Kaupir Landsbankinn Íslandsbanka? 23. ágúst 2004 00:01 Grunur um að Landsbankamenn hafi áhuga á að kaupa Íslandsbanka þykir hafa styrkst eftir viðskipti morgunsins. Fjárfestingarfélagið Burðarás er nú fimmti stærsti hluthafi Íslandsbanka með fimm og hálfs prósents hlut. Burðarás hafði selt Orra Vigfússyni þennan hlut í byrjun árs og setti Orri hlutaféð í eignarhaldsfélagið Urriða. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, sagði í samtali við fréttastofu að Orri hafi ætlað að fá erlenda aðila til liðs við sig en það ekki gengið. Því hafi orðið úr að kaupin gengu til baka með þeim hætti að Burðarás hefur yfirtekið Urriða. Friðrik segir enga ákvörðun hafa verið tekna um frekari kaup á hlutabréfum í Íslandsbanka. Ekki hafi heldur verið tekin ákvörðun um hvort þeir muni selja það sem þeir nú eiga. Ýmsar kenningar hafa verið á lofti um fyrirætlanir Landsbankamanna þegar kemur að Íslandsbanka. Efasemdarmenn höfðu reyndar aldrei trú á því að Orri Vigfússon gæti einn og óstuddur staðið undir kaupunum á sínum tíma, og þá ekki heldur Helgi Magnússon sem á 8,3 prósent í bankanum. Hlutur hans er skráður á Landsbankann sem fjármagnaði kaupin. Landsbankinn getur ekki annað en talist hafa sterk tök á hlutabréfum Helga. Sterk eignatengsl eru svo aftur á milli Landsbankans og Burðaráss. Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Arion lækkar vexti Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Fleiri fréttir Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Sjá meira
Grunur um að Landsbankamenn hafi áhuga á að kaupa Íslandsbanka þykir hafa styrkst eftir viðskipti morgunsins. Fjárfestingarfélagið Burðarás er nú fimmti stærsti hluthafi Íslandsbanka með fimm og hálfs prósents hlut. Burðarás hafði selt Orra Vigfússyni þennan hlut í byrjun árs og setti Orri hlutaféð í eignarhaldsfélagið Urriða. Friðrik Jóhannsson, forstjóri Burðaráss, sagði í samtali við fréttastofu að Orri hafi ætlað að fá erlenda aðila til liðs við sig en það ekki gengið. Því hafi orðið úr að kaupin gengu til baka með þeim hætti að Burðarás hefur yfirtekið Urriða. Friðrik segir enga ákvörðun hafa verið tekna um frekari kaup á hlutabréfum í Íslandsbanka. Ekki hafi heldur verið tekin ákvörðun um hvort þeir muni selja það sem þeir nú eiga. Ýmsar kenningar hafa verið á lofti um fyrirætlanir Landsbankamanna þegar kemur að Íslandsbanka. Efasemdarmenn höfðu reyndar aldrei trú á því að Orri Vigfússon gæti einn og óstuddur staðið undir kaupunum á sínum tíma, og þá ekki heldur Helgi Magnússon sem á 8,3 prósent í bankanum. Hlutur hans er skráður á Landsbankann sem fjármagnaði kaupin. Landsbankinn getur ekki annað en talist hafa sterk tök á hlutabréfum Helga. Sterk eignatengsl eru svo aftur á milli Landsbankans og Burðaráss.
Fréttir Innlent Viðskipti Mest lesið Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Viðskipti innlent Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Viðskipti innlent Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Viðskipti innlent Boeing fær að smíða orrustuþotur framtíðarinnar Viðskipti erlent Arion lækkar vexti Viðskipti innlent Drægnikvíðastillandi dreki sem byggir á fornri frægð Samstarf Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Viðskipti innlent Fyrirsæta, frumkvöðull, fjárfestir: „Ég held ég sé ekki enn farin á gelgjuna!“ Atvinnulíf Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Viðskipti innlent Svara Melabúðinni: „Verðtökufólki hefur sannarlega verið vísað á dyr“ Neytendur Fleiri fréttir Framkvæmdir Starbucks við Laugaveg langt komnar Arion lækkar vexti Kaupa hótel á tæpa tvo milljarða Bjóða fyrstu freyju 217 þúsund á mánuði og fimm veikindadaga á ári Hreiðar Már ráðinn forstjóri Eikar Hætta við Coda Terminal í Hafnarfirði Minnstu sparisjóðirnir hefja sameiningarviðræður Íslandsbanki breytir vöxtunum Sameina útibú TM og Landsbankans Hersir til Símans Furðar sig á að þurfa að stefna fyrrverandi ráðherra til vitnis Mariam til Wisefish Heinemann stilli innlendum birgjum upp við vegg Kaupir þróunarstarfsemi Xbrane á 3,6 milljarða Tekur við stöðu fjármálastjóra hjá Set ehf. Liv sakar Guðjón um sögufölsun: „Það stappar nærri siðblindu ef hann trúir þessu sjálfur“ Staðfesta umfangsmikil og alvarleg samráðsbrot Samskipa Macland gjaldþrota: „Bruninn fór með þetta“ Bein útsending: Ársfundur Samorku – Framkvæmum fyrir framtíðina Sólrún tekur við af Kristínu Lindu Lára nýr samskiptastjóri Reita Bein útsending: Rökstyðja vaxtaákvörðunina Vaxtalækkunarferli Seðlabankans heldur áfram Markaðsmála- og upplifunardeild Isavia lögð niður Ekki víst að Carbfix-verkefnið verði lagt fyrir bæjarstjórn Vill að hagkvæmni olíuleitar á Drekasvæðinu verði metin Nú er hægt að bjóða í fasteignir með smáforriti Kaupir Horn III út úr Líflandi Kvarta til Samkeppniseftirlitsins vegna meints ólöglegs samráðs SVEIT Ráðin til forystustarfa hjá Origo Sjá meira