Litríkt og hressandi á rauða dreglinum 25. nóvember 2010 00:01 Rihanna vakti athygli í þessum glæsilega rauða gegnsæja kjól og með litað hár í stíl. Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins. Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira
Bandarísku tónlistarverðlaunin voru afhent síðastliðinn sunnudag og að venju þræddu stjörnurnar rauða dregilinn og stilltu sér upp fyrir myndavélarnar. Klæðnaður stjarnanna er að venju mikið fréttaefni en flestar klæddust óvenju litríkum flíkum með framúrstefnulegu sniði. Einnig er greinilegt að gegnsæju kjólarnir eru að koma aftur í tísku þar sem bæði fyrirsætan Heidi Klum og poppdívan Rihanna þorðu að klæðast hálfgegnsæjum síðum kjólum og tókst vel til.Framúrstefnulegur kjóll Miley Cyrus vakti athygli enda þurfti hún aðstoðarmann sem sá um að slóðinn þvældist ekki fyrir.Stutt og þröngt að venju hjá Fergie, söngkonu hljómsveitarinnar Black Eyed Peas.Pink og eiginmaður hennar Corey Hart voru ástfangin á hátíðinni enda nýbúin að opinbera að þau eiga von á barni á næsta ári.Jaden og Willow Smith, börn Will og Jada Pinkett Smith eru næsta kynslóð í skemmtanabransanum og voru töff klædd að vanda.Fyrirsætan og fjögurra barna móðirin Heidi Klum tók sig vel út í svörtum síðum blúndukjól.Ungstirnið og kántrísöngkonan Taylor Swift skartaði nýrri hárgreiðslu í tilefni kvöldsins.
Mest lesið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Var fljót að henda kjólnum aftur niður og labba inn á sviðið“ Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Fleiri fréttir Biður drottninguna að blessa heimilið Krotaði á átta milljón krónu tösku móður sinnar Orðin þrítug og nennir ekkert að pæla í áliti annarra Versace stígur til hliðar eftir áratugastarf Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París „Bara gaman þegar fólk er í sjokki yfir okkur“ Enginn nakinn á Óskarnum Sjá meira