Síðustu stundirnar blóði drifnar 29. janúar 2005 00:01 Síðustu stundirnar fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í Írak eru blóði drifnar. Barist er á götum úti og um traust kjósenda sem óttast er að þori ekki á kjörstaði á morgun. Skæruliðar og hryðjuverkamenn í Írak gera allt hvað þeir geta til að spilla kosningunum á morgun og hafa þeir undanfarinn sólarhring fellt töluverðan fjölda fólks, hermenn og óbreytta borgara í herferð sinni. Yfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af afleiðingum þessa á kosningaþátttökuna. Forseti Íraks sagðist í sjónvarpsviðtali telja að meirihluti Íraka myndi ekki taka þátt í kosningunum vegna öryggisástandsins en nokkru síðar sagði hann að að líkindum myndu tveir þriðju hlutar þeirra sem hefðu atkvæðisrétt kjósa. Yfirvöld og helstu klerkar sjíta hvetja sína fylgismenn til að kjósa en kannanir benda til þess að mikill meirihluti súnníta hyggist sniðganga kosningarnar. Barham Saleh, starfandi innanríkisráðherra Íraks, segir einfalda skýringu á því af hverju uppreisnar- og hryðjuverkamenn vilja ekki að kosningarnar takist vel. Osama Bin Laden hafi gefið það út opinberlega að engar kosningar eigi að fara fram í Írak og al-Kaída og skyldar hreyfingar verði að koma í veg fyrir að Írakar mæti á kjörstað. Að hans sögn er þetta vegna þess að ef Írökum tekst að byggja upp virkt lýðræði í hjarta hinna múslimsku Miðausturlanda verða afleiðingarnar gífurlegar, ekki bara í Írak heldur í öllum heimshlutanum, fyrir íslam, hryðjuverkamenn, „Bin Ladena“ þessa heims og fyrir hagsmuni Vesturlanda. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira
Síðustu stundirnar fyrir fyrstu frjálsu kosningarnar í Írak eru blóði drifnar. Barist er á götum úti og um traust kjósenda sem óttast er að þori ekki á kjörstaði á morgun. Skæruliðar og hryðjuverkamenn í Írak gera allt hvað þeir geta til að spilla kosningunum á morgun og hafa þeir undanfarinn sólarhring fellt töluverðan fjölda fólks, hermenn og óbreytta borgara í herferð sinni. Yfirvöld hafa nokkrar áhyggjur af afleiðingum þessa á kosningaþátttökuna. Forseti Íraks sagðist í sjónvarpsviðtali telja að meirihluti Íraka myndi ekki taka þátt í kosningunum vegna öryggisástandsins en nokkru síðar sagði hann að að líkindum myndu tveir þriðju hlutar þeirra sem hefðu atkvæðisrétt kjósa. Yfirvöld og helstu klerkar sjíta hvetja sína fylgismenn til að kjósa en kannanir benda til þess að mikill meirihluti súnníta hyggist sniðganga kosningarnar. Barham Saleh, starfandi innanríkisráðherra Íraks, segir einfalda skýringu á því af hverju uppreisnar- og hryðjuverkamenn vilja ekki að kosningarnar takist vel. Osama Bin Laden hafi gefið það út opinberlega að engar kosningar eigi að fara fram í Írak og al-Kaída og skyldar hreyfingar verði að koma í veg fyrir að Írakar mæti á kjörstað. Að hans sögn er þetta vegna þess að ef Írökum tekst að byggja upp virkt lýðræði í hjarta hinna múslimsku Miðausturlanda verða afleiðingarnar gífurlegar, ekki bara í Írak heldur í öllum heimshlutanum, fyrir íslam, hryðjuverkamenn, „Bin Ladena“ þessa heims og fyrir hagsmuni Vesturlanda.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Vill svipta glæpamenn íslenskum ríkisborgararétti Innlent Tvö þúsund Íslendingar í hverri viku á Tenerife Innlent Samtenging sjúkraskráa auki sjúklingaöryggi Innlent Strandveiðar augljóslega ekki ábatasamasta leiðin við veiðar Innlent „Mjög langur“ listi fjölmiðla sem hægt yrði að velja úr Innlent Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Erlent Vegabætur taldar auka straum ferðafólks um Norðausturland Innlent Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Erlent Guðrún slapp naumlega við steinsmuguna Innlent Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu Erlent Fleiri fréttir Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Leiðtogi skuggalegs költs handtekinn Myndbönd sýna flugvélina lenda harkalega og enda á hvolfi Taldi sig vera að drepa Palestínubúa sem reyndust vera Ísraelar Bandaríkjamenn og Rússar funda með Evrópu á hliðarlínunni Farþegaþota brotlenti og hafnaði á hvolfi Evrópa þurfi að vígbúast Skynjar „nýja evrópska staðfestu og alvarleika“ fyrir fundinn í París Páfi sagður þarfnast frekari sjúkrahússlegu vegna sýkingar „Ferðamannaparadísin“ Gasa líklega rædd á fundi Rubio og krónprinsins Rubio mættur til Sádi-Arabíu og Lavrov segir Evrópu ekki eiga neitt erindi Blaðamenn AP í straffi hjá Hvíta húsinu vegna Mexíkóflóa Mette fulltrúi Norðurlanda á neyðarfundi í París Fyrsti opinberlega samkynhneigði imaminn skotinn til bana Reiðubúinn til að senda hermenn til Úkraínu Ísraelar fá sprengjur frá Bandaríkjunum Átján létust í troðningi Morð varpar ljósi á skuggalegan sértrúarsöfnuð Árásarmaðurinn í Austurríki sagður tengjast Íslamska ríkinu Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Unglingsstrákur lést í hnífaárás Mæðgur látnar eftir árásina í München Kallar eftir evrópskum her Ný sveit njósnara leiðir skuggastríð Rússa Sjá meira