32 manna úrslit í IDOL halda áfram 25. nóvember 2004 00:01 32 manna úrslit í IDOL stjörnuleit halda áfram annað kvöld. Þau hófust á Stöð 2 í síðustu viku og þá stigu átta söngvarar á svið. Lagaval er nú í höndum keppenda en á föstudaginn var leituðu allir söngvararnir utan einn í smiðju erlendra lagahöfunda. Ólafsfirðingurinn Gísli Hvanndal Jakobsson skar sig úr hópnum en hann söng lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Álfar. Tveir þátttakendur eru komnir í lokaúrslit keppninnar sem hefjast í Smáralind eftir áramótin og annað kvöld bætast tveir í hópinn. Eins og fyrr segir eru úrslitin í höndum sjónvarpsáhorfenda en niðurstaða SMS- og símakosningar verður tilkynnt í beinni útsendingu á ellefta tímanum á föstudagskvöldið. Dómnefndin er áfram á sínum stað en einvörðungu í hlutverki álitsgjafa. Líkt og í síðustu viku verður kvenþjóðina áberandi í næsta Idol-þætti. Strákarnir eiga samt sína fulltrúa en þessi syngja á Stöð 2 annað kvöld, föstudagskvöldið 26. nóvember. Hafnfirðingurinn Nanna Kristín Jóhannsdóttir, nemi í hjúkrunarfræði, hefur leikinn en síðan kemur röðin að Ásu Margréti Birgisdóttur, slípingameistara á Akureyri. Skúli Hakim Mechiat, oft kallaður Skúbbi nashyrningur, er annar strákanna í þættinum en hann er liðtækur á bæði bassa og píanó. Vestfjarðamærin Róslaug Guðrún Agnarsdóttir, sem starfar á leikskóla, heldur mikið upp á Celine Dion en það skal tekið fram að hún flytur samt ekki eitt af lögunum hennar í þessum þætti. Júlíus Bjargþór Daníelsson, fyrrverandi liðsmaður Rokklinganna, er hinn strákurinn í þættinum en Júlíus er rafvirki. Guðfræðingurinn Jóhanna Ýr Jóhannesdóttir er fulltrúi Sunnlendinga þessa vikuna en hún býr á Selfossi. Eyjastúlkan Rakel Björk Haraldsdóttir kemur úr sama kjördæmi og Jóhanna en Rakel vinnur í bakaríi í Vestmannaeyjum. Og loks er það Margrét Lára Þórarinsdóttir sem að eigin sögn ólst upp í himnaríki, Skriðuklaustri í Fljótsdal. Idol Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
32 manna úrslit í IDOL stjörnuleit halda áfram annað kvöld. Þau hófust á Stöð 2 í síðustu viku og þá stigu átta söngvarar á svið. Lagaval er nú í höndum keppenda en á föstudaginn var leituðu allir söngvararnir utan einn í smiðju erlendra lagahöfunda. Ólafsfirðingurinn Gísli Hvanndal Jakobsson skar sig úr hópnum en hann söng lag Magnúsar Þórs Sigmundssonar, Álfar. Tveir þátttakendur eru komnir í lokaúrslit keppninnar sem hefjast í Smáralind eftir áramótin og annað kvöld bætast tveir í hópinn. Eins og fyrr segir eru úrslitin í höndum sjónvarpsáhorfenda en niðurstaða SMS- og símakosningar verður tilkynnt í beinni útsendingu á ellefta tímanum á föstudagskvöldið. Dómnefndin er áfram á sínum stað en einvörðungu í hlutverki álitsgjafa. Líkt og í síðustu viku verður kvenþjóðina áberandi í næsta Idol-þætti. Strákarnir eiga samt sína fulltrúa en þessi syngja á Stöð 2 annað kvöld, föstudagskvöldið 26. nóvember. Hafnfirðingurinn Nanna Kristín Jóhannsdóttir, nemi í hjúkrunarfræði, hefur leikinn en síðan kemur röðin að Ásu Margréti Birgisdóttur, slípingameistara á Akureyri. Skúli Hakim Mechiat, oft kallaður Skúbbi nashyrningur, er annar strákanna í þættinum en hann er liðtækur á bæði bassa og píanó. Vestfjarðamærin Róslaug Guðrún Agnarsdóttir, sem starfar á leikskóla, heldur mikið upp á Celine Dion en það skal tekið fram að hún flytur samt ekki eitt af lögunum hennar í þessum þætti. Júlíus Bjargþór Daníelsson, fyrrverandi liðsmaður Rokklinganna, er hinn strákurinn í þættinum en Júlíus er rafvirki. Guðfræðingurinn Jóhanna Ýr Jóhannesdóttir er fulltrúi Sunnlendinga þessa vikuna en hún býr á Selfossi. Eyjastúlkan Rakel Björk Haraldsdóttir kemur úr sama kjördæmi og Jóhanna en Rakel vinnur í bakaríi í Vestmannaeyjum. Og loks er það Margrét Lára Þórarinsdóttir sem að eigin sögn ólst upp í himnaríki, Skriðuklaustri í Fljótsdal.
Idol Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira