Vinstri grænir á flugi 9. nóvember 2004 00:01 Fylgi Samfylkingar og Vinstri grænna eykst, en fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Frjálslyndra dalar, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem Fréttablaðið lét framkvæma á laugardaginn. Samkvæmt skoðanakönnunni fékk Framsóknarflokkurinn 12,3 prósent stuðning. 30,3 prósent sögðust myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosningar færu fram nú. Frjálslyndir fengju 3,1 prósent. 35,1 prósent sögðust myndu kjósa Samfylkinginu og 18,2 prósent sögðust myndu kjósa Vinstri græna. Tæpt prósent þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar sagðist myndu kjósa eitthvað annað. Ef þetta væri fylgi flokkana í kosningum fengi Framsóknarflokkurinn átta menn kjörna, Sjálfstæðisflokkurinn fengi 19 þingmenn, Frjálslyndir tvo þingmenn, Samfylking fengi 23 þingmenn og Vinstri grænir ellefu. Eins og oftast áður er munur á stuðningi kynjanna við Sjálfstæðisflokk. Um 34 prósent karla sögðust styðja Sjálfstæðisflokkinn en fylgi kvenna var átta prósentustigum minna. Eins er nokkur munur á stuðningi karla og kvenna við Samfylkingu. Um 33 prósent karla segjast styðja Samfylkingu en um 38 prósent kvenna. Einnig er nokkur munur á stuðningi flokkanna eftir því hvort kjósendur búa á höfuðborgarsvæðinu eða utan þess. Þá fær Framsóknarflokkurinn tæplega 15 prósenta fylgi á landsbyggðinni en rétt rúmlega tíu prósent á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfstæðisflokkurinn sækir fylgi sitt þó frekar til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hann hefur rétt rúmlega 33 prósenta fylgi á móti rúmlega 26 prósenta fylgi á landsbyggðinni. Úrtakið í könnuninni var 800 manns. Það skiptist jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var "Hvaða flokk myndir þú kjósa ef þingkosningar færu fram nú?" 52,8% prósent aðspurðra tóku afstöðu til spurningarinnar. Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Kannanir Fréttablaðsins Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Fleiri fréttir Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Sjá meira
Fylgi Samfylkingar og Vinstri grænna eykst, en fylgi Sjálfstæðisflokks, Framsóknarflokks og Frjálslyndra dalar, samkvæmt niðurstöðu skoðanakönnunar sem Fréttablaðið lét framkvæma á laugardaginn. Samkvæmt skoðanakönnunni fékk Framsóknarflokkurinn 12,3 prósent stuðning. 30,3 prósent sögðust myndu kjósa Sjálfstæðisflokkinn ef kosningar færu fram nú. Frjálslyndir fengju 3,1 prósent. 35,1 prósent sögðust myndu kjósa Samfylkinginu og 18,2 prósent sögðust myndu kjósa Vinstri græna. Tæpt prósent þeirra sem tóku afstöðu til spurningarinnar sagðist myndu kjósa eitthvað annað. Ef þetta væri fylgi flokkana í kosningum fengi Framsóknarflokkurinn átta menn kjörna, Sjálfstæðisflokkurinn fengi 19 þingmenn, Frjálslyndir tvo þingmenn, Samfylking fengi 23 þingmenn og Vinstri grænir ellefu. Eins og oftast áður er munur á stuðningi kynjanna við Sjálfstæðisflokk. Um 34 prósent karla sögðust styðja Sjálfstæðisflokkinn en fylgi kvenna var átta prósentustigum minna. Eins er nokkur munur á stuðningi karla og kvenna við Samfylkingu. Um 33 prósent karla segjast styðja Samfylkingu en um 38 prósent kvenna. Einnig er nokkur munur á stuðningi flokkanna eftir því hvort kjósendur búa á höfuðborgarsvæðinu eða utan þess. Þá fær Framsóknarflokkurinn tæplega 15 prósenta fylgi á landsbyggðinni en rétt rúmlega tíu prósent á höfuðborgarsvæðinu. Sjálfstæðisflokkurinn sækir fylgi sitt þó frekar til höfuðborgarsvæðisins, þar sem hann hefur rétt rúmlega 33 prósenta fylgi á móti rúmlega 26 prósenta fylgi á landsbyggðinni. Úrtakið í könnuninni var 800 manns. Það skiptist jafnt milli kynja og hlutfallslega eftir kjördæmum. Spurt var "Hvaða flokk myndir þú kjósa ef þingkosningar færu fram nú?" 52,8% prósent aðspurðra tóku afstöðu til spurningarinnar.
Framsóknarflokkurinn Fréttir Frjálslyndi flokkurinn Innlent Kannanir Fréttablaðsins Samfylkingin Sjálfstæðisflokkurinn Stj.mál Vinstri græn Mest lesið Musk settur í niðurskurðinn og sjónvarpsmaður verður varnarmálaráðherra Erlent Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Innlent „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B Innlent Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Innlent Fangi lést á Litla-Hrauni Innlent Welby segir af sér í tengslum við kynferðisbrotamál Erlent Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Innlent Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Innlent Fleiri fréttir Samgöngur og neysluvatn að komast í samt lag Pallborðið: Hvalveiðafár og skóla- og heilbrigðismál Hafa opnað veginn um Eyrarhlíð á ný Femínistar ævareiðir út í Þórð Snæ Von á hvellum frá sérsveitinni í hjarta Kópavogs Reyna að hreinsa vatnsbólið á Flateyri eftir hádegi Búið að opna veginn um Ísafjarðardjúp Engin bein tilmæli um breytingar á meðan endurskoðun stendur Davíð Viðarsson heitir nú aftur Quang Le Foreldrafélag MR segist virða kröfur kennara en gagnrýnir verkfall Vegir enn lokaðir á Vestfjörðum Nokkrir tengdir einstaklingar greinst með lifrarbólgu B „Þetta mál hélt fyrir mér vöku í tvo mánuði“ Fólk dvelji ekki í herbergjum með glugga í átt að Eyrarfjalli Lentu í dularfullum símatruflunum í Bratislava fyrir fimm árum Fangi lést á Litla-Hrauni Forsætisráðherra segir málið hugarburð, Píratar vilja rannsókn „Hefði verið ágætt að fresta þessu veðri fram yfir áramót“ „Þetta er auðvitað grafalvarlegt mál“ Fjöldahjálparstöðvar opnaðar vegna skriðuhættu Súðavíkurhlíð líka lokað og fjöldahjálparstöðvar reyndust óþarfar Jón muni ekki koma nálægt meðferð „hvalamálsins“ Stór aurskriða féll við Eyrarhlíð Þurftu að búa í næstu götu við morðingja bróður síns Vísbendingar um að andleg heilsa barna á Íslandi hafi batnað Móðirin ætlar að áfrýja „Sænska ástandið“ orðið að norrænu Segist ekki skulda dómsmálaráðherra skýringar Viðhorf til kvenna í leiðtogastörfum versnar Bein útsending: Kosningafundur Sambands íslenskra sveitarfélaga Sjá meira