Uppskrift: Kókosbolludraumur Lilja Katrín Gunnarsdóttir skrifar 24. janúar 2014 11:00 Kakan er afar einföld. Mynd/Dröfn Vilhjálmsdóttir Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og geislafræðingur, heldur úti uppskriftarblogginu eldhussogur.com. Þar kennir ýmissa grasa og býður Dröfn meðal annars upp á uppskrift að ómótstæðilegri köku sem hún kallar kókosbolludraum. „Um daginn gerði ég þessa eftirréttabombu sem er svo ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa og er ómótstæðilega góð!“ segir Dröfn og deilir uppskriftinni með lesendum Vísis. Kókosbolludraumur Uppskrift fyrir 61 box kókosbollur (4 kókosbollur)1 poki lakkrískurl hjúpað súkkulaði (150 g)1 marengsbotn½ lítri rjómi1 box jarðarber1 box bláber eða önnur ber ef maður vill (til dæmis hindber, rifsber, blæjuber eða vínber)100 g suðusúkkulaði (má sleppa) Kókosbollurnar eru skornar í þrennt og raðað í botninn á eldföstu móti. Því næst er rjóminn þeyttur. Marengsbotninn er mulinn og blandað út í rjómann auk lakkrískurlsins. Þá er rjómanum dreift yfir kókosbollurnar. Að lokum eru berin sett yfir rjómann. Gott er að bræða suðusúkkulaði og dreifa yfir berin skömmu áður en rétturinn er borinn fram. Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira
Dröfn Vilhjálmsdóttir, bókasafns- og upplýsingafræðingur og geislafræðingur, heldur úti uppskriftarblogginu eldhussogur.com. Þar kennir ýmissa grasa og býður Dröfn meðal annars upp á uppskrift að ómótstæðilegri köku sem hún kallar kókosbolludraum. „Um daginn gerði ég þessa eftirréttabombu sem er svo ákaflega fljótlegt og auðvelt að útbúa og er ómótstæðilega góð!“ segir Dröfn og deilir uppskriftinni með lesendum Vísis. Kókosbolludraumur Uppskrift fyrir 61 box kókosbollur (4 kókosbollur)1 poki lakkrískurl hjúpað súkkulaði (150 g)1 marengsbotn½ lítri rjómi1 box jarðarber1 box bláber eða önnur ber ef maður vill (til dæmis hindber, rifsber, blæjuber eða vínber)100 g suðusúkkulaði (má sleppa) Kókosbollurnar eru skornar í þrennt og raðað í botninn á eldföstu móti. Því næst er rjóminn þeyttur. Marengsbotninn er mulinn og blandað út í rjómann auk lakkrískurlsins. Þá er rjómanum dreift yfir kókosbollurnar. Að lokum eru berin sett yfir rjómann. Gott er að bræða suðusúkkulaði og dreifa yfir berin skömmu áður en rétturinn er borinn fram.
Eftirréttir Kökur og tertur Uppskriftir Mest lesið „Nú eruð þið farin að draga mig aftur inn í pólitíska umræðu“ Lífið Grátbað um að fá að deyja en fagnar nú öllum framförum Lífið Óskandi að það væru fleiri börn með Downs á Íslandi Lífið Sætar og seiðandi einhleypar sumarskvísur Lífið Charli xcx gifti sig Lífið „Ég gat ekki haldið aftur tárunum“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eldgos, heimsókn Ursulu og frægur gítar Lífið Borgarbörnin orðin sveitaballasjúk: „Ef þú ferð þangað sérðu ekki einn síma á lofti“ Lífið Stjórn fyrirtækisins hefur formlega rannsókn Lífið Tognaður í báðum lærum og blöðrur á öllum tám Lífið Fleiri fréttir Óbarinn, með smjörklípu eða tabasco sósu: Alls konar harðfiskur fyrir útileguna Setur heilsuna í fyrsta sæti í sumar Sjá meira