Matur

Veisla fyrir bragðlaukana

Gestir Hörpu fara ekki svangir heim um helgina enda tvær matarhátíðir haldnar þar um helgina. Ókeypis inn á þær báðar.

Matur

Þorrabjór á bóndadegi

Íslenskasti flokkur árstíðarbjóra í ríkinu er án efa flokkur þorrabjóra. Sala á honum hefst á bóndadag og líkur mánuði seinna á konudag.

Matur

Hvað má setja í bjór?

Nokkuð hefur verið fjallað um hvalbjór Steðja sem kemur eða kemur ekki á markað í næstu viku þegar sala á þorrabjór hefst.

Matur

Fyrsti nýi bjórinn 2014

Bjóráhugamenn munu ekki þurfa að bíða lengi eftir nýjungum á komandi ári, en í fyrstu viku janúarmánaðar er vona á All Day IPA frá Founders í áfengisverslanir.

Matur

0,0% en samt skrambi góður

Síðastliðið vor einkenndist af bið en konan mín var þá gengin nokkuð langt. Til að sýna samstöðu og ábyrgð lagði ég bjórinn á hilluna og snéri mér að léttari drykkjum.

Matur