Menning Bodyattack "Margir af tímunum okkar eru kenndir eftir Les Mills-kerfinu sem er tilbúið æfingakerfi sem hefur verið prófað og þrautreynt erlendis," segir Linda Hilmarsdóttir hjá líkamsræktarstöðinni Hress. Menning 30.8.2004 00:01 Starfsleiði Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Menning 30.8.2004 00:01 Rope Yoga "Fyrir þá sem vilja verða orkuríkir og hafa hreinan ásetning þá er þetta tækið," segir Guðni Gunnarsson um Rope yoga tækið sem hann hefur þróað og hannað og úr því hefur sprottið ný tegund af líkamsrækt sem hann segir vera heildræna heilsu- og hugrækt. Menning 30.8.2004 00:01 Fljúgandi fiskar og vinnugleði Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Menning 30.8.2004 00:01 Lífræn ræktun Framleiðsla á lífrænt ræktuðum landbúnaðarvörum hefur aukist síðustu árin og alltaf eru að bætast við fleiri vörur. Hér á landi hefur framleiðsla á lífrænum landbúnaðarvörum helst verið í grænmeti en einnig er hægt að fá lífrænar mjólkurvörur eins og drykkjarmjólk, AB-mjólk og jógúrt. Menning 30.8.2004 00:01 Atvinnuhorfur við árstíðaskipti Vinnumiðlunin Vinna.is sérhæfir sig í ráðningum í iðngreinastörf og þau störf þar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Agla Sigríður Björnsdóttir er ráðningarstjóri Vinnu.is. Hún segir að greinilegra umskipta verði vart á vinnumarkaðinum á þessum árstíma. Menning 30.8.2004 00:01 Þrír ættliðir saman í karate Það er ekki algengt að þrír ættliðir stundi sama sportið. Sú er þó raunin hjá Karatefélaginu Þórshamri. Þar æfa Sigrún María Guðmundsdóttir, dætur hennar tvær og tvö barnabörn karate og hafa gert í fjögur ár. Menning 30.8.2004 00:01 Vatn og samba "Ég kenni fyrst og fremst dansleikfimi og notast mest við sambahreyfingar," segir Harpa Helgadóttir sjúkraþjálfari sem kennir sambaleikfimi hjá Hreyfigreiningu og er að byrja að kenna bakleikfimi í vatni á Endurhæfingastöðinni við Grensás. Menning 30.8.2004 00:01 Starfið mitt Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Menning 30.8.2004 00:01 Atvinnuhorfur við árstíðaskipti Vinnumiðlunin Vinna.is sérhæfir sig í ráðningum í iðngreinastörf og þau störf þar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Agla Sigríður Björnsdóttir er ráðningarstjóri Vinnu.is. Hún segir að greinilegra umskipta verði vart á vinnumarkaðinum á þessum árstíma. Menning 30.8.2004 00:01 Atvinnuhorfur við árstíðaskipti Helga Jónsdóttir, ráðningarstjóri hjá Liðsauka, segir að það sé alltaf mikil hreyfing á vinnumarkaðnum á þessum árstíma. "Sumarfólkið fer af markaðnum og einnig er algengt að fólk hugsi sér til hreyfings og fari að líta í kringum sig eftir nýju starfi þegar sumarfríið er búið. Menning 30.8.2004 00:01 Dansinn er góð líkamsrækt Helga Hauksdóttir, sjúkraliði og nuddfræðingur, dansar sér til ánægju og yndisauka og telur hikstalaust að dansinn sé einhver besta líkamsrækt sem hugsast getur. "Að ógleymdri allri kátínunni." Menning 30.8.2004 00:01 Sigrún er húkkuð á skokkinu Ég hef verið að myndast við þetta í ár en byrjaði fyrst að hlaupa reglulega í sumar. Það er eiginlega ekki fyrr en núna að þetta er orðinn lífsstíll," segir Sigrún Andersen, framkvæmdastjóri Arcadia á Íslandi, sem hleypur að minnsta kosti þrisvar í viku til að halda sér í formi. Menning 30.8.2004 00:01 Alexandertækni Harpa Guðmundsdóttir lærði Alexandertækni í London og hefur kennt Íslendingum þessa tækni um nokkurra ára bil. Menning 30.8.2004 00:01 Kynlífið í hámarki eftir fertugt Bandaríski hjónabandsráðgjafinn og gúrúinn David Snarch hefur gefið út bók þar sem hann heldur því fram að unaðssemdir kynlífsins nái fyrst hámarki sínu þegar fólk er komið á fimmtugs-, sextugs- og sjötugsaldurinn. Menning 28.8.2004 00:01 Skemmtilegt að borða Sushi Sigríður Guðmarsdóttir prestur er nýkomin heim eftir fjögurra ára búsetu í Bandaríkjunum. Hún er ánægð með að vera komin heim en saknar þó eins. "Það sem mér finnst skemmtilegast að borða er sushi með soja, grænu wasabi og appelsínugulri engiferrót Menning 27.8.2004 00:01 Nyr Audi 6 Hekla hefur hafið sölu á nýjum Audi A6 lúxusbifreiðum. Útlit bílsins byggir á hinu sígilda sportlega útliti Audi bílanna. Hann er afar rennilegur og útlínur hliða sveigjast inn á við að ofanverðu og færa bílnum öllum mjög öflugt útlit þannig að hann ber með sér kraft og snerpu. Menning 27.8.2004 00:01 Arabi í eldhúsinu Halldóra Jónsdóttir orðabókaritstjóri, sækir matarlist sína og -lyst á framandi slóðir. "Ég er arabi í eldhúsinu og hef mikinn áhuga á norður-afrískum mat. Ég kynntist þessu fyrst þegar ég var á Interailferð í París og Högna frænka mín bauð okkur vinkonunum út að borða í arabískt kúskús" Menning 27.8.2004 00:01 Draumabíllinn "Ég hef ekki átt bíl síðan 1987. Málið er að ég er enginn bílakall," segir Birgir Þór Bragason hlæjandi þegar hann er spurður um helstu kosti eigin bifreiðar. Birgir Þór er þekktur fyrir sinn Mótorsportþátt á Sýn og svarið kemur vissulega á óvart. En hvaða kostum þyrfti þá draumabíllinn hans að vera búinn? Menning 27.8.2004 00:01 Alvöru sportbíll Porsche er í hugum margra hinn fullkomni sportbíll. Rennileg og klassísk hönnun og mikill stöðugleiki á vegi er aðalsmerki þessa draumabíls bíladellufólksins. Í dag verður frumsýndur í Perlunni nýr Porche 911 sportbíll. Um er að ræða tvo 911, Carrera og Carrera S og er þetta í fyrsta sinn sem Porsche frumsýnir tvo bíla í einu. Menning 27.8.2004 00:01 Norræna til Íslands allt árið Vetraráætlun Norrænu tekur gildi 9. september og breytist þá áætlun skipsins. Samt sem áður verður Norræna vikulegur gestur á Seyðisfirði eins og yfir sumartímann en hefur viðdvöl yfir nótt. Hún mun koma þangað á þriðjudögum -- í fyrsta skipti 14. september klukkan 9 og sigla til baka á miðvikudögum kl. 18. Menning 25.8.2004 00:01 Endurmenntun HÍ Hvað eiga morð í öllum betri bókabúðum, Bach og viðbrögð við afbrýðisemi í samböndum sameiginlegt? Jú, þau eru meðal ótal umfjöllunarefna á námskeiðum Endurmenntunar Háskóla Íslands í vetur. Kolbrún Erla Matthíasdóttir er markaðsstjóri þar og segir okkur meira. Menning 25.8.2004 00:01 Mímir-Símenntun Dagskrá haustsins hjá Mími - Símenntun verður spennandi að vanda að sögn Huldu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra. Menning 25.8.2004 00:01 Jenni í Brain Police "Ég man ekki mikið eftir kennurunum mínum þar sem ég var alltaf frekar utan við mig í skólanum. En það er einn kennari sem stendur vafalaust uppúr," segir Jens Ólafsson, eða Jenni eins og margir þekkja hann, söngvari hljómsveitarinnar Brain Police og Hot Damn aðspurður um eftirminnilegasta kennarann Menning 25.8.2004 00:01 Verðstríð á skólavörumarkaði Greinilegt er að verðkannanir dagblaðanna á skólavörum hafa mikil áhrif því gríðarleg lækkun hefur orðið á þeim á höfuðborgarsvæðinu á einni viku, eða frá því að fyrsta könnun Fréttablaðsins var birt, að minnsta kosti á ódýrustu vörunum. Verðið á ódýrustu vörunum hefur lækkað í öllum verslununum og nemur meðallækkun 43%. Mest er lækkunin hjá Odda, 84%, og Griffli, 83%. Menning 25.8.2004 00:01 Hrafnhildur Helga 7 ára "Þetta ár verður dálítið öðruvísi og ég vonast til að missa framtönn," segir Hrafnhildur Helga sjö ára sem er að byrja í Flataskóla. Menning 25.8.2004 00:01 Gerið boð á undan ykkur! Skúli Gautason, leikari og Snigill nr. 6., kom stúlku einu sinni verulega á óvart: "Ég var á Interrail og ákvað að heimsækja stelpu sem ég þekkti í Júgóslavíu. Þetta var talsvert ferðalag þar sem ég lenti meðal annars í gríðarlegu partíi í Trieste sem endaði með því að óeirðalögreglan birtist með táragas og grá fyrir járnum." Menning 25.8.2004 00:01 Veisluhöld á Breiðafirði "Þetta er sambland af veisluhöldum og náttúruskoðun og tekur 3-4 tíma," byrjar Ragnheiður Valdimarsdóttir, markaðsstjóri hjá Sæferðum í Stykkishólmi, lýsingu sína á ferðum sem farnar eru á vit ævintýranna í Breiðafirði. Menning 25.8.2004 00:01 Olga Lilja þrettán ára Olga Lilja hefur gaman af listrænu greinunum og passar sig að læra vel heima. Menning 25.8.2004 00:01 Vincent Plédel fékk ferðabakteríu Árið 1976 kom fjórtán ára spænskur strákur í heimsókn til frænku sinnar sem átti heima á Íslandi. Þessi heimsókn hafði djúpstæð áhrif á líf hans og í dag er hann sannkallaður heimshornaflakkari sem vinnur við að ferðast um heiminn og kanna skemmtilega ferðamöguleika fyrir ferðaskrifstofur auk þess sem hann skrifar ferðabækur og greinar í ferðatímarit. Menning 25.8.2004 00:01 « ‹ 225 226 227 228 229 230 231 232 233 … 334 ›
Bodyattack "Margir af tímunum okkar eru kenndir eftir Les Mills-kerfinu sem er tilbúið æfingakerfi sem hefur verið prófað og þrautreynt erlendis," segir Linda Hilmarsdóttir hjá líkamsræktarstöðinni Hress. Menning 30.8.2004 00:01
Starfsleiði Margir skrifstofustarfsmenn í Bretlandi eru stressaðir og þreklausir og vilja skipta út vinnu sinni við skrifborðið. Þetta kemur fram í nýrri könnun sem framkvæmd var af atvinnumiðlunarfyrirtækinu City and Guilds. Menning 30.8.2004 00:01
Rope Yoga "Fyrir þá sem vilja verða orkuríkir og hafa hreinan ásetning þá er þetta tækið," segir Guðni Gunnarsson um Rope yoga tækið sem hann hefur þróað og hannað og úr því hefur sprottið ný tegund af líkamsrækt sem hann segir vera heildræna heilsu- og hugrækt. Menning 30.8.2004 00:01
Fljúgandi fiskar og vinnugleði Í Seattle er heimsfrægur fiskmarkaður sem kallast Pike Place og öðlaðist frægð sína fyrst og fremst vegna sérstaks viðhorfs fisksalanna til vinnu sinnar og viðskiptavina. Menning 30.8.2004 00:01
Lífræn ræktun Framleiðsla á lífrænt ræktuðum landbúnaðarvörum hefur aukist síðustu árin og alltaf eru að bætast við fleiri vörur. Hér á landi hefur framleiðsla á lífrænum landbúnaðarvörum helst verið í grænmeti en einnig er hægt að fá lífrænar mjólkurvörur eins og drykkjarmjólk, AB-mjólk og jógúrt. Menning 30.8.2004 00:01
Atvinnuhorfur við árstíðaskipti Vinnumiðlunin Vinna.is sérhæfir sig í ráðningum í iðngreinastörf og þau störf þar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Agla Sigríður Björnsdóttir er ráðningarstjóri Vinnu.is. Hún segir að greinilegra umskipta verði vart á vinnumarkaðinum á þessum árstíma. Menning 30.8.2004 00:01
Þrír ættliðir saman í karate Það er ekki algengt að þrír ættliðir stundi sama sportið. Sú er þó raunin hjá Karatefélaginu Þórshamri. Þar æfa Sigrún María Guðmundsdóttir, dætur hennar tvær og tvö barnabörn karate og hafa gert í fjögur ár. Menning 30.8.2004 00:01
Vatn og samba "Ég kenni fyrst og fremst dansleikfimi og notast mest við sambahreyfingar," segir Harpa Helgadóttir sjúkraþjálfari sem kennir sambaleikfimi hjá Hreyfigreiningu og er að byrja að kenna bakleikfimi í vatni á Endurhæfingastöðinni við Grensás. Menning 30.8.2004 00:01
Starfið mitt Ásta Margrét Halldórsdóttir byrjaði fyrir tveimur árum að vinna sem kaffibarþjónn á Kaffitári í Kringlunni, þá tvítug. "Þegar ég sótti um starf á kaffihúsi grunaði mig ekki að ég væri að gerast kaffibarþjónn, því ég þekkti ekkert til staðarins og hafði aldrei spekúlerað í kaffi. Kunni hreinlega ekki að drekka það og spáði ekkert í hvaðan hráefnið kæmi eða neitt slíkt. Nú er ég hinsvegar orðin svo snobbuð að það hálfa væri nóg!" Menning 30.8.2004 00:01
Atvinnuhorfur við árstíðaskipti Vinnumiðlunin Vinna.is sérhæfir sig í ráðningum í iðngreinastörf og þau störf þar sem ekki er krafist háskólamenntunar. Agla Sigríður Björnsdóttir er ráðningarstjóri Vinnu.is. Hún segir að greinilegra umskipta verði vart á vinnumarkaðinum á þessum árstíma. Menning 30.8.2004 00:01
Atvinnuhorfur við árstíðaskipti Helga Jónsdóttir, ráðningarstjóri hjá Liðsauka, segir að það sé alltaf mikil hreyfing á vinnumarkaðnum á þessum árstíma. "Sumarfólkið fer af markaðnum og einnig er algengt að fólk hugsi sér til hreyfings og fari að líta í kringum sig eftir nýju starfi þegar sumarfríið er búið. Menning 30.8.2004 00:01
Dansinn er góð líkamsrækt Helga Hauksdóttir, sjúkraliði og nuddfræðingur, dansar sér til ánægju og yndisauka og telur hikstalaust að dansinn sé einhver besta líkamsrækt sem hugsast getur. "Að ógleymdri allri kátínunni." Menning 30.8.2004 00:01
Sigrún er húkkuð á skokkinu Ég hef verið að myndast við þetta í ár en byrjaði fyrst að hlaupa reglulega í sumar. Það er eiginlega ekki fyrr en núna að þetta er orðinn lífsstíll," segir Sigrún Andersen, framkvæmdastjóri Arcadia á Íslandi, sem hleypur að minnsta kosti þrisvar í viku til að halda sér í formi. Menning 30.8.2004 00:01
Alexandertækni Harpa Guðmundsdóttir lærði Alexandertækni í London og hefur kennt Íslendingum þessa tækni um nokkurra ára bil. Menning 30.8.2004 00:01
Kynlífið í hámarki eftir fertugt Bandaríski hjónabandsráðgjafinn og gúrúinn David Snarch hefur gefið út bók þar sem hann heldur því fram að unaðssemdir kynlífsins nái fyrst hámarki sínu þegar fólk er komið á fimmtugs-, sextugs- og sjötugsaldurinn. Menning 28.8.2004 00:01
Skemmtilegt að borða Sushi Sigríður Guðmarsdóttir prestur er nýkomin heim eftir fjögurra ára búsetu í Bandaríkjunum. Hún er ánægð með að vera komin heim en saknar þó eins. "Það sem mér finnst skemmtilegast að borða er sushi með soja, grænu wasabi og appelsínugulri engiferrót Menning 27.8.2004 00:01
Nyr Audi 6 Hekla hefur hafið sölu á nýjum Audi A6 lúxusbifreiðum. Útlit bílsins byggir á hinu sígilda sportlega útliti Audi bílanna. Hann er afar rennilegur og útlínur hliða sveigjast inn á við að ofanverðu og færa bílnum öllum mjög öflugt útlit þannig að hann ber með sér kraft og snerpu. Menning 27.8.2004 00:01
Arabi í eldhúsinu Halldóra Jónsdóttir orðabókaritstjóri, sækir matarlist sína og -lyst á framandi slóðir. "Ég er arabi í eldhúsinu og hef mikinn áhuga á norður-afrískum mat. Ég kynntist þessu fyrst þegar ég var á Interailferð í París og Högna frænka mín bauð okkur vinkonunum út að borða í arabískt kúskús" Menning 27.8.2004 00:01
Draumabíllinn "Ég hef ekki átt bíl síðan 1987. Málið er að ég er enginn bílakall," segir Birgir Þór Bragason hlæjandi þegar hann er spurður um helstu kosti eigin bifreiðar. Birgir Þór er þekktur fyrir sinn Mótorsportþátt á Sýn og svarið kemur vissulega á óvart. En hvaða kostum þyrfti þá draumabíllinn hans að vera búinn? Menning 27.8.2004 00:01
Alvöru sportbíll Porsche er í hugum margra hinn fullkomni sportbíll. Rennileg og klassísk hönnun og mikill stöðugleiki á vegi er aðalsmerki þessa draumabíls bíladellufólksins. Í dag verður frumsýndur í Perlunni nýr Porche 911 sportbíll. Um er að ræða tvo 911, Carrera og Carrera S og er þetta í fyrsta sinn sem Porsche frumsýnir tvo bíla í einu. Menning 27.8.2004 00:01
Norræna til Íslands allt árið Vetraráætlun Norrænu tekur gildi 9. september og breytist þá áætlun skipsins. Samt sem áður verður Norræna vikulegur gestur á Seyðisfirði eins og yfir sumartímann en hefur viðdvöl yfir nótt. Hún mun koma þangað á þriðjudögum -- í fyrsta skipti 14. september klukkan 9 og sigla til baka á miðvikudögum kl. 18. Menning 25.8.2004 00:01
Endurmenntun HÍ Hvað eiga morð í öllum betri bókabúðum, Bach og viðbrögð við afbrýðisemi í samböndum sameiginlegt? Jú, þau eru meðal ótal umfjöllunarefna á námskeiðum Endurmenntunar Háskóla Íslands í vetur. Kolbrún Erla Matthíasdóttir er markaðsstjóri þar og segir okkur meira. Menning 25.8.2004 00:01
Mímir-Símenntun Dagskrá haustsins hjá Mími - Símenntun verður spennandi að vanda að sögn Huldu Ólafsdóttur, framkvæmdastjóra. Menning 25.8.2004 00:01
Jenni í Brain Police "Ég man ekki mikið eftir kennurunum mínum þar sem ég var alltaf frekar utan við mig í skólanum. En það er einn kennari sem stendur vafalaust uppúr," segir Jens Ólafsson, eða Jenni eins og margir þekkja hann, söngvari hljómsveitarinnar Brain Police og Hot Damn aðspurður um eftirminnilegasta kennarann Menning 25.8.2004 00:01
Verðstríð á skólavörumarkaði Greinilegt er að verðkannanir dagblaðanna á skólavörum hafa mikil áhrif því gríðarleg lækkun hefur orðið á þeim á höfuðborgarsvæðinu á einni viku, eða frá því að fyrsta könnun Fréttablaðsins var birt, að minnsta kosti á ódýrustu vörunum. Verðið á ódýrustu vörunum hefur lækkað í öllum verslununum og nemur meðallækkun 43%. Mest er lækkunin hjá Odda, 84%, og Griffli, 83%. Menning 25.8.2004 00:01
Hrafnhildur Helga 7 ára "Þetta ár verður dálítið öðruvísi og ég vonast til að missa framtönn," segir Hrafnhildur Helga sjö ára sem er að byrja í Flataskóla. Menning 25.8.2004 00:01
Gerið boð á undan ykkur! Skúli Gautason, leikari og Snigill nr. 6., kom stúlku einu sinni verulega á óvart: "Ég var á Interrail og ákvað að heimsækja stelpu sem ég þekkti í Júgóslavíu. Þetta var talsvert ferðalag þar sem ég lenti meðal annars í gríðarlegu partíi í Trieste sem endaði með því að óeirðalögreglan birtist með táragas og grá fyrir járnum." Menning 25.8.2004 00:01
Veisluhöld á Breiðafirði "Þetta er sambland af veisluhöldum og náttúruskoðun og tekur 3-4 tíma," byrjar Ragnheiður Valdimarsdóttir, markaðsstjóri hjá Sæferðum í Stykkishólmi, lýsingu sína á ferðum sem farnar eru á vit ævintýranna í Breiðafirði. Menning 25.8.2004 00:01
Olga Lilja þrettán ára Olga Lilja hefur gaman af listrænu greinunum og passar sig að læra vel heima. Menning 25.8.2004 00:01
Vincent Plédel fékk ferðabakteríu Árið 1976 kom fjórtán ára spænskur strákur í heimsókn til frænku sinnar sem átti heima á Íslandi. Þessi heimsókn hafði djúpstæð áhrif á líf hans og í dag er hann sannkallaður heimshornaflakkari sem vinnur við að ferðast um heiminn og kanna skemmtilega ferðamöguleika fyrir ferðaskrifstofur auk þess sem hann skrifar ferðabækur og greinar í ferðatímarit. Menning 25.8.2004 00:01