Tíska og hönnun

Þykir vænt um skóna hennar ömmu

Elma Dögg Gonzales, verslunarstjóri í versluninni Aveda í Kringlunni, tók sér góðan tíma í að velja uppáhaldið í fataskápnum því hún vildi velja eitthvað sem henni þykir afskaplega vænt um.

Tíska og hönnun

Mikilvægt að greiðslan eldist vel

Brúðargreiðslan fylgir tíðarandanum en verður þó að vera sígild til að brúðkaupsmyndin eldist vel. Það er álit Þórdísar Örlygsdóttur, sveins á Hársnyrtisnyrtistofu Dóra við Langholtsveg, sem leggur sig fram um að gera brúðirnar sem glæsilegastar.

Tíska og hönnun

Frægt armband

Ásgeir Hjartarson, hárgreiðslumeistari og eigandi hárgreiðslustofunnar Supernova, er með púlsinn á tískunni og á fullt í fataskápnum sem er algjörlega ómissandi.

Tíska og hönnun

Hárið tjásað með karamellublæ

HCF eru ein stærstu samtök hársnyrta í heiminum en nýverið héldu samtökin sýningu í Carrousel du Louvre í Louvre-safninu í París þar sem vor- og sumartískan í hári var sýnd ásamt hátískufötum og förðun.

Tíska og hönnun

Skyrtan sem passar við allt

"Það er eins og gefur að skilja mjög margt sem er ómissandi í fataskápnum og kannski ekki hægt að nefna það allt í einni andrá. En Diesel-gallabuxurnar eru ómissandi -- gamlar og slitnar með götum. Þær eru hrikalega þægilegar og gott að hendast í þær eftir vinnu," segir Íris

Tíska og hönnun

Vandaðir hlutir hreyfa við mér

"Ég hannaði þessa kimonokraga í byrjun fyrir sjálfa mig því ég fann ekkert þessu líkt í verslunum. Mig langaði í eitthvað um hálsinn úr vönduðu efni sem myndi endast og væri alltaf klassískt.  

Tíska og hönnun

Íslenska lopapeysan sem tískuvara

Lopapeysan er algerlega að slá í gegn þessa dagana og maður hlýtur því að spyrja sig hvað það er sem veldur. Skúli J. Björnsson og Elva Rósa Skúladóttir hjá Sportís eiga ef til einhverja sök að máli en þau hafa látið endurhanna lopapeysuna og selja hana nú í fyrsta sinn sem tískuvöru undir vörumerki Cintamanis.

Tíska og hönnun