Sömu lögin, segir Steingrímur 7. júlí 2004 00:01 Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. Því er spáð að stóru átökin um fjölmiðlafrumvarpið verði inni í allsherjarnefnd en allir formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa tekið þar sæti meðan málið verður þar til umræðu. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir nýja fjölmiðlafrumvarpinu á Alþingi í dag og eftir umræður var frumvarpinu vísað til allsherjarnefndar ásamt frumvarpi stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir ríkisstjórninna vera að beita brellum til að svipta þjóðina rétti sínum til að fella dóm yfir ólögum hennar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir þetta vera sorglega niðurstöðu og dapran dag fyrir þingið. Í sögunni verði þetta álitinn „einn af svörtustu blettunum á ferli þessarrar ríkisstjórnar og töldu þó flestir að svartara gerðist það ekki eftir hraklegan stuðning hennar við stríðið í Írak,“ sagði Össur í þinginu í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að reynt væri að koma forsetanum í vanda sem stæði frammi fyrir því að að staðfesta lögin eða synja þeim þegar í sömu lögunum fælist að hin fyrri væru felld úr gildi. Hann sagði hins vegar að brellukokkarnir hefðu kannski gleymt einu, þ.e. að ef forsetinn staðfesti þessi „seinni ólög, þá væri hann líka að taka kosningaréttinn af þjóðinni sem hann hafði fært henni með sinni fyrri ákvörðun,“ sagði Steingrímur. Steingrímur spurði sig hvort að ráðherrarnir væru kannski að reyna að búa til óleysanlega þvælu og leika stjórnskipun lýðveldsisns svo grátt af ásettu ráði að fara endurtekið til forsetans með lög af þessu tagi. Hann sagði þetta sama málið og spurði hvort væru miklar á því að forsetinn verði allt í einu í þannig skapi að hann taki aftur af þjóðinni þann rétt sem hann færði henni 2. júní. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira
Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, segir enga ástæðu til að ætla annað en að forseti Íslands staðfesti ekki nýju fjölmiðlalögin frekar en hin fyrri. Þetta séu sömu lögin. Því er spáð að stóru átökin um fjölmiðlafrumvarpið verði inni í allsherjarnefnd en allir formenn stjórnarandstöðuflokkanna hafa tekið þar sæti meðan málið verður þar til umræðu. Halldór Ásgrímsson, formaður Framsóknarflokksins, mælti fyrir nýja fjölmiðlafrumvarpinu á Alþingi í dag og eftir umræður var frumvarpinu vísað til allsherjarnefndar ásamt frumvarpi stjórnarandstöðunnar um þjóðaratkvæðagreiðslu. Össur Skarphéðinsson, formaður Samfylkingarinnar, segir ríkisstjórninna vera að beita brellum til að svipta þjóðina rétti sínum til að fella dóm yfir ólögum hennar í þjóðaratkvæðagreiðslu. Hann segir þetta vera sorglega niðurstöðu og dapran dag fyrir þingið. Í sögunni verði þetta álitinn „einn af svörtustu blettunum á ferli þessarrar ríkisstjórnar og töldu þó flestir að svartara gerðist það ekki eftir hraklegan stuðning hennar við stríðið í Írak,“ sagði Össur í þinginu í dag. Steingrímur J. Sigfússon, formaður Vinstri-grænna, sagði að reynt væri að koma forsetanum í vanda sem stæði frammi fyrir því að að staðfesta lögin eða synja þeim þegar í sömu lögunum fælist að hin fyrri væru felld úr gildi. Hann sagði hins vegar að brellukokkarnir hefðu kannski gleymt einu, þ.e. að ef forsetinn staðfesti þessi „seinni ólög, þá væri hann líka að taka kosningaréttinn af þjóðinni sem hann hafði fært henni með sinni fyrri ákvörðun,“ sagði Steingrímur. Steingrímur spurði sig hvort að ráðherrarnir væru kannski að reyna að búa til óleysanlega þvælu og leika stjórnskipun lýðveldsisns svo grátt af ásettu ráði að fara endurtekið til forsetans með lög af þessu tagi. Hann sagði þetta sama málið og spurði hvort væru miklar á því að forsetinn verði allt í einu í þannig skapi að hann taki aftur af þjóðinni þann rétt sem hann færði henni 2. júní.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Innlent Tók hnífinn með af því að honum fannst hann „töff“ Innlent Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Hér eru „þessar elskur“ Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Fleiri fréttir Vill ekki að talað sé um íslenska garðyrkju í þátíð Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Alvarlegt bílslys við Þrastarlund og þrír fluttir með þyrlunni Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Sjá meira