22 ára og tveggja barna móðir 19. janúar 2005 00:01 Laufey Karítas og Jónas Haukur með dæturnar tvær. „Hún er alveg rosalega góð,“ segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Stelpurnar heita báðar skemmtilegum öðruvísi nöfnum en þar sem Laufey er ættleidd frá Indónesíu fékk hún leyfi til að velja þessi nöfn. Námið gengur hægt en örugglega „Sú eldri heitir Silvana Ósk en þegar ég kom til landins var ég kölluð Silvana á pappírum en þetta er indónesískt nafn. Sú yngri heitir svo Camilla Rún,“ segir Laufey sem er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið gengur hægt er örugglega enda eru þær svo góðar. Eftir að þær komu í heiminn varð ég aðeins að minnka við mig í náminu en ég stefni á að klára þetta sem fyrst. Sú eldri er allan daginn á leikskóla og svo skiptumst við á að vera heima en kærastinn minn, Jónas Haukur Einarsson, er að klára sálfræðina í háskólanum.“ Varð ung móðir Laufey og Jónas Haukur byrjuðu saman fyrir sex árum. Laufey er aðeins 22 ára í dag og var því aðeins 15 ára þegar þau fóru að vera saman. „Já, ég varð mjög ung móðir enda komu stelpurnar báðar mjög óvart í heiminn en það er bara gaman af því í dag. En þar sem ég er mjög ung, og sú fyrsta í vinahópnum til að stofna fjölskyldu, reyni ég að passa mig á því að missa ekki af öllu og er því dugleg við að fara út á kaffihús og annað með vinunum enda er ég mikil félagsvera.“ Lestu ítarlegt viðtal við Laufey í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag. Barnalán Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira
„Hún er alveg rosalega góð,“ segir Laufey Karitas Einarsdóttir sem eignaðist sína aðra dóttur þann 17. október. Laufey á aðra dóttur fyrir sem hún eignaðist 17. mars 2003. Stelpurnar heita báðar skemmtilegum öðruvísi nöfnum en þar sem Laufey er ættleidd frá Indónesíu fékk hún leyfi til að velja þessi nöfn. Námið gengur hægt en örugglega „Sú eldri heitir Silvana Ósk en þegar ég kom til landins var ég kölluð Silvana á pappírum en þetta er indónesískt nafn. Sú yngri heitir svo Camilla Rún,“ segir Laufey sem er á öðru ári í viðskiptafræði í Háskóla Íslands. „Námið gengur hægt er örugglega enda eru þær svo góðar. Eftir að þær komu í heiminn varð ég aðeins að minnka við mig í náminu en ég stefni á að klára þetta sem fyrst. Sú eldri er allan daginn á leikskóla og svo skiptumst við á að vera heima en kærastinn minn, Jónas Haukur Einarsson, er að klára sálfræðina í háskólanum.“ Varð ung móðir Laufey og Jónas Haukur byrjuðu saman fyrir sex árum. Laufey er aðeins 22 ára í dag og var því aðeins 15 ára þegar þau fóru að vera saman. „Já, ég varð mjög ung móðir enda komu stelpurnar báðar mjög óvart í heiminn en það er bara gaman af því í dag. En þar sem ég er mjög ung, og sú fyrsta í vinahópnum til að stofna fjölskyldu, reyni ég að passa mig á því að missa ekki af öllu og er því dugleg við að fara út á kaffihús og annað með vinunum enda er ég mikil félagsvera.“ Lestu ítarlegt viðtal við Laufey í tímaritinu Magasín sem fylgir DV í dag.
Barnalán Mest lesið Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lífið „Þetta er ekki uppgjör á mínu uppeldi“ Tónlist Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Lífið „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Lífið Skilur meðvirkni eftir í fortíðinni Tónlist Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Lífið Rosalia komin með skvísu upp á arminn Lífið Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Lífið Bergþór og Laufey selja slotið Lífið Ein heitasta stjarna í heimi Tíska og hönnun Fleiri fréttir „Þessu hef ég verið háður býsna lengi“ Eigandi lúxushótels selur miðbæjarperlu Lúxusferðaforstjóri og kaupmaður selja í gamla Vesturbænum Þú færð ekki leikskólapláss en svona á að halda barnaafmæli Sólveig Anna greinir woke-ið Bergþór og Laufey selja slotið Svona sjá Pétur og Heiða leikskólavandann Eyddi kröfulistanum sem hann birti í gríni Rosalia komin með skvísu upp á arminn „Og leynigesturinn er enginn annar en…“ Inga Tinna selur höllina í Borgartúni Kiefer Sutherland handtekinn grunaður um líkamsárás Sjóðheit trend sem taka yfir á nýju ári Innflytjendamálin eru fíllinn í stofunni Júnía Lín komin í milljónaklúbbinn Skóli við rætur Vatnajökuls Faðir Dilberts allur Tvö ár af ást hjá Charlie og Laufeyju Slíðruðu sverðin á árshátíð borgarstjórnar Diddy selur svörtu einkaþotuna Gummi Tóta og Guðbjörg eiga von á öðru barni Ragnheiður fékk heilablóðfall á Spáni „Hvaða rugl er þetta?“ „Besti tími lífs míns hingað til“ Spá Ísrael sigri marga mánuði fram í tímann „Minnstur aldursmunur á okkur af öllum pörum“ Fannar og Jói böðuðu hvor annan Fjölmenni í Tene-afmæli Gurrýjar en enga Sólrúnu Diego að sjá „Litlu kóngarnir“ sjaldan verið heitari Þessi nældu sér í verðlaun á Golden Globe Sjá meira