Nýt þess að keppa 18. ágúst 2004 00:01 KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson er ekki bara afburðasundmaður heldur einnig sleipur stærðfræðingur en hann stundar nám við háskólann í Reykjavík í stærðfræði. Það var gott hljóð í Hirti Má er við hittum hann eftir æfingu."Þetta er ótrúleg upplifun að vera hérna og voða gaman að vera hluti af þessu. Það er ákveðinn stemming hérna og mér líður eins og ég sé aftur orðinn krakki sem er á leið á sitt fyrsta Íslandsmeistaramót. Þetta lofar mjög góðu og laugin er mjög góð. Þetta er alveg frábær aðstaða hérna," sagði Hjörtur en það breytir engu fyrir hann þótt keppt sé í útilaug enda keppir hann í flugsundi og fær því ekki sólina í andlitið. "Það er passlegur hiti í lauginni og mér finnst fínt að vera í henni." Hjörtur hefur æft gríðarlega vel síðustu mánuði og það leynir sér ekki að hann er að nálgast sitt besta form. "Síðustu tvo til þrjá mánuði hef ég æft alveg eins og skepna. Ég æfði mest 12 sinnum í viku. Undirbúningur hefur gengið mjög vel og ekkert alvarlegt komið upp á hjá mér. Ég ætla að synda mjög hratt. Ég stefni á að byrja af fullum krafti og vona að ég haldi það út. Maður verður að taka áhættu og gefa sig allan í þetta," sagði Hjörtur sem mun synda 100 metra flugsund. Hjörtur er mikill keppnismaður og það að keppa á ÓL á ákaflega vel við hann. "Ég nýt þess að keppa mikið og sérstaklega við svona aðstæður. Svona tækifæri gefast ekki oft og því ætla ég að hafa gaman af þessu," sagði Hjörtur Már Reynisson. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira
KR-ingurinn Hjörtur Már Reynisson er ekki bara afburðasundmaður heldur einnig sleipur stærðfræðingur en hann stundar nám við háskólann í Reykjavík í stærðfræði. Það var gott hljóð í Hirti Má er við hittum hann eftir æfingu."Þetta er ótrúleg upplifun að vera hérna og voða gaman að vera hluti af þessu. Það er ákveðinn stemming hérna og mér líður eins og ég sé aftur orðinn krakki sem er á leið á sitt fyrsta Íslandsmeistaramót. Þetta lofar mjög góðu og laugin er mjög góð. Þetta er alveg frábær aðstaða hérna," sagði Hjörtur en það breytir engu fyrir hann þótt keppt sé í útilaug enda keppir hann í flugsundi og fær því ekki sólina í andlitið. "Það er passlegur hiti í lauginni og mér finnst fínt að vera í henni." Hjörtur hefur æft gríðarlega vel síðustu mánuði og það leynir sér ekki að hann er að nálgast sitt besta form. "Síðustu tvo til þrjá mánuði hef ég æft alveg eins og skepna. Ég æfði mest 12 sinnum í viku. Undirbúningur hefur gengið mjög vel og ekkert alvarlegt komið upp á hjá mér. Ég ætla að synda mjög hratt. Ég stefni á að byrja af fullum krafti og vona að ég haldi það út. Maður verður að taka áhættu og gefa sig allan í þetta," sagði Hjörtur sem mun synda 100 metra flugsund. Hjörtur er mikill keppnismaður og það að keppa á ÓL á ákaflega vel við hann. "Ég nýt þess að keppa mikið og sérstaklega við svona aðstæður. Svona tækifæri gefast ekki oft og því ætla ég að hafa gaman af þessu," sagði Hjörtur Már Reynisson.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Fótbolti Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Öruggar með besta árangur Íslands á EM frá upphafi Maddison frá í að minnsta kosti hálft ár Reyndu að ráða Solskjær áður en þeir réðu svo Heimi Hallgríms Sjáðu mörkin úr Bestu: Nú er hinn Pedersen bróðirinn farinn að skora líka Sexfaldur Íslandsmeistari sló fyrsta höggið á Íslandsmótinu í golfi 2025 Þrjár þjóðir upp fyrir Ísland á FIFA listanum „Ég var í smá sjokki“ Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Dagskráin í dag: Evrópuævintýri Breiðabliks og Víkings ásamt Bestu kvenna Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Sjá meira