Arafat og Qureia sættast 27. júlí 2004 00:01 Yasser Arafat, forseti Palestínu, og Ahmed Qureia, forsætisráðherra landsins, sættust í morgun á fundi í borginni Ramallah á Vesturbakkanum. Þar með lýkur tveggja vikna stjórnarkreppu í Palestínu. Forsætisráðherrann sagði af sér í kjölfar þess að Arafat skipaði frænda sinn sem yfirmann öryggissveita Palestínu. Qureia dró síðar afsögn sína til baka þegar Arafat neitaði að taka við henni. Sagðist Qureia þá vera tilbúinn til þess að gegna embættinu í einhvern tíma, svo lengi sem Arafat gæfi eftir völd sín í tengslum við öryggissveitirnar. Arafat neitaði í fyrstu og lengi vel var útlit fyrir að Qureia stæði við afsögn sína. Arafat hefur verið að gefa eftir í deilunni síðustu daga, stuðningur við hann á heimastjórnarsvæðunum hefur minnkað og mótmælin eftir að Arafat skipaði frænda sinn í embætti á sér engin fordæmi. Meira að segja meðlimir úr Fatah-hreyfingu Arafats tóku þátt í þeim. Nú hefur Arafat sagt að hann sé tilbúinn til að gefa eftir af sínum persónulegu völdum. Qureia vonast til þess að aukin völd til ríkisstjórnarinnar verði til þess að hægt sé að ráðast í umbætur er lúta að efnahagslegum þáttum. Hann vill einnig beita sér harðar í baráttunni gegn uppreisnarmönnum á heimastjórnarsvæðunum. Ísraelsher heldur uppi stöðugum árásum á heimastjórnarsvæðin. Tveir Palestínumenn létust í morgun þegar skothríð braust út milli ísraelska hersins og að því að þeir töldu liðsmanna Hamaz. Annar mannanna mun hafa klæðst fötum Hamazliða en ekki er vitað hvort seinni maðurinn var vígamaður. Fjórir óbreyttir borgarar særðust í átökunum, þ.á m. tólf ára drengur. Að sögn Ísraela komu þeir auga á uppreisnarmenn sem voru að koma fyrir eldflaug. Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Sjá meira
Yasser Arafat, forseti Palestínu, og Ahmed Qureia, forsætisráðherra landsins, sættust í morgun á fundi í borginni Ramallah á Vesturbakkanum. Þar með lýkur tveggja vikna stjórnarkreppu í Palestínu. Forsætisráðherrann sagði af sér í kjölfar þess að Arafat skipaði frænda sinn sem yfirmann öryggissveita Palestínu. Qureia dró síðar afsögn sína til baka þegar Arafat neitaði að taka við henni. Sagðist Qureia þá vera tilbúinn til þess að gegna embættinu í einhvern tíma, svo lengi sem Arafat gæfi eftir völd sín í tengslum við öryggissveitirnar. Arafat neitaði í fyrstu og lengi vel var útlit fyrir að Qureia stæði við afsögn sína. Arafat hefur verið að gefa eftir í deilunni síðustu daga, stuðningur við hann á heimastjórnarsvæðunum hefur minnkað og mótmælin eftir að Arafat skipaði frænda sinn í embætti á sér engin fordæmi. Meira að segja meðlimir úr Fatah-hreyfingu Arafats tóku þátt í þeim. Nú hefur Arafat sagt að hann sé tilbúinn til að gefa eftir af sínum persónulegu völdum. Qureia vonast til þess að aukin völd til ríkisstjórnarinnar verði til þess að hægt sé að ráðast í umbætur er lúta að efnahagslegum þáttum. Hann vill einnig beita sér harðar í baráttunni gegn uppreisnarmönnum á heimastjórnarsvæðunum. Ísraelsher heldur uppi stöðugum árásum á heimastjórnarsvæðin. Tveir Palestínumenn létust í morgun þegar skothríð braust út milli ísraelska hersins og að því að þeir töldu liðsmanna Hamaz. Annar mannanna mun hafa klæðst fötum Hamazliða en ekki er vitað hvort seinni maðurinn var vígamaður. Fjórir óbreyttir borgarar særðust í átökunum, þ.á m. tólf ára drengur. Að sögn Ísraela komu þeir auga á uppreisnarmenn sem voru að koma fyrir eldflaug.
Erlent Fréttir Stj.mál Mest lesið „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Innlent Fleiri fréttir Felldu talsmann Hezbollah í miðborg Beirút Stefna lögreglu og leyniþjónustu vegna morðsins á Malcolm X Norsku skipagöngin á leið í útboðsferli Einar umfangsmestu loftárásir Rússa á orkuvinnviði Úkraínu Viss um að stríðinu muni ljúka fyrr en ella vegna kjörs Trump Tíu ungbörn létust og sextán særðust í eldsvoða á nýburadeild Rússar segja til hver annars líkt og á tímum Stalíns Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Næstu mánuðir skipta sköpum Neitar að segja ef sér þrátt fyrir hávær áköll Töluðu saman í fyrsta sinn í tvö ár Þrýst á Scholz að víkja fyrir vinsælasta stjórnmálamanni landsins Sprengdu upp leynilega kjarnorkuvopnarannsóknarstöð í Íran Fangelsaðar fyrir að gagnrýna forsetann og klæðaburð Musk sagður hafa átt fund með sendiherra Íran Segja loftslagsráðstefnurnar ekki lengur þjóna tilgangi sínum Leita óprúttins aðila sem kveikti í kjörkössum Trump setur Kennedy í heilbrigðismálin Ætla ekki að aðstoða hundruð manna í lokaðri námu The Onion kaupir InfoWars Vill sýna þinginu hver ræður Sprengdi sig upp fyrir utan hæstarétt Brasilíu Um 800 milljónir manna í heiminum með sykursýki Vilja svipta Le Pen frelsinu og kjörgengi í fimm ár Tilnefning Gaetz sem dómsmálaráðherra vekur furðu og reiði Repúblikanar með Hvíta húsið og allt þingið undir sinni stjórn „Valdaskiptin munu ganga svo smurt fyrir sig“ Melania Trump afþakkaði boð Jill Biden Stefnir í hreinsanir innan Pentagon Ætlar að hætta áður en Trump rekur hann Mikil fjölgun í aftökum Rússa á stríðsföngum Sjá meira