Jólaleg hönnun 16. desember 2010 06:00 Mynd/Marinó Thorlacius Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli.Glithringir á aðventukrans Kertahringirnir hér til hliðar kallast Lyngkolur og eru hannaðir fyrir Bility af Guðrúnu Lilju Gunnlaugsdóttur og Rúnu Thors. Hringina er upplagt að nota til að flikka upp á aðventukransinn og gera hann meira glitrandi. Hringirnir fást meðal annars hjá Kraum og í Epal.Bleikur hreindýrapúði Hlýlegir púðar í stofuna, skreyttir hreindýrum, sem lifa allan ársins hring en minna um leið á jólin. Hönnuðirnir eru Stáss-tvíeykið Árný Þórarinsdóttir og Helga Guðrún Vilmundardóttir. Púðarnir fást meðal annars í Epal, Mýrinni og í safnbúð Þjóðminjasafnsins.Gestabækur Rannveig Helgadóttir listmálari býr til fallegar handmálaðar bækur sem má nota sem gestabækur, undir uppskriftir eða hvaðeina. Bækurnar fást meðal annars í í Sirku á Akureyri og Magmatika í Mosfellsbæ.Undir konfektmolann Hellur sem hannaðar eru af Öldu Halldórsdóttur og Guðrúnu Valdimarsdóttur og eru sniðug vara. Hellurnar má nota sem disk undir kaffibolla og konfektmola, sushi, kökusneið, eða bara hvað sem fólki dettur í hug. Hellurnar fást meðal annars hjá Birkilandi.Sítrónufjöll sem pressa Þóra Breiðfjörð keramiker hefur vakið mikla athygli síðustu árin fyrir hlýleg og frumleg verk sín. Þar má nefna kökudiska á nokkrum hæðum sem hún kallar Hrím og eiga einmitt vel við jólaborðið. Þessi sítrónufjöll eru hennar nýjasta nýtt og þjóna hlutverki sítrónupressu. Þau fást á vinnustofu Þóru á Skúlaskeiði í Hafnarfirði. -jma Jól Jólafréttir Tíska og hönnun Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira
Mikið er til af fallegri íslenskri hönnun sem er jólaleg en á ekki síður vel við árið um kring. Slíka muni er gaman að gefa sem jólagjafir eða skreyta eigið heimili með þeim í þeirri vitneskju að þeir þurfa ekki að rykfalla inni í kompu árstíða á milli.Glithringir á aðventukrans Kertahringirnir hér til hliðar kallast Lyngkolur og eru hannaðir fyrir Bility af Guðrúnu Lilju Gunnlaugsdóttur og Rúnu Thors. Hringina er upplagt að nota til að flikka upp á aðventukransinn og gera hann meira glitrandi. Hringirnir fást meðal annars hjá Kraum og í Epal.Bleikur hreindýrapúði Hlýlegir púðar í stofuna, skreyttir hreindýrum, sem lifa allan ársins hring en minna um leið á jólin. Hönnuðirnir eru Stáss-tvíeykið Árný Þórarinsdóttir og Helga Guðrún Vilmundardóttir. Púðarnir fást meðal annars í Epal, Mýrinni og í safnbúð Þjóðminjasafnsins.Gestabækur Rannveig Helgadóttir listmálari býr til fallegar handmálaðar bækur sem má nota sem gestabækur, undir uppskriftir eða hvaðeina. Bækurnar fást meðal annars í í Sirku á Akureyri og Magmatika í Mosfellsbæ.Undir konfektmolann Hellur sem hannaðar eru af Öldu Halldórsdóttur og Guðrúnu Valdimarsdóttur og eru sniðug vara. Hellurnar má nota sem disk undir kaffibolla og konfektmola, sushi, kökusneið, eða bara hvað sem fólki dettur í hug. Hellurnar fást meðal annars hjá Birkilandi.Sítrónufjöll sem pressa Þóra Breiðfjörð keramiker hefur vakið mikla athygli síðustu árin fyrir hlýleg og frumleg verk sín. Þar má nefna kökudiska á nokkrum hæðum sem hún kallar Hrím og eiga einmitt vel við jólaborðið. Þessi sítrónufjöll eru hennar nýjasta nýtt og þjóna hlutverki sítrónupressu. Þau fást á vinnustofu Þóru á Skúlaskeiði í Hafnarfirði. -jma
Jól Jólafréttir Tíska og hönnun Mest lesið Láta forræðishyggju hinna fullorðnu ekki fipa sig Lífið Hrekkjavökubúningar sem er best að forðast Menning Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Tíska og hönnun Stjörnurnar skinu skært á sögulegum sjónvarpsverðlaunum Lífið Ískyggilega líkur ofurfyrirsætu: „Ég er með píku“ Lífið Atli Steinn fann ástina á ný Lífið „Síðasta flugtak“ Play í Gamla bíói Lífið „Get ekki gengið óstudd og framundan er mikil endurhæfing“ Lífið Fundin eftir sjö vikur á vergangi: „Takk hver sem þú ert“ Lífið „Lélegur í að fela hvernig mér líður og bera harm minn í hljóði“ Tónlist Fleiri fréttir Telur Sweeney hafa verið blekkta í kjólinn Níu tilnefnd til Hönnunarverðlauna Íslands Sjóðheitt fyrir snjóstorm Skein skært í sögulegum gleðikonukjól Aldrei of seint að prófa sig áfram Dannaðar dömur mættu með dramað „Nú dýrka ég að vera vaxin eins og fæðing Venusar“ Hiti í Hringekjunni Virtist hvorki geta séð né andað Sænskur og sjóðheitur undir áhrifum BDSM Kasóléttur forystusauður, ungstirni og engilfagrar kanónur „Bíður bara inni í skáp eftir brúðkaupinu“ Betra sem hárbindi en tagl í Bríeti Léti aldrei sjá sig í ökklasokkum Gelluorkan í hæstu hæðum hjá Ginu Heitir pabbar í hlaupaklúbbi Skilnaðar-toppur í París Fann ástina í örlagaríkum kjól Sjá meira