Lífið

„Dauðinn var orðinn rosalega vingjarnlegur“

Tryggvi Rafnsson er leikari sem á undanförnum árum hefur unnið mikið sem skemmtikraftur og veislustjóri og vakti hann til að mynda mikla athygli þegar hann lék forseta Íslands í áramótaskaupinu fyrir nokkrum árum.

Lífið

Öll fjölskyldan greindist með Covid

Leikkonan Keira Knightly sagði frá því í viðtali við The Telegraph að hún er nú að jafna sig eftir að smitast af kórónaveirunni. Hún er töluvert veik og liður illa.

Lífið

Bubbi og Megas: „Ég gekk burt á sínum tíma“

Bubbi Morthens, tónlistarmaður og skáld, segist hafa sagt skilið við Megas árið 1994. Á árum áður gáfu þeir út nokkur lög saman og þar á meðal lagið „Fatlafól“ og plötuna Bláir draumar en vangaveltur og sögusagnir um vinslit Bubba og Megasar hafa lengi verið á kreiki.

Lífið

Eins og að komast á Ólympíuleikana

Á sunnudag leggur fegurðardrottningin Elísa Gróa Steinþórsdóttir af stað til Ísrael þar sem hún mun keppa fyrir Íslands hönd í Miss Universe. Vegna heimsfaraldursins er hugsanlegt að fjölskyldan nái ekki að koma út og horfa á hana á sviðinu þann 13. desember.

Lífið

Tal stefnir á að verða heimili íslenskra hlaðvarpa

„Stefnan hjá Tal er að vera heimili íslenskra hlaðvarpa,“ segir Auðun Bragi Kjartansson vörustjóri Tal sem fór í loftið á Vísi í dag. Tal er nýr hlaðvarpsheimur og fyrsta útgáfan hefur nú fengið að líta dagsins ljós. 

Lífið

„Maður þarf að treysta á örlögin“

Popptónlistarmaðurinn Benedikt gefur út sína fyrstu stuttskífu (EP), Maybe The Best Has Yet To Come, 26. nóvember næstkomandi. Eins og titillinn vísar til eru skilaboðin að þegar á móti blæs þarf maður að treysta á örlögin, að manni hafi verið ætlað eitthvað annað og jafnvel betra. Lögin eru grípandi popp sem endurspegla tilfinningar, svo sem glettni, þrá, uppgjör og bjartsýni til framtíðar.

Lífið