Engar undanþágur vegna fiskimiða 24. júní 2004 00:01 Íslendingar munu ekki fá undanþágu vegna fiskveiðiauðlinda sinna, komi til þess að þeir gangi í Evrópusambandið. Þetta hefur Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður eftir æðsta manni sjávarútvegsmála hjá sambandinu. Í nýrri stjórnarskrá Evrópusambandsins er kveðið á um að fiskveiðiauðlindir séu sameiginlegar auðlindir sambandsins. Engar útskýringar er þó að finna um það hvernig staðið verður að því að úthluta veiðiréttindum. Hvort byggt verði á veiðihefðum eða hvort stjórn sjávarútvegsmála verði alfarið miðstýrt frá Brussel. Fyrir þjóðir eins og Íslendinga og Norðmenn skiptir þetta höfuðmáli þegar horft er til framtíðar og inngöngu í ESB er velt fyrir sér. Sigurður Kári Kristjánsson er staddur á fundi þingmannanefndar EFTA í Sviss, og þar er einnig Frans Fischler, æðsti maður sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu. Sigurður Kári segist hafa spurt Fischler, í ljósi fyrri yfirlýsingar hans í vitðtali við Morgunblaðið, hvort Íslendingar ættu möguleika á að fá varanlega undanþágu frá sameiginlegri sjávarútvegsstefnu ESB. Svör Fischlers voru skýr að sögn Sigurðar Kára: Um slíkar undanþágur væri ekki að ræða. Þingmaðurinn segist telja að þetta svar Fischlers taki af allan vafa um að fiskveiðimálum verði miðstýrt frá Brussel í framtíðinni. Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira
Íslendingar munu ekki fá undanþágu vegna fiskveiðiauðlinda sinna, komi til þess að þeir gangi í Evrópusambandið. Þetta hefur Sigurður Kári Kristjánsson alþingismaður eftir æðsta manni sjávarútvegsmála hjá sambandinu. Í nýrri stjórnarskrá Evrópusambandsins er kveðið á um að fiskveiðiauðlindir séu sameiginlegar auðlindir sambandsins. Engar útskýringar er þó að finna um það hvernig staðið verður að því að úthluta veiðiréttindum. Hvort byggt verði á veiðihefðum eða hvort stjórn sjávarútvegsmála verði alfarið miðstýrt frá Brussel. Fyrir þjóðir eins og Íslendinga og Norðmenn skiptir þetta höfuðmáli þegar horft er til framtíðar og inngöngu í ESB er velt fyrir sér. Sigurður Kári Kristjánsson er staddur á fundi þingmannanefndar EFTA í Sviss, og þar er einnig Frans Fischler, æðsti maður sjávarútvegsmála hjá Evrópusambandinu. Sigurður Kári segist hafa spurt Fischler, í ljósi fyrri yfirlýsingar hans í vitðtali við Morgunblaðið, hvort Íslendingar ættu möguleika á að fá varanlega undanþágu frá sameiginlegri sjávarútvegsstefnu ESB. Svör Fischlers voru skýr að sögn Sigurðar Kára: Um slíkar undanþágur væri ekki að ræða. Þingmaðurinn segist telja að þetta svar Fischlers taki af allan vafa um að fiskveiðimálum verði miðstýrt frá Brussel í framtíðinni.
Fréttir Innlent Stj.mál Mest lesið „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Innlent „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Innlent „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ Innlent Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Innlent Segir verkföll ekki mismuna börnum Innlent Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga Innlent Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni Innlent Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Innlent Fleiri fréttir Börðust við eldinn klukkustundum saman í sex stiga frosti Jón Guðmundsson fasteignasali er látinn Þrír fluttir á sjúkrahús Þyrlan kölluð út vegna umferðarslyss við Þrastarlund Brynjar verður ekki í stjórn Mannréttindastofnunar Segir verkföll ekki mismuna börnum Upplifir mikið vonleysi og gengur á sumarfrísdagana Formaður Kennarasambandsins svarar gagnrýni „Hvers konar hrokasvar er þetta?“ Bein útsending: Frambjóðendur ræða listir og menningu Vinstri græn kynna áherslumál sín fyrir kosningarnar „Eins og við séum gleymd, bara einhver skóli úti á landi“ Nýr prófastur ætlar ekki að hætta með kindurnar sínar Fimmtán prósent allra hænsna á búinu drápust Áfallið mikið en „svo er bara að bretta upp ermar“ Tryggingagjald, andstæðir pólar og orkuskipti í Sprengisandi Hiti í fólki í miðbænum á kaldri sunnudagsnóttu Þúsundir hænsna drápust í bruna á eggjabúi við Voga „Hálfur millimetri í aðra hvora áttina, þá hefði hann ekki lifað af“ „Einkennilegt að vera með örhóp í verkfalli“ Kveikt í uppstilltum bílflökum til að líkja eftir brotlentri flugvél Fólk ofmeti áhrif einstakra mála og frambjóðenda á kjósendur Ari Eldjárn lofar að hætta að segja „beisiklí“ Gengur upp og niður Garðskagavita í eitt ár Telur útfærslu kennara á verkföllum ekki líklega til árangurs Rýnt í ákvörðun Þórðar Snæs og kjaradeilu kennara Samfylkingin og Sjálfstæðisflokkurinn jöfn í kosningaspá Nokkuð öflugur skjálfti í Bárðarbungu Vélsleðaslys í Langjökli Viðbrögð við ákvörðun Þórðar: „Þetta er mikil synd“ Sjá meira