Leik frestað í handboltanum
Leik ÍBV og Víkings í DHL deild kvenna í handbolta sem fara átti fram í kvöld hefur verið frestað til morguns og fer því fram í Vestmannaeyjum á morgun kl.18:00. Jafnframt þessu hefur leik ÍBV og Þórs í DHL deild karla sem fer fram á morgun verið seinkað til kl.20:00. Tveir leikir fara fram í kvöld í 1. deild karla í handbolta. Kl. 20:00 Fram - Selfoss Kl. 20:00 Stjarnan Grótta/KR 1.deild kv. 18:00 Fram - FH 1.deild kv. 18:00 Grótta/KR - Valur 1. deild karla í körfubolta 19:30 ÍS - Valur