með átta stig en Fram, AFturelding og Grótta/KR koma þar á eftir með fjögur. Stjarnan og Selfoss reka síðan lestina með tvö stig hvort.
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn




„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn


Fleiri fréttir
×
Mest lesið



Salah skrifar undir tveggja ára samning við Liverpool
Enski boltinn




„Þeir spila mjög fast og komast upp með það“
Körfubolti

Svona verður enski boltinn á Stöð 2 Sport
Enski boltinn

