Handhafar Eddu 2003 27. október 2004 00:01 Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói Eddan Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira
Edduverðlaunin 2003 fóru fram á Nordica hotel, föstudagskvöldið 10. október við hátíðlega athöfn. Eftirtalin verk og einstaklingar hlutu Edduverðlaunin árið 2003: LEIKARI ÁRSINS: Tómas Lemarquis fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS: Sigurlaug (Didda) Jónsdóttir fyrir Stormviðri LEIKARI ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Þröstur Leó Gunnarsson fyrir Nóa albínóa LEIKKONA ÁRSINS Í AUKAHLUTVERKI: Edda Heiðrún Backman fyrir Áramótaskaupið 2002 SJÓNVARPSÞÁTTUR ÁRSINS: Sjálfstætt fólk Umsjón: Jón Ársæll Þórðarsson. Dagskrárgerð: Jón Ársæll Þórðarsson og Steingrímur Jón Þórðarson. Framleiðandi: Stöð 2 SJÓNVARPSFRÉTTAMAÐUR ÁRSINS: Ómar Ragnarsson Sjónvarpinu HEIMILDARMYND ÁRSINS: Hlemmur Stjórnandi : Ólafur Sveinsson. Framleiðendur: Gerd Haag, Ólafur Sveinsson HLJÓÐ OG MYND: Sigurrós fyrir tónlist í Hlemmi ÚTLIT MYNDAR: Jón Steinar Ragnarsson fyrir leikmynd í Nóa albinóa HANDRIT ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa LEIKSTJÓRI ÁRSINS: Dagur Kári Pétursson fyrir Nóa albinóa BÍÓMYND ÁRSINS: Nói albínói Leikstjóri: Dagur Kári Pétursson. Handrit: Dagur Kári Pétursson. Framleiðendur: Skúli Malmquist og Þórir Snær Sigurjónsson/Zik Zak kvikmyndir. STUTTMYND ÁRSINS: Karamellumyndin Leikstjóri : Gunnar B. Guðmundsson. Handrit: Gunnar B. Guðmundsson. Framleiðandi: Davíð Már Bjarnason, Óskar Þór Axelsson/Þeir tveir TÓNLISTARMYNDBAND ÁRSINS: Mess it up (Quarashi) Leikstjóri : Gaukur Úlfarsson. Framleiðandi: Skífan HEIÐURSVERÐLAUN 2003: Knútur Hallsson fyrrverandi ráðuneytisstjóri fyrir framlag sitt til kvikmyndamála á ÍslandiSJÓNVARPSMAÐUR ÁRSINS: Gísli Marteinn Baldursson FRAMLAG ÍSLANDS TIL ÓSKARSFORVALS: Nói albínói
Eddan Mest lesið Fleetwood Mac: Þegar eftirlíkingin verður betri en raunveruleikinn Gagnrýni Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals Lífið Tískan við þingsetningu: Snjórinn stoppaði ekki flottheitin Tíska og hönnun Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Lífið Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Bíó og sjónvarp Mætti dópaður í Kastljós og laug blákalt að alþjóð Lífið Seldist upp á einni mínútu Lífið Best klæddu, flippuðustu og fáklæddustu á Grammy Tíska og hönnun Drengurinn skal heita Ezra Lífið „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Lífið Fleiri fréttir Jóhannes Haukur fer mikinn í Marvel stiklu Svaraði kallinu frá Ben Stiller Ljósbrot hlaut aðalverðlaun í Gautaborg Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Sjón og Eggers leiða hesta sína saman í nýjum varúlfahryllingi Deila um gervigreind skekur Hollywood í aðdraganda Óskarsins Sigurjón minnist David Lynch: „Jonni, við verðum að gera eitthvað fyrir Ísland“ Kvikmyndirnar sem beðið er eftir 2025 Embla og Timothée Chalamet glæsileg á dreglinum Krefur Disney um tíu milljarða dala Þakkar fleiru en Demi Moore fyrir langþráð metár Vestfirski hryllingstryllirinn frumsýndur vestanhafs Snerting skaut Deadpool ref fyrir rass 2024 Sjá meira