Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Í dag rakst ég á eina fjarstæðukenndustu röksemdafærslu sem ég hef heyrt í langan tíma, og hún verðskuldar skilmerkilegt svar. Skoðun 18.12.2025 16:32 Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Afneitun loftslagsvísinda virðist lúta sínum eigin lögmálum. Hún hverfur aldrei alveg, heldur sekkur tímabundið undir yfirborðið og sprettur svo upp aftur. Sömu mýtur, mótrök og rangfærslur endurkastast aftur og aftur, stundum í nýjum búningi en oftar úr sama hráefni. Skoðun 18.12.2025 16:03 Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Ég er nýflutt aftur á Seyðisfjörð eftir að hafa búið í Reykjavík í yfir 30 ár. Hér er ég fædd og uppalin. Við hjónin fluttum hingað í vor og keyptum hús til að losa fjármagn og vera nær dóttur okkar sem hér býr. Skoðun 18.12.2025 15:31 Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Lög um eftirlit með jarðvegi, Jarðvegstilskipun Evrópusambandsins (ESB), tóku formlega gildi 16. desember 2025 og marka fyrstu löggjöf ESB sem helguð er jarðvegsvernd. Markmið hennar er að allur jarðvegur innan ESB verði heilbrigður fyrir árið 2050. Skoðun 18.12.2025 13:31 Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Undirritaður hefur um langa hríð bent á að skólakerfið sé í verulegum ógöngum. Langflestir kennarar vita að margt er að, þrátt fyrir að efsta lag skólakerfisins reyni ítrekað að drepa málinu á dreif, ráðast á sendiboðana eða stingi höfðinu í sandinn á kostnað barna og unglinga. Skoðun 18.12.2025 13:01 Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Allt fólk sem hér greiðir skatta á að njóta þess frelsis að ríkisstjórnin eða sveitarfélagið sem það býr í veiti þeim góða grunnþjónustu og sveigjanleika til að takast á við hvað það sem daglegt líf ber í skauti sér hverju sinni. Skoðun 18.12.2025 12:30 Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Eru borgaryfirvöld viljandi að tefja og þrengja að akandi umferð ? Skoðun 18.12.2025 11:00 Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Misklíðin sem magnast hefur upp á undanförnum mánuðum í röðum bandalagsríkja út af Úkraínu er líkleg til að setja mark sitt á Atlantshafssamstarfið í framtíðinni. Hún skerpir einnig þá kosti sem íslensk stjórnvöld standa andspænis í öryggis- og varnarmálum. Skoðun 18.12.2025 10:30 Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Nýleg umfjöllun um stöðu íþróttamála í Vestmannaeyjum, þar sem meðal annars kemur fram að kynjahalli í íþróttastarfi sé hér meiri en annars staðar á landinu, ætti að vekja okkur öll til umhugsunar. Skoðun 18.12.2025 10:02 Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Nú er brátt liðið eitt erfiðasta ár sem trans fólk hefur lifað og það þrátt fyrir að árin á undan hafa ekki verið neitt til að hrópa yfir. Skoðun 18.12.2025 09:01 Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Allar meiriháttar breytingar vekja spurningar um réttlæti og kostnað. Hagsmunir, völd og forréttindi fléttast saman í stórri ormagryfju, og í deilunum sem blossa upp reynir hver að teyga réttlætishugtakið eins langt og hann kemst upp með, í von um að verja sínu. Skoðun 18.12.2025 08:32 Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16 Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Nábýli okkar við náttúruna hefur gert það að verkum að hér býr ótrúlega úrræðagóð og eljusöm þjóð. Hún hefur ekki farið varhluta af þeim ýmsu efnahagsáföllum sem hafa dunið yfir en sérstaklega þegar á móti blæs heldur fólk áfram af dug og æðruleysi. Á þessu hafa kynslóðirnar sem á undan okkur komu byggt lífsgæðin sem við njótum í dag. Það er þess vegna heiður að vera fjármálaráðherra á Íslandi. Skoðun 18.12.2025 08:03 „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur varð ekki orða vant í Silfrinu mánudaginn 8. desember þar sem hún ræddi stöðu Íslands í breyttum heimi. Hún talaði um óttastjórnun og ógnarstjórnun þar sem verið sé að tala niður EES-samninginn og Evrópusambandið, „það er jafnvel verið að tala niður NATO“, sagði hún og benti á að „þegar við stöndum frammi fyrir því að það er verið að ala á ótta og ala á óvissu – að þá tökum við ekki rökréttar ákvarðanir“. Skoðun 18.12.2025 07:33 Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Í aðdraganda jóla gefst foreldrum einstakt tækifæri til að ræða við börnin um ýmislegt sem fylgir hátíðinni, eins og aukin útgjöld. Skoðun 18.12.2025 07:01 Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum. Skoðun 17.12.2025 16:32 Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Árið 2025 er jafnrétti orð sem dúkkar oft upp í umræðu líðandi stundar. Greinahöfundur fór því að hugleiða stöðu jafnréttismál á Íslandi. Skoðun 17.12.2025 14:31 Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Í tilefni bréfs Félags bráðalækna, sem undirritaður tekur heilshugar undir, er hér bréfið sem aldrei var skrifað. Skoðun 17.12.2025 14:00 Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Nú hefur Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnt tillögu sína til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun. Skoðun 17.12.2025 13:01 Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Ferðaþjónustan er í stöðugri framþróun og á undanförnum árum hefur tæknin gjörbreytt því hvernig við skipuleggjum, upplifum og stýrum ferðalögum okkar. Skoðun 17.12.2025 12:30 Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Af grein sem birtist á Vísi þann 12. desember má skilja að Faxaflóahafnir sf. hafi á einhvern hátt verið þátttakendur í eða ábyrgar fyrir samráði skipafélaganna í Sundahöfn á árunum 2008-2013. Það er rangt, enda koma hafnir landsins að engu nálægt viðskiptum skipafélaga við farmeigendur. Skoðun 17.12.2025 12:00 Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Hefurðu heyrt fyrstu söguna af þér? Söguna sem foreldrar þínir sögðu ömmu þinni og afa, vinum og ættingjum þínum á sínum tíma? Hefurðu heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn? Skoðun 17.12.2025 11:32 Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð. Skoðun 17.12.2025 10:31 Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir og Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifa Undanfarið hafa þingmenn ríkisstjórnarinnar stigið fram með sterk orð um bið barna eftir lögbundinni þjónustu. Skoðun 17.12.2025 10:02 Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Að færa Hamarsvirkjun í biðflokk úr verndarflokki er pólitísk ákvörðun sem gengur gegn öllu því sem rammaáætlun stendur fyrir: faglegu, óháðu og lýðræðislegu ferli um vernd og nýtingu náttúruauðlinda. Skoðun 17.12.2025 09:33 Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Guð- og lögfræðilegt svar við greininni „Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs“ Skoðun 17.12.2025 09:30 Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. Skoðun 17.12.2025 09:00 Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Reykjalundur hefur um langt árabil verið burðarás í endurhæfingu á Íslandi. Ræturnar liggja í sterkum gildum, fagmennsku og þjónustu sem hefur mótast af lífi og starfi fjölda sérfræðinga sem helgað hafa sig því að styrkja einstaklinga til betra lífs. Skoðun 17.12.2025 08:33 Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03 Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mikilvægt er í ljósi umræðunnar að halda grundvallarstaðreyndum til haga þegar rætt er um íslenzka ríkisborgara sem búsettir eru í öðrum ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) og erlenda ríkisborgara frá ríkjum innan svæðisins sem búsettir eru hérlendis. Skoðun 17.12.2025 07:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Í dag rakst ég á eina fjarstæðukenndustu röksemdafærslu sem ég hef heyrt í langan tíma, og hún verðskuldar skilmerkilegt svar. Skoðun 18.12.2025 16:32
Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Afneitun loftslagsvísinda virðist lúta sínum eigin lögmálum. Hún hverfur aldrei alveg, heldur sekkur tímabundið undir yfirborðið og sprettur svo upp aftur. Sömu mýtur, mótrök og rangfærslur endurkastast aftur og aftur, stundum í nýjum búningi en oftar úr sama hráefni. Skoðun 18.12.2025 16:03
Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Ég er nýflutt aftur á Seyðisfjörð eftir að hafa búið í Reykjavík í yfir 30 ár. Hér er ég fædd og uppalin. Við hjónin fluttum hingað í vor og keyptum hús til að losa fjármagn og vera nær dóttur okkar sem hér býr. Skoðun 18.12.2025 15:31
Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Lög um eftirlit með jarðvegi, Jarðvegstilskipun Evrópusambandsins (ESB), tóku formlega gildi 16. desember 2025 og marka fyrstu löggjöf ESB sem helguð er jarðvegsvernd. Markmið hennar er að allur jarðvegur innan ESB verði heilbrigður fyrir árið 2050. Skoðun 18.12.2025 13:31
Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Undirritaður hefur um langa hríð bent á að skólakerfið sé í verulegum ógöngum. Langflestir kennarar vita að margt er að, þrátt fyrir að efsta lag skólakerfisins reyni ítrekað að drepa málinu á dreif, ráðast á sendiboðana eða stingi höfðinu í sandinn á kostnað barna og unglinga. Skoðun 18.12.2025 13:01
Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Allt fólk sem hér greiðir skatta á að njóta þess frelsis að ríkisstjórnin eða sveitarfélagið sem það býr í veiti þeim góða grunnþjónustu og sveigjanleika til að takast á við hvað það sem daglegt líf ber í skauti sér hverju sinni. Skoðun 18.12.2025 12:30
Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Eru borgaryfirvöld viljandi að tefja og þrengja að akandi umferð ? Skoðun 18.12.2025 11:00
Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Misklíðin sem magnast hefur upp á undanförnum mánuðum í röðum bandalagsríkja út af Úkraínu er líkleg til að setja mark sitt á Atlantshafssamstarfið í framtíðinni. Hún skerpir einnig þá kosti sem íslensk stjórnvöld standa andspænis í öryggis- og varnarmálum. Skoðun 18.12.2025 10:30
Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Nýleg umfjöllun um stöðu íþróttamála í Vestmannaeyjum, þar sem meðal annars kemur fram að kynjahalli í íþróttastarfi sé hér meiri en annars staðar á landinu, ætti að vekja okkur öll til umhugsunar. Skoðun 18.12.2025 10:02
Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Nú er brátt liðið eitt erfiðasta ár sem trans fólk hefur lifað og það þrátt fyrir að árin á undan hafa ekki verið neitt til að hrópa yfir. Skoðun 18.12.2025 09:01
Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Allar meiriháttar breytingar vekja spurningar um réttlæti og kostnað. Hagsmunir, völd og forréttindi fléttast saman í stórri ormagryfju, og í deilunum sem blossa upp reynir hver að teyga réttlætishugtakið eins langt og hann kemst upp með, í von um að verja sínu. Skoðun 18.12.2025 08:32
Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Sveitarstjórnir eiga sér rót í þeim lýðræðislegu hefðum sem landnámsmenn fluttu með sér frá Noregi og hinum Norðurlöndunum. Skoðun 18.12.2025 08:16
Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Nábýli okkar við náttúruna hefur gert það að verkum að hér býr ótrúlega úrræðagóð og eljusöm þjóð. Hún hefur ekki farið varhluta af þeim ýmsu efnahagsáföllum sem hafa dunið yfir en sérstaklega þegar á móti blæs heldur fólk áfram af dug og æðruleysi. Á þessu hafa kynslóðirnar sem á undan okkur komu byggt lífsgæðin sem við njótum í dag. Það er þess vegna heiður að vera fjármálaráðherra á Íslandi. Skoðun 18.12.2025 08:03
„Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur varð ekki orða vant í Silfrinu mánudaginn 8. desember þar sem hún ræddi stöðu Íslands í breyttum heimi. Hún talaði um óttastjórnun og ógnarstjórnun þar sem verið sé að tala niður EES-samninginn og Evrópusambandið, „það er jafnvel verið að tala niður NATO“, sagði hún og benti á að „þegar við stöndum frammi fyrir því að það er verið að ala á ótta og ala á óvissu – að þá tökum við ekki rökréttar ákvarðanir“. Skoðun 18.12.2025 07:33
Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Í aðdraganda jóla gefst foreldrum einstakt tækifæri til að ræða við börnin um ýmislegt sem fylgir hátíðinni, eins og aukin útgjöld. Skoðun 18.12.2025 07:01
Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Ríkisstjórn Íslands lögfesti í síðustu viku heimild til kerfisbundinnar mismununar við innritun í framhaldsskóla „á öðrum grundvelli en út frá námsárangri“ – sem sagt út frá kyni, fötlun, þjóðernisuppruna eða öðrum ytri einkennum. Skoðun 17.12.2025 16:32
Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Árið 2025 er jafnrétti orð sem dúkkar oft upp í umræðu líðandi stundar. Greinahöfundur fór því að hugleiða stöðu jafnréttismál á Íslandi. Skoðun 17.12.2025 14:31
Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Í tilefni bréfs Félags bráðalækna, sem undirritaður tekur heilshugar undir, er hér bréfið sem aldrei var skrifað. Skoðun 17.12.2025 14:00
Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Nú hefur Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra kynnt tillögu sína til þingsályktunar um samgönguáætlun fyrir árin 2026-2040 ásamt fimm ára aðgerðaáætlun. Skoðun 17.12.2025 13:01
Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Ferðaþjónustan er í stöðugri framþróun og á undanförnum árum hefur tæknin gjörbreytt því hvernig við skipuleggjum, upplifum og stýrum ferðalögum okkar. Skoðun 17.12.2025 12:30
Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Af grein sem birtist á Vísi þann 12. desember má skilja að Faxaflóahafnir sf. hafi á einhvern hátt verið þátttakendur í eða ábyrgar fyrir samráði skipafélaganna í Sundahöfn á árunum 2008-2013. Það er rangt, enda koma hafnir landsins að engu nálægt viðskiptum skipafélaga við farmeigendur. Skoðun 17.12.2025 12:00
Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Hefurðu heyrt fyrstu söguna af þér? Söguna sem foreldrar þínir sögðu ömmu þinni og afa, vinum og ættingjum þínum á sínum tíma? Hefurðu heyrt söguna af því þegar þú komst í heiminn? Skoðun 17.12.2025 11:32
Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Nú fer í hönd sá tími árs sem margir tengja við samveru, hlýju og von. En þetta getur einnig verið erfiðasti tími ársins. Jól og áramót draga fram tilfinningar sem liggja oft undir yfirborðinu og minna fólk á það sem vantar, rofin tengsl og aðstæður sem ekki breytast þótt hátíð gangi í garð. Skoðun 17.12.2025 10:31
Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir og Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifa Undanfarið hafa þingmenn ríkisstjórnarinnar stigið fram með sterk orð um bið barna eftir lögbundinni þjónustu. Skoðun 17.12.2025 10:02
Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Að færa Hamarsvirkjun í biðflokk úr verndarflokki er pólitísk ákvörðun sem gengur gegn öllu því sem rammaáætlun stendur fyrir: faglegu, óháðu og lýðræðislegu ferli um vernd og nýtingu náttúruauðlinda. Skoðun 17.12.2025 09:33
Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Guð- og lögfræðilegt svar við greininni „Árásir á gyðinga í skugga þjóðarmorðs“ Skoðun 17.12.2025 09:30
Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Þorsteinn Þorkelsson hjá Landsbjörgu og Ingvar Örn Ingvarsson hjá Rauða krossi Íslands skrifuðu nýverið sameiginlega grein í Morgunblaðið í nafni Íslandsspila. Í stað þess að fjalla um ábyrgð sína á þeim spilakössum sem Íslandsspil eiga og reka, beina þeir athyglinni að einum fyrrverandi ráðherra málaflokks fjárhættuspila. Skrif þeirra eru augljóslega tilraun til að afvegaleiða umræðuna. Skoðun 17.12.2025 09:00
Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Reykjalundur hefur um langt árabil verið burðarás í endurhæfingu á Íslandi. Ræturnar liggja í sterkum gildum, fagmennsku og þjónustu sem hefur mótast af lífi og starfi fjölda sérfræðinga sem helgað hafa sig því að styrkja einstaklinga til betra lífs. Skoðun 17.12.2025 08:33
Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Það hafa átt sér stað viðræður um samstarf milli "vinstri" flokkanna í borginni. Sósíalistaflokksins, VG og Pítata. Sönnu Magdalenu var boðið á fundinn en mætti ekki. Að vinstrið sameinist er ekki meginmarkmiðið. Markmiðið er að ”vinstrið” sameinist Sönnu. Skoðun 17.12.2025 08:03
Myndu ekki þurfa að flytja heim aftur Hjörtur J. Guðmundsson skrifar Mikilvægt er í ljósi umræðunnar að halda grundvallarstaðreyndum til haga þegar rætt er um íslenzka ríkisborgara sem búsettir eru í öðrum ríkjum innan Evrópska efnahagssvæðisins (EES) og erlenda ríkisborgara frá ríkjum innan svæðisins sem búsettir eru hérlendis. Skoðun 17.12.2025 07:32
Jólareglugerð heilbrigðisráðherra veldur usla Alma Ýr Ingólfsdóttir,Telma Sigtryggsdóttir,Vilhjálmur Hjálmarsson Skoðun