Samstarf vegna ljósleiðaravæðingar 29. nóvember 2004 00:01 Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um samstarf vegna ljósleiðaravæðingar heimila og fyrirtækja í landinu en fyrirtækin skrifuðu í lok ágúst sl. undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að samningurinn feli í sér að Og Vodafone kaupi 67,76% hlut Orkuveitunnar í Línu.Neti en á sama tíma kaupir Orkuveitan ljósleiðaralagnir Og Vodafone. Samhliða þessu er gerður samningur til 25 ára um aðgang Og Vodafone að ljóðleiðaraneti Orkuveitunnar. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans nú síðdegis. Orkuveitan kaupir ljósleiðaraeign Og Vodafone samkvæmt kauprétti á 715 milljónir króna en bókfærð eign ljósleiðara Og Vodafone nam 430 milljónum. Söluverð 67,76% hlutar Orkuveitunnar í Línu.Neti nemur 271 milljónum króna á genginu 1,0. Samkvæmt tilkynningu nema yfirteknar heildarskuldir Línu.Nets, að frádregnum viðskiptakröfum og öðrum peningalegum eignum, 43 milljónum króna. Velta Línu.Nets á fyrstu níu mánuðum ársins var 224 milljónum króna en þar sem Og Vodafone yfirtekur aðeins hluta af rekstri Línu.Nets (smásöluhlutann) jafngildir yfirtekin velta 150 milljónum króna á ári og EBITDA um 40 milljónir króna. Eftir kaupin á Og Vodafone um 80% hlut í Línu.Neti þar sem félagið átti fyrir 11,9% í félaginu. Og Vodafone stefnir á sameiningu félaganna á næstunni og hyggst gera yfirtökutilboð í þá hluti sem eftir eru. Í kjölfar kaupa Og Vodafone á 90% hlut í Norðurljósum þann 28. október sl. hefur greiningardeild Landsbankans sett verðmat sitt á félaginu til endurskoðunar. Endurskoðað verðmat verður birt þegar nánari upplýsingar um kaupin liggja fyrir. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Sjá meira
Og Vodafone og Orkuveita Reykjavíkur hafa skrifað undir samning um samstarf vegna ljósleiðaravæðingar heimila og fyrirtækja í landinu en fyrirtækin skrifuðu í lok ágúst sl. undir viljayfirlýsingu þessa efnis. Í tilkynningu til Kauphallarinnar kemur fram að samningurinn feli í sér að Og Vodafone kaupi 67,76% hlut Orkuveitunnar í Línu.Neti en á sama tíma kaupir Orkuveitan ljósleiðaralagnir Og Vodafone. Samhliða þessu er gerður samningur til 25 ára um aðgang Og Vodafone að ljóðleiðaraneti Orkuveitunnar. Þetta kemur fram í Vegvísi Landsbankans nú síðdegis. Orkuveitan kaupir ljósleiðaraeign Og Vodafone samkvæmt kauprétti á 715 milljónir króna en bókfærð eign ljósleiðara Og Vodafone nam 430 milljónum. Söluverð 67,76% hlutar Orkuveitunnar í Línu.Neti nemur 271 milljónum króna á genginu 1,0. Samkvæmt tilkynningu nema yfirteknar heildarskuldir Línu.Nets, að frádregnum viðskiptakröfum og öðrum peningalegum eignum, 43 milljónum króna. Velta Línu.Nets á fyrstu níu mánuðum ársins var 224 milljónum króna en þar sem Og Vodafone yfirtekur aðeins hluta af rekstri Línu.Nets (smásöluhlutann) jafngildir yfirtekin velta 150 milljónum króna á ári og EBITDA um 40 milljónir króna. Eftir kaupin á Og Vodafone um 80% hlut í Línu.Neti þar sem félagið átti fyrir 11,9% í félaginu. Og Vodafone stefnir á sameiningu félaganna á næstunni og hyggst gera yfirtökutilboð í þá hluti sem eftir eru. Í kjölfar kaupa Og Vodafone á 90% hlut í Norðurljósum þann 28. október sl. hefur greiningardeild Landsbankans sett verðmat sitt á félaginu til endurskoðunar. Endurskoðað verðmat verður birt þegar nánari upplýsingar um kaupin liggja fyrir.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Viðskipti innlent Meina verðlagseftirlitsmönnum inngöngu Neytendur Indó ríður aftur á vaðið Neytendur Þrjú hundruð á biðlista og hækkuð áskriftargjöld Neytendur Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent Óskiljanlegt að ASÍ beini spjótum sínum að lítilli hverfisverslun Neytendur Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Viðskipti innlent Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Viðskipti innlent Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Viðskipti innlent „Ég nota innsæið mitt mjög mikið enda er innsæið ekkert tabú“ Atvinnulíf Fleiri fréttir Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Versta kartöfluuppskeran í áratugi Ráðinn framkvæmdastjóri Dekkjahallarinnar Þúsundir íbúða í skammtímaleigu fari í langtímaleigu Niðurstaða um Carbfix í Hafnarfirði á næsta leiti Metfjöldi orðið fyrir gagnagíslatöku Munu flytja í nýja verslunar- og þjónustumiðstöð á Húsavík Spá sömuleiðis 25 punkta lækkun í næstu viku Íslenskir kafbátar vakta neðansjávarinnviði og leita að sprengjum Skel keypti tíu prósenta hlut í Sýn Trump-tollar geti haft óbein áhrif á Íslendinga Þrettán milljarða tap en reksturinn fjármagnaður til 2028 Sigurjón og Birna María til Nóa Siríus Spá því að stýrivextir verði lækkaðir um 25 punkta Lífeyrissjóður verzlunarmanna seldi sig út úr Sýn Sandra nýr fjármálastjóri Coca-Cola á Íslandi Sjá meira
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent
Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Viðskipti innlent