Menning

Reykingabann

Samtök atvinnulífins ályktuðu á stjórnarfundi um bann á reykingum á veitinga- og skemmtistöðum.

Menning

Verndar umhverfið og budduna

Með vistakstri er eldsneyti sparað, minna mengað og umferðaröryggi aukið. Grétar H. Guðmundsson er einn fárra ökukennara hér á landi sem kennir vistakstur.

Menning

Í fantaformi á fjöllum

Margrét Árnadóttir, göngugarpur og jógakennari, hefur verið á ferð um fjöll og firnindi síðustu þrettán árin. Hún hefur gengið fjöll í sextán löndum.

Menning

Lífrænt fer betur með okkur

Við framleiðslu á bómull eru notuð eiturefni sem eru bæði ofnæmis- og krabbameinsvaldandi. Heildverslunin Safalinn flytur inn lífrænt ræktaða bómull sem unnin er án þessara eiturefna.

Menning

Auglýsir eftir einkaþjálfara

Halldóra Þorsteinsdóttir, fjölmiðlakona og fyrrum ritstjóri Vamm, segist ekki hafa verið þekkt fyrir heilbrigt líferni en hefur snúið blaðinu við og gerir ýmislegt til að halda sér í formi.

Menning

Stoppar upp fiska og fugla

Haraldur Ólafsson er einn fárra hér á landi sem hefur starfsheitið uppstoppari. Hann býr á Akureyri og er Evrópumeistari í fiskauppstoppun. Nú er hann á leiðinni á heimsmeistaramót með tvo laxfiska.

Menning

Segja Bónus hafa bætt kjörin

Hólmarar segja lífskjör í Stykkishólmi hafa batnað verulega með opnun Bónusverslunar í haust. Viðskiptavinir koma af öllu Snæfellsnesi og einnig frá Vestfjörðum og segir bæjarstjórinn það styrkja um leið aðra starfsemi í bænum.

Menning

Stólræður undir stýri

Yfir sumartímann má gjarnan sjá Pétur Þorsteinsson, sóknarprest í Óháða söfnuðinum, hjólandi með hjálminn sinn og bakpokann, en þannig sinnir hann oft sínum embættisverkum.

Menning

Willy's-jeppar langflottastir

Jón Karl Snorrason, flugmaður og ljósmyndari, á tvo gamla Willy´s-jeppa. Annar er árgerð 1948, uppgerður, og hinn er árgerð 1953, gamall Ísraelsjeppi sem er nálægt því að komast á götuna eftir gagngerar endurbætur.

Menning

Verður elst Íslendinga á sunnudag

Elsti núlifandi Íslendingurinn, Guðfinna Einarsdóttir, jafnar á morgun aldursmet Halldóru Bjarnadóttur. Ef Guð lofar nær Guðfinna þeim áfanga á sunnudag að vera sá Íslendingur sem lengst hefur lifað fyrr og síðar. Guðfinna er vel ern og vonar að hún þurfi ekki að fara á elliheimili en segist hætt að nenna að prjóna.

Menning