Þriðja táknið í Evrópu 1. nóvember 2006 18:30 Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur kemur í dag út í Þýskalandi og hefur þegar verið dreift í nærri 30 þúsund eintökum í verslanir, en fyrsta prentun var 40 þúsund eintök og önnur prentun, 15 þúsund til, er væntanleg fljótlega. Yrsa er stödd í Þýskalandi um þessar mundir að fylgja eftir útgáfunni eftir. Hún mætir á Mord am Hellweg en það er stærsta glæpasagnahátíð Evrópu og les upp í sendiráði Íslands í Berlín. Fischer Verlag, sem gefur söguna út, festi kaup á næstu bók Yrsu sem nefnist Sér grefur gröf. Þriðja táknið er nú komið á markað í átta Evrópulöndum; grísk útgáfa væntanleg nú í byrjun nóvember, svo tékknesk og slóvensk. Alls hefur Veröld samið um útgáfu á 25 tungumálum um allan heim. Næsta bók Yrsu, Sér grefur gröf, sem kemur út nú í nóvember, hefur meðal annars verið seld til Bandaríkjanna, Bretlands, Spánar, Ítalíu, auk Þýskalands. Viðtökur erlendis við Þriðja tákninu hafa verið góðar. Sænska vikuritið Allas segir að þetta sé „skemmtileg morðsaga eftir nýja glæpasagnadrottningu". Gagnrýnandi Politiken sagði Þriðja táknið heillandi íslenska glæpasögu og að hann biði spenntur eftir næstu bók Yrsu. Spænski netmiðillinn www.livra.com gaf Þriðja tákninu fjórar stjörnur, sömuleiðis www.crimezone.nl í Hollandi. Menning Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Þriðja táknið eftir Yrsu Sigurðardóttur kemur í dag út í Þýskalandi og hefur þegar verið dreift í nærri 30 þúsund eintökum í verslanir, en fyrsta prentun var 40 þúsund eintök og önnur prentun, 15 þúsund til, er væntanleg fljótlega. Yrsa er stödd í Þýskalandi um þessar mundir að fylgja eftir útgáfunni eftir. Hún mætir á Mord am Hellweg en það er stærsta glæpasagnahátíð Evrópu og les upp í sendiráði Íslands í Berlín. Fischer Verlag, sem gefur söguna út, festi kaup á næstu bók Yrsu sem nefnist Sér grefur gröf. Þriðja táknið er nú komið á markað í átta Evrópulöndum; grísk útgáfa væntanleg nú í byrjun nóvember, svo tékknesk og slóvensk. Alls hefur Veröld samið um útgáfu á 25 tungumálum um allan heim. Næsta bók Yrsu, Sér grefur gröf, sem kemur út nú í nóvember, hefur meðal annars verið seld til Bandaríkjanna, Bretlands, Spánar, Ítalíu, auk Þýskalands. Viðtökur erlendis við Þriðja tákninu hafa verið góðar. Sænska vikuritið Allas segir að þetta sé „skemmtileg morðsaga eftir nýja glæpasagnadrottningu". Gagnrýnandi Politiken sagði Þriðja táknið heillandi íslenska glæpasögu og að hann biði spenntur eftir næstu bók Yrsu. Spænski netmiðillinn www.livra.com gaf Þriðja tákninu fjórar stjörnur, sömuleiðis www.crimezone.nl í Hollandi.
Menning Mest lesið Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Lífið Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Lífið Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Lífið Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Lífið Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Lífið Segir föður sinn hafa verið við hestaheilsu Lífið Fengu aðstoð frá heimamanni: „Þannig að við séum ekki eins og hauslausar hænur“ Lífið Einföld ráð fyrir glæsilegra heimili Lífið „Frelsi til að gera allt sem þig langar til“ Tónlist Bjössi og Dísa skáluðu í nýja húsinu Lífið Fleiri fréttir Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira