Höfða nokkur mál á dag 3. september 2004 00:01 Bandaríska lögmannsstofan sem safnar nú liði til að höfða skaðabótamál á hendur Íslenskri erfðagreiningu, höfðar að jafnaði nokkur slík mál á dag. Umrædd lögmannsstofa hefur auglýst eftir hluthöfum, í Íslenskri erfðagreiningu, sem vilja fara í mál við fyrirtækið vegna meintra rangra upplýsinga. Slík málaferli eru nokkuð algeng, í Bandaríkjunum. Lögmannsstofurnar fá hluta af þeim skaðabótum eða sáttagreiðslum sem um semst, og leita því með logandi ljósi eftir fólki til að höfða mál. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af niðurstöðunni. Hann segir að fyrirtækið hafi það sem þungamiðju í sínu viðskiptalíkani að höfða mál á hendur fyrirtækjum sem eru á markaði án þess að hafa nokkurn vitnisburð í höndunum að eitthvað sé að. Hann segir fréttina á forsíðu DV í dag þar sem sagt sé að hluthafar Decode telji sig svikna, og þess vegna sé fyrirtækinu stefnt í Bandaríkjunum, sé algjörlega röng. Kári segir að það hafi ekki verið hluthafar sem höfuðu mál á hendur þeim heldur auglýsti þetta lögfræðifyrirtæki eftir fólki sem væri reiðubúið til að gefa sig fram sem málshefjendur í þessu máli. Kári segir að hann hafi engar áhyggjur af efni þessa máls því hann segist nokkuð viss um að fyrirtækið hafi ekki brotið nein lög, og farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem lúta að bókhaldi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hins vegar sagðist hann hafa svolitlar áhyggjur af því að þetta muni draga athyglina frá rekstri fyrirtækisins og slík málaferli taki alltaf tíma. Hann segir þó að lögfræðingar fyrirtækisins séu góðir og að þetta eigi ekki að verða meiriháttar vandamál. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira
Bandaríska lögmannsstofan sem safnar nú liði til að höfða skaðabótamál á hendur Íslenskri erfðagreiningu, höfðar að jafnaði nokkur slík mál á dag. Umrædd lögmannsstofa hefur auglýst eftir hluthöfum, í Íslenskri erfðagreiningu, sem vilja fara í mál við fyrirtækið vegna meintra rangra upplýsinga. Slík málaferli eru nokkuð algeng, í Bandaríkjunum. Lögmannsstofurnar fá hluta af þeim skaðabótum eða sáttagreiðslum sem um semst, og leita því með logandi ljósi eftir fólki til að höfða mál. Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar telur enga ástæðu til þess að hafa áhyggjur af niðurstöðunni. Hann segir að fyrirtækið hafi það sem þungamiðju í sínu viðskiptalíkani að höfða mál á hendur fyrirtækjum sem eru á markaði án þess að hafa nokkurn vitnisburð í höndunum að eitthvað sé að. Hann segir fréttina á forsíðu DV í dag þar sem sagt sé að hluthafar Decode telji sig svikna, og þess vegna sé fyrirtækinu stefnt í Bandaríkjunum, sé algjörlega röng. Kári segir að það hafi ekki verið hluthafar sem höfuðu mál á hendur þeim heldur auglýsti þetta lögfræðifyrirtæki eftir fólki sem væri reiðubúið til að gefa sig fram sem málshefjendur í þessu máli. Kári segir að hann hafi engar áhyggjur af efni þessa máls því hann segist nokkuð viss um að fyrirtækið hafi ekki brotið nein lög, og farið hefði verið eftir þeim lögum og reglum sem lúta að bókhaldi í Bandaríkjunum og á Íslandi. Hins vegar sagðist hann hafa svolitlar áhyggjur af því að þetta muni draga athyglina frá rekstri fyrirtækisins og slík málaferli taki alltaf tíma. Hann segir þó að lögfræðingar fyrirtækisins séu góðir og að þetta eigi ekki að verða meiriháttar vandamál.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Flugeldar Landsbjargar lítið hækkað á milli ára Neytendur Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Sektuð fyrir að auglýsa lénið á auglýsingaskilti Neytendur Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Fleiri fréttir „Langstærsta“ vikan í sögu Ölgerðarinnar Nefna fimm veitingastaði að baki „gervikjarasamningi“ Raforka til gagnavera snarminnkað Þekktir netþrjótar réðust á kerfi Wise Discover hefur flug milli München og Íslands Hærri barnabætur og ný gjöld á nikótínvörur á nýju ári Hluthafarnir samþykkja samruna Marels við JBT Sekta þau sem ekki greiða rétt fargjald um fimmtán þúsund krónur Elma Sif til Stika Solutions Baldvin sagði upp 99 manns sem mættu ekki á morgunfund Standa vörð um bílastæði viðskiptavina Kringlunnar Vonar að allir pakkar berist til þeirra fyrir jól Kortleggja tómar íbúðir í samstarfi við sveitarfélög Jóna Björk tekur við Garðheimum Segja son og tengdadóttur Reynis ekki koma nálægt Mannlífskaupum EastJet flýgur til Basel og Lyon Margrét áfram rektor á Bifröst Ingibjörg Þórdís til Elko Fimm mætt í Kauphöllina RÚV sker sér stærri sneið af auglýsingakökunni Ársverðbólga óbreytt á milli mánaða Tómar íbúðir á landinu nú um 10 þúsund Keppinautar eigi ekki að opna bækur sínar hver gagnvart öðrum Segir kaupverðið á Mannlífi ekki hátt Hætta í stjórn vegna yfirvofandi kaupa á Mannlífi Heimkaup undir hatt Samkaupa Leggja nýjan jarðstreng til Súðavíkur Heimildin að ganga frá kaupum á Mannlífi Lykilstjórnendur fá skell vegna tugmilljóna hagnaðar Segir eðlilegar skýringar á hæsta raforkuverðinu Sjá meira