Númeri of litlir á leikunum 22. ágúst 2004 00:01 Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8 Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira
Íslenska handboltalandsliðið átti aldrei möguleika í úrslitaleiknum við Rússa um sæti í átta liða úrslitum Ólympíuleikanna. Ísland tapaði leiknum reyndar aðeins með fjórum mörkum en líkt og oft á áður misstu íslensku strákarnir máttinn andspænis rússneska birninum. Ólafur Stefánsson átti stórkostlegan leik en það var ekki nóg, stuðlaði aðeins að því að íslenska liðið tapaði leiknum bara með fjórum mörkum en ekki með átta mörkum eins og munurinn var á tímabili. Ólafur skoraði 10 mörk úr aðeins 12 skotum og átti að auki 9 stoðsendingar á félaga sína. Íslenska liðið byrjaði ágætlega en eftir tíu mínútna leik hrundi leikur liðsins og Rússar skoruðu sex mörk í röð og voru stungnir af. Íslenska liðið tapaði þá boltanum 9 sinnum á aðeins þrettán mínútna kafla. Íslenska liðið náði að bjarga andlitinu í lokin en það var þá löngu komið í ljós að liðið er að minnsta kosti einu númeri of lítið til þess að eiga raunverulegan möguleika í bestu handboltaþjóðir heims. Íslenska landsliðið á einn leik eftir í keppninni - spilar gegn Brasilíumönnum um níunda sætið klukkan 8.30 í fyrramálið. Ísland–Rússl. 30–34 (11–17)Leikmenn Mörk/víti–Skot (stoðs.) Ólafur Stefánsson 10/1-12/2 (9) Róbert Gunnarsson 5-6 (0) Sigfús Sigurðsson 3-3 (2) Ásgeir Örn Hallgrímsson 3-4 (3) Guðjón Valur Sigurðsson 3-8 (4) Einar Örn Jónsson 2-3 (0) Gylfi Gylfason 2-3 (0) Rúnar Sigtryggsson 1-2 (0) Jaliesky Garcia 1-5 (1) Snorri Steinn Guðjónsson 0-1 (2) Kristján Andrésson 0-1 (1) Markverðir Varin/víti–Skot (hlutfall) Guðmundur Hrafnkelssson 9-39/1 (23%) Roland Valur Eradze 2/1-6/1 (33%) Tölfræðin Ísland–Spánn Hraðaupphlaupsmörk: 13–9 (Róbert 4, Guðjón 3, Ólafur 2, Sigfús 2, Einar örn, Gylfi). Vítanýting (fiskuð): 1 af 2 (Sigfús og ÓIafur). Varin skot í vörn: 2–1 (Sigfús 2). Tapaðir boltar: 22–18 Brottvísanir (í mín): 4–8
Íslenski körfuboltinn Mest lesið „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ Sport Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Handbolti Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Handbolti Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Sport Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Íslenski boltinn „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Sport Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Handbolti Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Enski boltinn Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti Fleiri fréttir Segir Wirtz enn vera að venjast leikjaálaginu Spence og van de Ven báðust afsökunar Telja United mun líklegra til að enda í sjöunda en öðru sæti Alfreð klæddist kvennatreyjunni á leiknum við Ísland Rekinn eftir aðeins fimm mánuði í starfi Leitin heldur áfram og Lúðvík leysir af Fanndís hefur ekkert heyrt frá Val og íhugar að hætta Ósammála um Gyökeres: „Hefðirðu verið ánægður með fjögur mörk?“ Eigandi Forest býður fram aðstoð eftir stunguárásina Forðuðu sér frá bráðsmitandi óléttu í Fram Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum „Ísland í hópi með Norður-Kóreu og Íran“ „Búnt á skenkinn, Halli Egils á vegginn“ Gæti tekið við Úlfunum ellefu mánuðum eftir að hafa verið rekinn frá þeim Sjáðu mörkin úr kærkomnum sigri West Ham og tvennu Haalands Van Dijk frábiður sér letilega gagnrýni Rooneys Loksins þorði einhver í Kolbein sem stígur aftur inn í hringinn Segir allt tal um leiðinlegan fótbolta hjá Arsenal heimskulegt Skagamenn senda Kanann heim Dönsk landsliðskona eignaðist barn tólf vikum fyrir tímann Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan „Haaland er þetta góður“ Ítalinn hoppaði upp fyrir Alcaraz eftir sigur í París Spánarmeistararnir halda í við toppliðið Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Sjá meira