Heimildarmynd ársins 25. október 2004 00:01 Heimildamynd ársins: Í þessu máli - Faux Leikstjórn og handrit: Sólveig Anspach Framleiðandi: Vera-Liv Film/Ex nihilo/Mireya SamperHeimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið sem hæstiréttur dæmi í fyrr á árinu. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og gerir því skil á hlutlægan hátt og skýrir ágætlega frá afstöðu þeirra sem málið vörðuðu án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Myndin er í heild sinni fagmannlega unnin.Hestasaga Stjórnandi/leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason Framleiðandi: Guðmundur LýðssonHestasaga er í senn falleg, ljóðræn og spennandi. Á mörkum þess að vera heimildamynd og náttúrulífsmynd. Frábærar tökur og sérstaklega vel unnin. Greinilega mikið í hana lagt.World Of Solitude Leikstjórn og framleiðsla: Páll Steingrímsson Handrit: Magnús Magnússon Framleiðandi: Kvik kvikmyndagerðNáttúrulífsmynd með pólitískuívafi. Tekst á við eitt mesta hitamál síðustu ára, virkjanaframkvæmdirnar við Kárahnjúka. Myndin er sögð út frá sjónarhorni virkjanaandstæðinga á ágætan hátt. Tökur og myndefni gott.Love Is In The Air Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason Framleiðandi: Klikk Production/Kristín ÓlafsdóttirÍslenski make draumurinn verður að veruleika. Leikurum í sýningunni Rómeo og Júlíu er fylgt eftir til London og saga þeirra sögð á skemmtilegan, áhugaverðan og lifandi hátt. Hressandi mynd.Blindsker – Saga Bubba Morthens Leikstjórn: Ólafur Jóhannesson Handrit: Ólafur Jóhannesson og Ólafur Páll Gunnarsson Framleiðendur: Ólafur Jóhannesson, Ragnar Santos, Ólafur Páll GunnarsonAthyglisverð heimildamynd um einn mest áberandi og jafnvel umdeildasta tónlistarmann Íslands.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan Eddan Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira
Heimildamynd ársins: Í þessu máli - Faux Leikstjórn og handrit: Sólveig Anspach Framleiðandi: Vera-Liv Film/Ex nihilo/Mireya SamperHeimildamynd sem fjallar um málverkafölsunarmálið sem hæstiréttur dæmi í fyrr á árinu. Nálgunin er frumleg og óvenjuleg. Fjallar um mál sem mikið hefur verið í þjóðfélagsumræðunni og gerir því skil á hlutlægan hátt og skýrir ágætlega frá afstöðu þeirra sem málið vörðuðu án þess að taka afstöðu með nokkrum þeirra. Myndin er í heild sinni fagmannlega unnin.Hestasaga Stjórnandi/leikstjóri: Þorfinnur Guðnason Handrit: Jón Proppé og Þorfinnur Guðnason Framleiðandi: Guðmundur LýðssonHestasaga er í senn falleg, ljóðræn og spennandi. Á mörkum þess að vera heimildamynd og náttúrulífsmynd. Frábærar tökur og sérstaklega vel unnin. Greinilega mikið í hana lagt.World Of Solitude Leikstjórn og framleiðsla: Páll Steingrímsson Handrit: Magnús Magnússon Framleiðandi: Kvik kvikmyndagerðNáttúrulífsmynd með pólitískuívafi. Tekst á við eitt mesta hitamál síðustu ára, virkjanaframkvæmdirnar við Kárahnjúka. Myndin er sögð út frá sjónarhorni virkjanaandstæðinga á ágætan hátt. Tökur og myndefni gott.Love Is In The Air Leikstjórn og handrit: Ragnar Bragason Framleiðandi: Klikk Production/Kristín ÓlafsdóttirÍslenski make draumurinn verður að veruleika. Leikurum í sýningunni Rómeo og Júlíu er fylgt eftir til London og saga þeirra sögð á skemmtilegan, áhugaverðan og lifandi hátt. Hressandi mynd.Blindsker – Saga Bubba Morthens Leikstjórn: Ólafur Jóhannesson Handrit: Ólafur Jóhannesson og Ólafur Páll Gunnarsson Framleiðendur: Ólafur Jóhannesson, Ragnar Santos, Ólafur Páll GunnarsonAthyglisverð heimildamynd um einn mest áberandi og jafnvel umdeildasta tónlistarmann Íslands.Sjá kynningarmyndband um tilnefningar hér að neðan
Eddan Mest lesið „Ég vakna á hverjum degi og þrái ekkert meira en að fá hann aftur“ Lífið Stjörnulífið: „Hann er pabbi minn“ Lífið Ákváðu að vera um kyrrt á Englandi þegar Trump náði kjöri Lífið Stökk fjörutíu sinnum úr flugvél í Dubai Lífið Trylltist þegar hún varð fyrir árás byssumanna í Ríó Lífið Millie Bobby Brown í hóp Íslandsvina Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Stór saga í litlum umbúðum: „Barnæskan mín er greypt í minnið“ Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Fleiri fréttir Ingvar E. valinn besti leikarinn í Grikklandi Malkovich klipptur út úr Hinum fjóru fræknu Reykjavík Visual Effects tilnefnt til tveggja Emmy-verðlauna Sleðinn úr Citizen Kane orðinn næstverðmætasti leikmunurinn Severance sópar að sér Emmy-tilnefningum Bestu hlutverk Michaels Madsen: Óþokki með viskýrödd og uppáhald Tarantino Djöfullinn klæðist Prada á ný Grindavík sigursæl erlendis Skapandi sumarstarf varð að þætti á laugardagskvöldum á RÚV Næsti Bond undir þrítugu og þrír efstir á blaði Villeneuve leikstýrir næstu mynd um James Bond Ólafur Darri og Hera Hilmars halda áfram að heilla heiminn Amatörar, hvalfirskur bóndi og barátta við borgina verðlaunuð Sjá meira