Júlíus Jónasson ósáttur 13. október 2005 15:31 Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR-inga í DHL-deildinni í handbolta, segir Jóhann Inga Gunnarsson, formann landsliðsnefndar HSÍ, hafa skotið niður alla þjálfara á Íslandi með ummælum sínum um varnarþjálfun í Fréttablaðinu í gær. Jóhann Ingi hélt því fram að margir leikmenn íslenska landsliðsins kynnu hreinlega ekki hvernig þeir ættu að standa í vörn og skorti grunnþekkingu í varnarleik. "Auðvitað tók maður þessi ummæli til sín. Ég hef ekki séð Jóhann Inga á æfingum hjá mér og ég man ekki heldur eftir að hafa séð hann á leikjum hjá mér. Þess vegna finnst mér þetta vera stór orð sem hann lét hafa eftir sér," segir Júlíus. Hann segist geta tekið undir það með Jóhanni Inga að varnarleikur Íslands hafi ekki verið jafn slakur í mörg ár en jafnframt að hann trúi því ekki að það sé þjálfun um að kenna. "Ég get ekki annað en talað fyrir sjálfan mig en ég trúi því hreinlega ekki að hin félögin séu að hugsa minna um varnarleik en áður. Mér finnst af og frá að Jóhann Ingi geti skotið niður alla þjálfarana með því að segja að varnarþjálfun sé á undanhaldi. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá legg ég mikla áherslu á varnarleik og reyni að kenna mínum mönnum hvernig á að spila og hugsa varnarleik. En það verður að hafa það í huga að við þjálfarar höfum einn og hálfan klukkutíma á dag til að æfa og það er gefið að ekki er hægt að sinna öllum þáttum eins vel og maður vill. Þetta er einfaldlega ekki nægur tími," segir Júlíus. Íslenski handboltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira
Júlíus Jónasson, þjálfari ÍR-inga í DHL-deildinni í handbolta, segir Jóhann Inga Gunnarsson, formann landsliðsnefndar HSÍ, hafa skotið niður alla þjálfara á Íslandi með ummælum sínum um varnarþjálfun í Fréttablaðinu í gær. Jóhann Ingi hélt því fram að margir leikmenn íslenska landsliðsins kynnu hreinlega ekki hvernig þeir ættu að standa í vörn og skorti grunnþekkingu í varnarleik. "Auðvitað tók maður þessi ummæli til sín. Ég hef ekki séð Jóhann Inga á æfingum hjá mér og ég man ekki heldur eftir að hafa séð hann á leikjum hjá mér. Þess vegna finnst mér þetta vera stór orð sem hann lét hafa eftir sér," segir Júlíus. Hann segist geta tekið undir það með Jóhanni Inga að varnarleikur Íslands hafi ekki verið jafn slakur í mörg ár en jafnframt að hann trúi því ekki að það sé þjálfun um að kenna. "Ég get ekki annað en talað fyrir sjálfan mig en ég trúi því hreinlega ekki að hin félögin séu að hugsa minna um varnarleik en áður. Mér finnst af og frá að Jóhann Ingi geti skotið niður alla þjálfarana með því að segja að varnarþjálfun sé á undanhaldi. Ef ég tala fyrir sjálfan mig þá legg ég mikla áherslu á varnarleik og reyni að kenna mínum mönnum hvernig á að spila og hugsa varnarleik. En það verður að hafa það í huga að við þjálfarar höfum einn og hálfan klukkutíma á dag til að æfa og það er gefið að ekki er hægt að sinna öllum þáttum eins vel og maður vill. Þetta er einfaldlega ekki nægur tími," segir Júlíus.
Íslenski handboltinn Mest lesið „Horft illum augum á þannig taktík í hlaupaheiminum“ Sport Töpuðu 15-0 í síðasta leik og mættu ekki til leiks í gær Íslenski boltinn Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Enski boltinn Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Eins og kleina þegar hún upplifði martröð spyrilsins Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Fernandes ósáttur: „Dómarinn baðst ekki afsökunar“ Enski boltinn Elísa langfyrst fyrir Magnús Mána: „Þessi dagur er fyrir hann“ Sport Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Íslenski boltinn Fleiri fréttir Fyrsta félagið með tvö fórnarlömb skotárása í liðinu Græddu meira en milljarð á kokteilum á US Open Sjáðu gullstrákana í Vestra fagna: „Vorum bara miklu stærra lið“ Van Dijk um Rio: Draumabyrjun en hann verður að vera auðmjúkur Rio setti nýtt Liverpool met Óskar Hrafn: Stundum hata ég fótbolta Jökull: Förum ekki hærra með svona frammistöðu Inter byrjar tímabilið á stórsigri Örvar: Tökum þessa þrjá punkta og förum brosandi heim Sextán ára strákur tryggði Liverpool öll stigin Uppgjör: KR-Stjarnan 1-2 | Örvar kom Stjörnunni inn í titilbaráttuna Ísak Andri lagði upp mark í langþráðum sigri Selja „Isak er rotta“ treyjur fyrir utan völlinn og eldspýtur fylgja með Ólympíumeistarinn hitti ekki dýnuna og missir af HM Slot hefur enga samúð með Eddie Howe vegna Isaks Markvörður ÍBV kominn með fimm gul spjöld í sumar Heljarmennið sem fagnaði eins og Schwarzenegger Sjáðu dramatíkina í Krikanum og mörkin fyrir norðan „Við eigum bestu stuðningsmenn á landinu“ Foreldrum Bellinghams bannað að koma í klefann hjá Dortmund Fóru af hjörunum eftir að ljósmyndari fór inn á „Óskar seldi mér bara hugmyndina sína“ „Getur ekki látið 140 milljóna punda mann í varaliðið“ Stjörnurnar samglöddust Fleetwood sem vann loks í 164. tilraun Fer í aðgerð á föstudag og frá í sex til átta mánuði „Það urðu smá árekstrar en heilt yfir var þetta ótrúlega vel skipulagt“ Isak utan vallar en þó í forgrunni Saka frá í mánuð og missir af Liverpool Botna lítið í Amorim: „Hann er ein taugahrúga“ Rooney feginn að Dowman tók ekki vítið Sjá meira