Kaupþing bætir ímynd sína 2. febrúar 2005 00:01 Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Sjá meira
Kaupþing hefur eytt milljónum króna í að bæta ímynd sína í Danmörku í þessari viku. Bankinn birti í gær heilsíðuauglýsingar í nokkrum dönskum dagblöðum þar sem afkoma bankans er kynnt. Hver þessara auglýsinga sem bankinn birtir kostar að mati danskra blaðamanna rúmlega eina milljón íslenskra króna. Berlingske Tidende segir í grein sem birtist í blaðinu í dag að danskir bankar séu skyldugir að lögum til að auglýsa helstu niðurstöður ársreikninga sinna. Þeir geri það hins vegar flestir með litlum auglýsingum aftarlega í dagblöðum. Kaupþing fer öðruvísi að. Fyrirtækið birtir til að mynda heilsíðuauglýsingar á síðu fimm í Berlingske Tidende í gær og á síðu þrjú í Jótlandspóstinum. Sigurður Einarsson, stjórnarformaður bankans, dregur enga dul á tilgang auglýsinganna í samtali við blaðamann Berlingske; hann segir að með þessu geti almenningur fengið aðra mynd af bankanum en danskir blaðamenn hafi reynt að draga upp af honum á síðustu vikum. Þar vísar hann til gagnrýninnar umfjöllunar danskra fjölmiðla um útrás íslenskra fyrirtækja, þ.á m. Kaupþing, en í þessum greinum hefur því meðal annars verið haldið fram að íslensku efnahagslífi megi líkja við sápukúlu sem bíði þess að springa. Sigurður segist vona að kynning ársreikninga bankans, sem sýna 16 milljarða króna hagnað, með þessum áberandi hætti verði til þess að gagnrýni á bankann linni.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Viðskipti innlent Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Viðskipti innlent Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Viðskipti innlent Finna meira gull á Grænlandi Viðskipti innlent Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Viðskipti innlent Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Viðskipti innlent Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Viðskipti innlent Umfangsmiklar uppsagnir hjá Amazon Viðskipti erlent „Það verða fjöldagjaldþrot“ Viðskipti innlent Jónas Már til Réttar Viðskipti innlent Fleiri fréttir Fyrrverandi starfsmenn endurvekja Lagningu Reikna með 1,5 milljarði króna í sjóböðin í Önundarfirði Enn meiri veikleikar í samkeppnishæfni Íslands en ESB Sérlausn fyrir fluglosun virðist ekki hafa verið auglýst Segir mikla vinnu í gangi vegna lánamála Sér ljós við enda ganganna: „Kannski þurfti svona stóra truflun til“ Mun leiða svið markaðsmála og þjónustuupplifunar hjá Advania Finna meira gull á Grænlandi Jónas Már til Réttar „Ekki bara smá eyða, þetta er risastórt gat“ Hætt við að vextir hækki „Niðursveifla í byggingariðnaði er hafin“ Niðurstaða í máli Arion banka um miðjan desember Hafi áhrif á innan við tíu prósent fyrstu kaupenda Ráðin framkvæmdastjóri Sólar ehf. Tilkynntu Terra og Kubb eftir fundi með sveitarfélögum Línur gætu skýrst hjá Norðuráli í næstu viku Síldarvinnslan birtir jákvæða afkomuviðvörun „Það verða fjöldagjaldþrot“ Veitingamenn uggandi yfir erfiðum rekstrarskilyrðum Meirihluti vill afnema áminningarskyldu Byrjaði 18 ára í þjónustuverinu og hættir nú sem framkvæmdastjóri Öll lónin full og vatnsbúskapur tók stökkbreytingum Tekjur Isavia jukust um tæpa 1,2 milljarða króna milli ára Þrjú kvár stýra fyrirtækjum Hyggjast opna lágvöruverslun og Orkustöð á Blönduósi Landsbankinn breytir framboði á lánum eftir vaxtadóminn Ljóst að kaupverð á íbúðum í Vesturbugt verði í hærri kantinum „Atvinnulífið er sannarlega að kólna“ Landsbankinn hagnast um tæpa 30 milljarða á níu mánuðum Sjá meira