Lífið samstarf

Hljóðfæri á hvert heimili og óþarfi að „sussa“

„Um leið og fólk kaupir lítið og nett rafmagnspíanó á heimilið, gítar eða trommusett, leggja krakkarnir frá sér símann og byrja að skapa eitthvað. Það er svo dýrmætt fyrir krakka að fá að glamra og gera tilraunir og í dag er hægt að tengja hljóðfærin við allskonar smáforrit á netinu, leiki og upptökuforrit.

Lífið samstarf

Afþreying í einangrun

Nú eru mörg þúsund manns í einangrun eða sóttkví og margir bætast í hópinn á degi hverjum. Í þeirri stöðu er fátt hægt að gera til að stytta sér stundir. Við hjá Stöð 2+ tókum því saman nokkrar þáttaraðir sem hafa verið vinsælar og eru tilvaldar til að háma í sig í þessu ástandi.

Lífið samstarf

Vinningshafi bóndadagsleiks: Hélt að væri verið að rugla í mér

„Þetta kom mér alveg á óvart. Fékk símtal um að ég þyrfti að sækja vinning sem ég hefði unnið í bóndadagsleik Vísis. Ég vissi ekki neitt og hélt jafnvel í augnablik að það væri verið að rugla eitthvað í mér,“ segir Jón Skjöldur Níelsson vinningshafi bóndadagsleiks Vísis en eiginkona hans Guðrún Thostensen skráði hann án þess að hann hefði hugmynd um það.

Lífið samstarf

Nýr blandari frá KitchenAid

KitchenAid þarf vart að kynna fyrir landanum en hrærivélarnar þeirra hafa um áraraðir prýtt eldhús landsins. Nýlega kynnti KitchenAid nýjasta blandarann úr sinni smiðju, K150 blandarann sem býður upp á sömu frábæru KitchenAid gæðin á enn betra verði.

Lífið samstarf

Taktu þátt í bóndadagsleik Vísis

Bóndadagurinn nálgast hratt og Vísir dembir því í glæsilegan bóndadagsleik með lesendum. Hægt er að tilnefna uppáhalds bóndann sinn og freista þess að gleðja hann svo um munar en einn stálheppinn bóndi verður dreginn úr pottinum á bóndadaginn sjálfan og hlýtur glæsilegar gjafir frá samstarfsaðilum okkar.

Lífið samstarf

18 klínískir dáleiðendur í Ármúlanum í Reykjavík

Af rúmlega þrjátíu dáleiðendum sem eru í Félagi Klínískra Dáleiðenda hafa átján stofur sínar og aðstöðu á þrem stöðum við Ármúla, hinum nýja miðbæ Reykjavíkur. Tveir til viðbótar eru í Skeifunni, fjórir á Akureyri, tveir á Egilstöðum og Reykjanesbæ og einn í Hveragerði og í Kópavogi.

Lífið samstarf