Halldór ósammála lögmönnum 12. júlí 2004 00:01 Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, er ósammála lögmönnum sem telja að fjölmiðlafrumvarpið nýja feli í sér stjórnarskrárbrot. Hann telur ekki nauðsynlegt að breyta neinu í meðferð málsins. Þingflokkur Framsóknarmanna fundaði í eina og hálfa klukkustund síðdegis um fjölmiðlamálið en að því loknu var á Halldóri Ásgrímssyni að sátt hefði ríkt og að engar breytingar hefðu orðið eftir að farið hefði verið yfir málið. Hann sagði óþægilegt að fá misvísandi lögfræðiálit en það væri ekki í fyrsta skipti sem lögfræðingar væru ekki sammála. Sjálfur hefði hann sína vissu. Aðspurður hvort hann telji Sigurð Líndal og Eirík Tómasson hafa rangt fyrir sér sagðist Halldór ekkert ætla að fullyrða um það en hann kvaðst vera þeim ósammála. Formaður framsóknarflokksins segir Sigurð og Eirík segja að hægt sé að setja önnur lög síðar og segist Halldór ekki sjá muninn á því hvort það gerist núna eða einhvern tímann seinna. Hann segist hafa trúað því þau 30 ár sem hann hafi verið á Alþingi að löggjafarvaldið væri hjá þinginu. Halldór er ekki á því að neinu þurfi að breyta, hvorki frumvarpinu né meðferð þess. Hann segist ekki sjá að það breyti miklu ef þetta frumvarp yrði tekið til baka og annað, nákvæmlega eins, yrði svo lagt fram á haustþingi. Aðspurður hvort þrýstingur sé um það innan Framsóknarflokksins sagði Halldór svo ekki vera en að skiptar skoðanir væru hjá flokksmönnum, eins og alltaf hafi verið í „stórum umdeildum málum“. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, er ósammála lögmönnum sem telja að fjölmiðlafrumvarpið nýja feli í sér stjórnarskrárbrot. Hann telur ekki nauðsynlegt að breyta neinu í meðferð málsins. Þingflokkur Framsóknarmanna fundaði í eina og hálfa klukkustund síðdegis um fjölmiðlamálið en að því loknu var á Halldóri Ásgrímssyni að sátt hefði ríkt og að engar breytingar hefðu orðið eftir að farið hefði verið yfir málið. Hann sagði óþægilegt að fá misvísandi lögfræðiálit en það væri ekki í fyrsta skipti sem lögfræðingar væru ekki sammála. Sjálfur hefði hann sína vissu. Aðspurður hvort hann telji Sigurð Líndal og Eirík Tómasson hafa rangt fyrir sér sagðist Halldór ekkert ætla að fullyrða um það en hann kvaðst vera þeim ósammála. Formaður framsóknarflokksins segir Sigurð og Eirík segja að hægt sé að setja önnur lög síðar og segist Halldór ekki sjá muninn á því hvort það gerist núna eða einhvern tímann seinna. Hann segist hafa trúað því þau 30 ár sem hann hafi verið á Alþingi að löggjafarvaldið væri hjá þinginu. Halldór er ekki á því að neinu þurfi að breyta, hvorki frumvarpinu né meðferð þess. Hann segist ekki sjá að það breyti miklu ef þetta frumvarp yrði tekið til baka og annað, nákvæmlega eins, yrði svo lagt fram á haustþingi. Aðspurður hvort þrýstingur sé um það innan Framsóknarflokksins sagði Halldór svo ekki vera en að skiptar skoðanir væru hjá flokksmönnum, eins og alltaf hafi verið í „stórum umdeildum málum“.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira