Loftið í Najaf lævi blandið 27. ágúst 2004 00:01 Loftið í Najaf er lævi blandið eftir að friðarsamkomulag náðist í nótt. Bardagamenn hafa yfirgefið helga mosku þar en undir niðri kraumar tortryggni og óvissa. Mehdi-sveitir Muqtada al-Sadrs yfirgáfu Imam Ali moskuna og lögðu niður vopn eftir að friðarsamkomulag náðist. Í staðinn eiga hersveitir Bandaríkjanna að hverfa frá Najaf og Kúfa. Fögnuður braust út í borginni þó að orð talsmanns al-Sadrs, sjeiks Ahmed Shaybani, gefi tilefni til efasemda. Hann segir Mehdi-sveitirnar hafa yfirgefið Najaf og lagt niður vopn en þær hafi ekki verið leystar upp eins og yfirvöld hafi viljað. Hver bardagamaður hafi snúið heim til síns héraðs og helgidómurinn hafi verið falinn í umsjá al-Sistanis. Því sé nú komið á eðlilegt ástand fyrir tilstilli guðs. Enginn veit hvað al-Sadr og menn hans hafa nú hugsað sér og hvert hlutverk þeirra í stjórnskipan landsins verður. Al-Sadr þarf ekki að óttast fangelsun en hann var eftirlýstur fyrir morð. Samkvæmt friðasamkomulaginu hlýtur hann friðhelgi. Sumir Írakar óttast að al-Sadr og Mehdi hersveitirnar hafi í raun aðeins viljað losna úr sjálfheldu í moskunni, safna kröftum, birgðum og skotfærum, og halda áfram vopnaðri mótspyrnu við herlið Bandaríkjanna og stjórnvöld í landinu. Erlent Fréttir Írak Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fleiri fréttir Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Sjá meira
Loftið í Najaf er lævi blandið eftir að friðarsamkomulag náðist í nótt. Bardagamenn hafa yfirgefið helga mosku þar en undir niðri kraumar tortryggni og óvissa. Mehdi-sveitir Muqtada al-Sadrs yfirgáfu Imam Ali moskuna og lögðu niður vopn eftir að friðarsamkomulag náðist. Í staðinn eiga hersveitir Bandaríkjanna að hverfa frá Najaf og Kúfa. Fögnuður braust út í borginni þó að orð talsmanns al-Sadrs, sjeiks Ahmed Shaybani, gefi tilefni til efasemda. Hann segir Mehdi-sveitirnar hafa yfirgefið Najaf og lagt niður vopn en þær hafi ekki verið leystar upp eins og yfirvöld hafi viljað. Hver bardagamaður hafi snúið heim til síns héraðs og helgidómurinn hafi verið falinn í umsjá al-Sistanis. Því sé nú komið á eðlilegt ástand fyrir tilstilli guðs. Enginn veit hvað al-Sadr og menn hans hafa nú hugsað sér og hvert hlutverk þeirra í stjórnskipan landsins verður. Al-Sadr þarf ekki að óttast fangelsun en hann var eftirlýstur fyrir morð. Samkvæmt friðasamkomulaginu hlýtur hann friðhelgi. Sumir Írakar óttast að al-Sadr og Mehdi hersveitirnar hafi í raun aðeins viljað losna úr sjálfheldu í moskunni, safna kröftum, birgðum og skotfærum, og halda áfram vopnaðri mótspyrnu við herlið Bandaríkjanna og stjórnvöld í landinu.
Erlent Fréttir Írak Mest lesið Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Erlent Hringbraut lokað vegna bílslyss Innlent Fólkið sem sé ekki á Kjarval velti þessu sannarlega fyrir sér Innlent Ingólfur tapar meiðyrðamáli: „Þá í að halda áfram að nauðga og beita ungar konur ofbeldi?“ Innlent Lögreglan komin á vettvang þegar í ljós kom að bíllinn var rétt hjá Innlent Nauðgaði barnungri náfrænku sinni margítrekað Innlent Þyrlu Landhelgisgæslunnar flogið norður vegna slyssins Innlent Landlæknir varar við sýningu Adolescence-þáttanna Innlent „Mér finnst þessi tilraun heldur ósmekkleg“ Innlent Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Erlent Fleiri fréttir Segist ætla finna orsök einhverfu fyrir september Spánverjar óska eftir umræðu um þátttöku Ísrael í Eurovision Ráku yfirmann herstöðvarinnar á Grænlandi eftir heimsókn Vance Ætla að hætta að safna gögnum um losun gróðurhúsalofttegunda Myndir af fjölskyldunni til sölu í fjóra tíma eftir þyrluslysið Telja mögulegt að dularfullar bækur frá miðöldum tengist Íslandi Sex látnir eftir að þyrla brotlenti í New York Ógnarúlfur risinn upp frá dauðum Andrew Tate beint byssu að andliti konu og hótað henni Fæddi barn ókunnugrar konu vegna mistaka Kynntu „sterka stjórn sem er fær um aðgerðir“ Kynna nýja ríkisstjórn Þýskalands Hátt í hundrað látnir eftir að þak skemmtistaðar féll Máttu ekki banna fréttamenn AP Erjur í innsta hring Trump fyrir opnum tjöldum Leggur á 104 prósenta tollgjöld á Kína Segjast hafa handsamað Kínverja sem börðust með Rússum Staðfestir veru úkraínskra hermanna í Belgorod Saka Bandaríkin um kúgun og svara fyrir sig Belgískum prins synjað um félagslegar bætur Mikilvægur fundur með Íran framundan Aflýstu blaðamannafundi skyndilega Eini eftirlifandinn lýsir pyntingum og barsmíðum ísraelskra hermanna Kanye stal Ku Klux Klan-myndinni úr Aftenposten Þrjú látin: Heyrðu öskur þegar hringt var í neyðarlínu Ísraelsher viðurkennir rangfærslur eftir birtingu myndefnis Þúsundir mótmæltu Trump á 1.200 mótmælum Vill tollalaus viðskipti við Evrópu „Þetta verður ekki auðvelt“ Handtekinn fyrir að fara á forboðna eyju Sjá meira