Viðskipti erlent Bítlarnir skapa störf Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar. Viðskipti erlent 14.2.2016 20:18 Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum starfsmanna. Viðskipti erlent 12.2.2016 23:37 Hagvöxtur á evrusvæðinu var 1,5 prósent í fyrra Á síðasta ársfjórðungi jókst hagvöxtur um 0,3 prósent. Viðskipti erlent 12.2.2016 15:35 Fyrrum forstjóri Swedbank kærður til lögreglu Á þriðjudaginn var Wolf rekinn fyrirvaralaust eftir að hafa stjórnað bankanum í sjö ár. Viðskipti erlent 12.2.2016 14:40 Hrunið heldur áfram í Japan Nikkei 225 vísitalan féll um 4,85 prósent í dag. Viðskipti erlent 12.2.2016 10:31 Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. Viðskipti erlent 11.2.2016 16:08 112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. Viðskipti erlent 11.2.2016 09:49 Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. Viðskipti erlent 10.2.2016 11:22 Forstjóri Google tekjuhæstur í Bandaríkjunum Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.2.2016 14:34 Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. Viðskipti erlent 9.2.2016 13:58 Tesla í vandræðum Hlutabréf í Tesla lækkað um 38 prósent á árinu. Viðskipti erlent 9.2.2016 10:54 Hlutabréf í Icelandair Group hækka um níu prósent Icelandair Group tilkynnti um góða afkomu í gær eftir lokun markaða. Viðskipti erlent 9.2.2016 09:52 Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. Viðskipti erlent 9.2.2016 09:46 Adele söluhæsti tónlistarmaður síðasta árs Yfir fimmtán milljón eintök seldust af plötunni 25. Viðskipti erlent 8.2.2016 16:05 Greiddu allt að 600 þúsund fyrir miðann Meðal miðaverð á Super Bowl var á milli 108 þúsund til 230 þúsund krónur. Viðskipti erlent 8.2.2016 15:41 Hagkerfi Indlands vex hraðast Hagvöxtur mældist 7,3 prósent á Indlandi á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti erlent 8.2.2016 14:02 Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. Viðskipti erlent 8.2.2016 12:33 Super Bowl: Anthony Hopkins er ekki „sellout“ Hann myndi ekki skíta út nafn sitt með því að leika í auglýsingu. Viðskipti erlent 8.2.2016 12:23 Super Bowl: Alec Baldwin bannar Dan Marino að dansa Drake, Jeff Goldblum, Liam Neeson, Key & Peele og Steve Harvey eru meðal leikara í þessum auglýsingum. Viðskipti erlent 8.2.2016 12:10 Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. Viðskipti erlent 8.2.2016 11:47 Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. Viðskipti erlent 8.2.2016 11:25 Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. Viðskipti erlent 8.2.2016 11:11 Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. Viðskipti erlent 8.2.2016 10:43 Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. Viðskipti erlent 7.2.2016 23:00 Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Viðskipti erlent 5.2.2016 14:10 Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. Viðskipti erlent 5.2.2016 11:34 Stefna að fimm milljörðum notenda fyrir 2030 Facebook þyrfti að rúmlega tvöfalda notendafjölda sinn til að ná markmiðinu innan fjórtán ára. Viðskipti erlent 4.2.2016 13:57 Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. Viðskipti erlent 4.2.2016 11:54 Marel hagnaðist um átta milljarða króna árið 2015 Fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrir síðasta ársfjórðung í dag. Viðskipti erlent 3.2.2016 19:21 Amazon opnar allt að 400 bókabúðir Bækurnar sem seldar eru í Amazon versluninni í Seattle eru á sama verði og í netbókabúðinni. Viðskipti erlent 3.2.2016 10:16 « ‹ 89 90 91 92 93 94 95 96 97 … 334 ›
Bítlarnir skapa störf Einn af hverjum hundrað íbúum Liverpool á Englandi hafa lífsviðurværi sitt af störfum tengdum Bítlunum. Fjörtíu og sex árum eftir að sveitin lagði upp laupana gætir áhrifa hennar víða í hagkerfi heimaborgarinnar. Viðskipti erlent 14.2.2016 20:18
Yfirvöld í Bretlandi grípa til aðgerða gegn kynbundnum launamun Bresk fyrirtæki með yfir 250 starfsmenn munu frá og með árinu 2018 þurfa að gefa það út opinberlega hversu mikill munur er á launum og bónusum starfsmanna. Viðskipti erlent 12.2.2016 23:37
Hagvöxtur á evrusvæðinu var 1,5 prósent í fyrra Á síðasta ársfjórðungi jókst hagvöxtur um 0,3 prósent. Viðskipti erlent 12.2.2016 15:35
Fyrrum forstjóri Swedbank kærður til lögreglu Á þriðjudaginn var Wolf rekinn fyrirvaralaust eftir að hafa stjórnað bankanum í sjö ár. Viðskipti erlent 12.2.2016 14:40
Hrunið heldur áfram í Japan Nikkei 225 vísitalan féll um 4,85 prósent í dag. Viðskipti erlent 12.2.2016 10:31
Hlutabréf halda áfram að falla Það sem af er degi hafa hlutabréf í Evrópu og Bandaríkjunum lækkað. Viðskipti erlent 11.2.2016 16:08
112 milljarða tap á Rio Tinto Vilji stjórnarinnar stendur til að greiða út að lágmari 110 dollara á hlut í ár, eða jafnvirði 2 milljarða dollara. Viðskipti erlent 11.2.2016 09:49
Hlutabréfahrun heldur áfram í Japan Nikkei vísitalan féll um 2,3 prósent í dag. Viðskipti erlent 10.2.2016 11:22
Forstjóri Google tekjuhæstur í Bandaríkjunum Heildarverðmæti hlutabréfa Pichai í fyrirtækinu nemur 650 milljónum dollara, jafnvirði 83 milljarða króna. Viðskipti erlent 9.2.2016 14:34
Hlutabréf á niðurleið í Evrópu Hrun á mörkuðum í Japan og búist við lækkunum vestanhafs líka. Viðskipti erlent 9.2.2016 13:58
Hlutabréf í Icelandair Group hækka um níu prósent Icelandair Group tilkynnti um góða afkomu í gær eftir lokun markaða. Viðskipti erlent 9.2.2016 09:52
Hlutabréfahrun í Japan Nikkei 225 vísitalan hefur ekki lækkað meira á einum degi í þrjú ár. Viðskipti erlent 9.2.2016 09:46
Adele söluhæsti tónlistarmaður síðasta árs Yfir fimmtán milljón eintök seldust af plötunni 25. Viðskipti erlent 8.2.2016 16:05
Greiddu allt að 600 þúsund fyrir miðann Meðal miðaverð á Super Bowl var á milli 108 þúsund til 230 þúsund krónur. Viðskipti erlent 8.2.2016 15:41
Hagkerfi Indlands vex hraðast Hagvöxtur mældist 7,3 prósent á Indlandi á fjórða ársfjórðungi síðasta árs. Viðskipti erlent 8.2.2016 14:02
Super Bowl: Vekja athygli á Super Bowl börnunum NFL segir fæðingatölur sýna fram á þegar lið vinna Super Bowl, fjölgi fæðingum markvisst í þeim borgum níu mánuðum seinna. Viðskipti erlent 8.2.2016 12:33
Super Bowl: Anthony Hopkins er ekki „sellout“ Hann myndi ekki skíta út nafn sitt með því að leika í auglýsingu. Viðskipti erlent 8.2.2016 12:23
Super Bowl: Alec Baldwin bannar Dan Marino að dansa Drake, Jeff Goldblum, Liam Neeson, Key & Peele og Steve Harvey eru meðal leikara í þessum auglýsingum. Viðskipti erlent 8.2.2016 12:10
Super Bowl: Best að skipta um rakvélablöð Það virðist nokkuð erfitt að gera skemmtilega auglýsingu um harðlífi. Viðskipti erlent 8.2.2016 11:47
Super Bowl: Marilyn Monroe er ekki hún sjálf án Snickers Matvælaauglýsingar Super Bowl þykja hafa heppnast vel. Viðskipti erlent 8.2.2016 11:25
Super Bowl: Paul Rudd sameinar Bandaríkin Þekktir leikarar léku í drykkjaauglýsingum fyrir Super Bowl. Viðskipti erlent 8.2.2016 11:11
Super Bowl: Kindur falla fyrir glæsilegum jeppa Bílaauglýsingar voru fyrirferðarmiklar í útsendingu Super Bowl í nótt. Viðskipti erlent 8.2.2016 10:43
Fimm bestu Super Bowl auglýsingar allra tíma Krúttlegur Darth Vader og Michael Jordan vs. Larry Bird koma sterkir inn. Viðskipti erlent 7.2.2016 23:00
Hlutabréf LinkedIn í frjálsu falli LinkedIn tilkynnti í gærkvöldi að sala á fyrsta ársfjórðungi ársins 2016 yrði sex prósent lægri en spáð hafði verið um. Viðskipti erlent 5.2.2016 14:10
Elon Musk vill þróa rafflugvél Tæknin til að knúa rafflugvél er nánast ekki til í dag. Musk hefur þó haft áhuga á því að þróa hana í að minnsta kosti sex ár. Viðskipti erlent 5.2.2016 11:34
Stefna að fimm milljörðum notenda fyrir 2030 Facebook þyrfti að rúmlega tvöfalda notendafjölda sinn til að ná markmiðinu innan fjórtán ára. Viðskipti erlent 4.2.2016 13:57
Credit Suisse segir um fjögur þúsund manns upp Credit Suisse tilkynnti tap í fyrsta sinn yfir árið síðan 2008. Viðskipti erlent 4.2.2016 11:54
Marel hagnaðist um átta milljarða króna árið 2015 Fyrirtækið skilaði uppgjöri fyrir síðasta ársfjórðung í dag. Viðskipti erlent 3.2.2016 19:21
Amazon opnar allt að 400 bókabúðir Bækurnar sem seldar eru í Amazon versluninni í Seattle eru á sama verði og í netbókabúðinni. Viðskipti erlent 3.2.2016 10:16