Lífið Sjóðheitir á húðvöru herrakvöldi Síðastliðinn fimmtudag bauð Blue Lagoon Skincare glæsilegum herrum landsins í einstakan herraviðburð í verslun sinni á Laugavegi. Fjölbreyttur hópur mætti til að fræðast um húðvörur og eiga góða stund. Lífið 3.9.2024 20:01 Biður forseta um breytt fyrirkomulag á skólamáltíðum Nemandi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum leggur til að að grunnskólar landsins taki upp staðlaðan vikumatseðil. Slíkt segir hann myndu koma í veg fyrir matarsóun og að hann lendi í því að fá sama matinn í hádegis- og kvöldmat. Hann býður forseta Íslands á fund sinn til að kynna hugmyndina betur og vita hvort hún geti komið henni áleiðis. Lífið 3.9.2024 19:18 Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Benedikt Bjarnason, tölvunarfræðingur og sambýlismaður Sunnevu Einarsdóttir áhrifavalds og raunveruleikastjörnu, hefur sett íbúð sína við Naustavör í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 104,9 milljónir. Lífið 3.9.2024 18:11 Hugmyndahöll Næturvaktarinnar til sölu Jóhann Ævar Grímsson, þróunarstjóri Saga Film og handritshöfundur, hefur sett íbúð sína við Ásholt í Reykjavík á sölu. Í íbúðinni hefur hann skrifað allskonar íslenskar bíó- og sjónvarpsþáttagersemar á borð við Næturvaktina. Lífið 3.9.2024 14:30 Nylon-stjarna selur slotið Umboðsmaðurinn og tónlistarkonan Steinunn Camilla, meðeigandi Iceland Sync, hefur sett fallega íbúð sína á sölu á Hlíðarvegi í Kópavogi. Íbúðin er björt og hefur nýverið verið endurnýjuð nánast að öllu leyti af sambýlismanni Steinunnar. Lífið 3.9.2024 13:01 Fróaði sér á tónleikum með Bríeti Tónlistarkonan Bríet segist hafa lent í ýmsu á tónleikum sínum í gegnum tíðina. En það sem stendur mögulega upp úr var þegar einn tónleikagestur fróaði sér á miðjum tónleikum. Þetta kemur fram í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 sem var á sunnudagskvöldið. Lífið 3.9.2024 10:33 Ástmaðurinn „rændi“ Camillu Valgeir Gunnlaugsson, pítsabakari og eigandi pizza 107, kom unnustu sinni Camillu Rut Rúnarsdóttur, áhrifavaldi og athafnakonu, skemmtilega á óvart með óvæntri veislu og ferð til Akureyar í tilefni af þrítugsafmæli hennar í gær. Lífið 3.9.2024 10:23 Hjalti er núllpunkturinn - herra Normalbrauð Kvikmyndin Ljósvíkingar verður frumsýnd í Smárabíói þriðjudagskvöldið 3. september. Fullyrt er af aðstandendum að myndin sé hlý og notaleg mynd um vináttu og engin ástæða til að efast um það. Lífið 3.9.2024 09:53 Hinn rekni Eurovision fari á Íslandi Joost Klein, hollenski keppandinn í Eurovision í ár sem jafnframt var sá fyrsti til þess að vera rekinn úr keppninni er staddur á Íslandi. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 3.9.2024 09:25 Hlýleiki og rómantík í Vesturbænum hjá Arnari og Halldóru Arnar Pétursson gítarleikari í Mammút og Halldóra Rut Baldursdóttir, leikkona og framkvæmdastjóri TÝRU Verkefnastýringu, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 3.9.2024 08:02 Tíminn stóð í stað en allt var á fleygiferð „Mér fannst svo viðeigandi að gera þetta í minningu pabba. Pabbi var þannig gerður að hann vildi aldrei skulda neinum neitt eða standa í þakkarskuld við neinn. Og björgunarsveitirnar, sem komu og hjálpuðu okkar þennan dag áttu þetta svo sannarlega inni,“ segir Berglind Sigurðardóttir en faðir hennar, Sigurður Sigurjónsson, lést af slysförum á Skógaheiði í október á seinasta ári. Lífið 3.9.2024 07:01 Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. Lífið 3.9.2024 07:01 Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Lífið 2.9.2024 17:36 Aníta Briem sviptir hulunni af ástinni Leikkona Aníta Briem birti fyrstu myndirnar af sambýlismanni sínum Hafþóri Waldorff í tilefni af þrítugsafmæli hans 30. ágúst síðasliðinn. Parið byrjaði að slá sér upp síðastliðið haust en hefur haldið sambandinu að mestu utan sviðsljóssins. Lífið 2.9.2024 16:01 Prinsessan er ólétt Sofia prinsessa af Svíþjóð er ólétt og á hún von á sér í febrúar. Um verður að ræða fjórða barn hennar og Karls Filippusar, að því er fram kemur í sænskum miðlum þar sem segir að gott sem enginn hafi búist við því að hjónin myndu eignast eitt barn í viðbót. Lífið 2.9.2024 15:13 Baltasar og Sunneva eignuðust stúlku Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eignuðust stúlku þann 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskyldan er í skýjunum með litlu viðbótina. Lífið 2.9.2024 14:41 Útskýrir hvers vegna hann mætti með hníf í skólann Landsliðsmarkvörður í handbolta lýsir því að hafa verið ungi strákurinn sem mætti með hníf í skólann á sínum tíma. Honum hafi liðið eins og allir í kringum sig gengju með hnífa og því gripið einn sjálfur. Þá líkt og nú hlusti enginn á börnin sem umfram allt þurfi að umvefja ást. Lífið 2.9.2024 14:36 Rándýr frumsýning hjá LXS skvísum í Sjálandi Það var mikið um dýrðir þegar þriðja sería raunveruleikaþáttanna LXS var frumsýnd í Sjálandi síðastliðið fimmtudagskvöld. Fyrsti þáttur fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2+ á miðvikudagskvöld. Lífið 2.9.2024 13:59 Ingó veðurguð og Alexandra eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur sem Ingó veðurguð, og kærasta hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eignuðust stúlku þann 31. ágúst síðastliðinn. Lífið 2.9.2024 13:29 Fögur miðbæjarperla Svanhildar og Sigurðar til sölu Hjónin Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, myndlistakona og ljósmyndari, og Sigurður Darri Rafnsson þjálfari hafa sett íbúð sína við Bergstaðastræti í Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.9.2024 12:53 Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Lífið 2.9.2024 10:26 Hafi ráðist að Vigdísi á dönsku kránni Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi Alþingismaður og borgarfulltrúi segist hafa mætt hatri og einelti nánast alveg frá því að hún byrjaði í stjórnmálum. Hún segir minna en mánuður síðan veist hafi verið að henni á dönsku kránni vegna starfa sinna í ráðhúsinu. Vigdís er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar og segist aldrei hafa tekið það mikið inn á sig, ekki síst af því að hún hafi haft verkfæri til að kúpla sig út úr umræðunni. Lífið 2.9.2024 09:53 Íslendingar ginnkeyptir fyrir pólitískum samsæriskenningum Íslendingar eru ginnkeyptari fyrir pólitískum samsæriskenningum heldur íbúar í öðrum ríkjum Norðurlanda. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Skuggavaldsins en í þessu nýja hlaðvarpi ræða stjórnmálafræðiprófessorarnir Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir saman um hvaðeina er viðkemur samsæriskenningum. Lífið 2.9.2024 09:47 Lífið tók kollsteypu eftir ævintýralega Íslandsför „Þetta var svo skrítin upplifun. Nokkrum dögum áður var ég á Íslandi að drekkja í mig stórfenglega náttúrufegurð og orku og fannst ég vera ódauðleg. Áður en ég vissi af var ég kominn á þann stað að það var tvísýnt um líf mitt,“ segir Jane Fisher sem á dögunum setti upp ljósmyndasýningu með Íslandsmyndum í heimabæ sínum á Englandi. Lífið 1.9.2024 21:02 Mikil fagnaðarlæti vegna hænu í Hveragerði Mikil gleði braust út á heimili mæðgna í Hveragerði í vikunni þegar hænan Sóley skilaði sér heim eftir að hafa verið týnd í átta daga. Mæðgurnar voru búnir að gefa það upp bátinn að Sóley fyndist á lífi en það ótrúlega gerðist, hún kom sprelllifandi heim. Lífið 1.9.2024 20:06 Sautján tíma ferðalag með krefjandi Steinda framundan „Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu,“ segir skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal um sautján tíma ferðalag til Nýja Sjálands sem framundan er hjá honum og Steinda Jr. Saman eru þeir lið í nýrri Draumsseríu sem væntanleg er á Stöð 2 í febrúar. Lífið 1.9.2024 17:02 Lana Del Rey og krókódílamaður vekja athygli Söngkonan Lana Del Rey virðist vera að slá sér upp með nýjum gaur ef marka má myndir sem náðust af henni um helgina. Sá heppni heitir Jeremy Dufrene og er skipstjóri frá Louisiana sem sem sérhæfir sig í krókódílatúrum. Lífið 1.9.2024 15:09 „Við eigum að tala um sjálfsvíg“ Sjálsvígsforvarnarverkefnið Gulur september hefst í dag með metnaðarfullri dagskrá. Verkefnastjóri segir miklu máli skipta að skilaboðin um sjálfsvíg og geðrækt séu á jákvæðum nótum. Lífið 1.9.2024 11:51 Krakkatían: Fánar, frægir og sjávardýr Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 1.9.2024 07:02 Beið í fleiri tíma og fékk ekki miða: „Það var miklu auðveldara að fá miða á Taylor Swift“ Það varð uppselt á aðeins nokkrum klukkustundum á alla sautján fyrirhugaða tónleika bresku sveitarinnar Oasis sem kemur saman að nýju á næsta ári eftir áralangt hlé, en miðar á tónleikana fóru í sölu í morgun. Lífið 31.8.2024 23:56 « ‹ 17 18 19 20 21 22 23 24 25 … 334 ›
Sjóðheitir á húðvöru herrakvöldi Síðastliðinn fimmtudag bauð Blue Lagoon Skincare glæsilegum herrum landsins í einstakan herraviðburð í verslun sinni á Laugavegi. Fjölbreyttur hópur mætti til að fræðast um húðvörur og eiga góða stund. Lífið 3.9.2024 20:01
Biður forseta um breytt fyrirkomulag á skólamáltíðum Nemandi við Grunnskólann í Vestmannaeyjum leggur til að að grunnskólar landsins taki upp staðlaðan vikumatseðil. Slíkt segir hann myndu koma í veg fyrir matarsóun og að hann lendi í því að fá sama matinn í hádegis- og kvöldmat. Hann býður forseta Íslands á fund sinn til að kynna hugmyndina betur og vita hvort hún geti komið henni áleiðis. Lífið 3.9.2024 19:18
Benedikt og Sunneva Einars selja slotið Benedikt Bjarnason, tölvunarfræðingur og sambýlismaður Sunnevu Einarsdóttir áhrifavalds og raunveruleikastjörnu, hefur sett íbúð sína við Naustavör í Kópavogi á sölu. Ásett verð er 104,9 milljónir. Lífið 3.9.2024 18:11
Hugmyndahöll Næturvaktarinnar til sölu Jóhann Ævar Grímsson, þróunarstjóri Saga Film og handritshöfundur, hefur sett íbúð sína við Ásholt í Reykjavík á sölu. Í íbúðinni hefur hann skrifað allskonar íslenskar bíó- og sjónvarpsþáttagersemar á borð við Næturvaktina. Lífið 3.9.2024 14:30
Nylon-stjarna selur slotið Umboðsmaðurinn og tónlistarkonan Steinunn Camilla, meðeigandi Iceland Sync, hefur sett fallega íbúð sína á sölu á Hlíðarvegi í Kópavogi. Íbúðin er björt og hefur nýverið verið endurnýjuð nánast að öllu leyti af sambýlismanni Steinunnar. Lífið 3.9.2024 13:01
Fróaði sér á tónleikum með Bríeti Tónlistarkonan Bríet segist hafa lent í ýmsu á tónleikum sínum í gegnum tíðina. En það sem stendur mögulega upp úr var þegar einn tónleikagestur fróaði sér á miðjum tónleikum. Þetta kemur fram í síðasta þætti af Tónlistarmönnunum okkar á Stöð 2 sem var á sunnudagskvöldið. Lífið 3.9.2024 10:33
Ástmaðurinn „rændi“ Camillu Valgeir Gunnlaugsson, pítsabakari og eigandi pizza 107, kom unnustu sinni Camillu Rut Rúnarsdóttur, áhrifavaldi og athafnakonu, skemmtilega á óvart með óvæntri veislu og ferð til Akureyar í tilefni af þrítugsafmæli hennar í gær. Lífið 3.9.2024 10:23
Hjalti er núllpunkturinn - herra Normalbrauð Kvikmyndin Ljósvíkingar verður frumsýnd í Smárabíói þriðjudagskvöldið 3. september. Fullyrt er af aðstandendum að myndin sé hlý og notaleg mynd um vináttu og engin ástæða til að efast um það. Lífið 3.9.2024 09:53
Hinn rekni Eurovision fari á Íslandi Joost Klein, hollenski keppandinn í Eurovision í ár sem jafnframt var sá fyrsti til þess að vera rekinn úr keppninni er staddur á Íslandi. Þessu greinir hann frá á samfélagsmiðlinum Instagram. Lífið 3.9.2024 09:25
Hlýleiki og rómantík í Vesturbænum hjá Arnari og Halldóru Arnar Pétursson gítarleikari í Mammút og Halldóra Rut Baldursdóttir, leikkona og framkvæmdastjóri TÝRU Verkefnastýringu, hafa sett íbúð sína við Meistaravelli í Vesturbæ Reykjavíkur á sölu. Lífið 3.9.2024 08:02
Tíminn stóð í stað en allt var á fleygiferð „Mér fannst svo viðeigandi að gera þetta í minningu pabba. Pabbi var þannig gerður að hann vildi aldrei skulda neinum neitt eða standa í þakkarskuld við neinn. Og björgunarsveitirnar, sem komu og hjálpuðu okkar þennan dag áttu þetta svo sannarlega inni,“ segir Berglind Sigurðardóttir en faðir hennar, Sigurður Sigurjónsson, lést af slysförum á Skógaheiði í október á seinasta ári. Lífið 3.9.2024 07:01
Rækta grænmetið undir fótum viðskiptavina Nýr veitingastaður var að opna í stóru gróðurhúsi með glergólfi þar sem ræktað er grænmeti undir glergólfinu. Staðurinn heitir Sól veitingastaður. Lífið 3.9.2024 07:01
Nastassja Kinski heiðursgestur á RIFF í ár Þýska kvikmyndaleikkonan og fyrirsætan Nastassja Kinski er heiðursgestur á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Reykjavík í ár og hreppir heiðursviðurkenningu RIFF. Hátíðin hefst í Háskólabíói þann 26. september næstkomandi og stendur til 6. október. Lífið 2.9.2024 17:36
Aníta Briem sviptir hulunni af ástinni Leikkona Aníta Briem birti fyrstu myndirnar af sambýlismanni sínum Hafþóri Waldorff í tilefni af þrítugsafmæli hans 30. ágúst síðasliðinn. Parið byrjaði að slá sér upp síðastliðið haust en hefur haldið sambandinu að mestu utan sviðsljóssins. Lífið 2.9.2024 16:01
Prinsessan er ólétt Sofia prinsessa af Svíþjóð er ólétt og á hún von á sér í febrúar. Um verður að ræða fjórða barn hennar og Karls Filippusar, að því er fram kemur í sænskum miðlum þar sem segir að gott sem enginn hafi búist við því að hjónin myndu eignast eitt barn í viðbót. Lífið 2.9.2024 15:13
Baltasar og Sunneva eignuðust stúlku Leikstjórinn Baltasar Kormákur og Sunneva Ása Weisshappel, myndlistakona og leikmyndahönnuður, eignuðust stúlku þann 5. ágúst síðastliðinn. Fjölskyldan er í skýjunum með litlu viðbótina. Lífið 2.9.2024 14:41
Útskýrir hvers vegna hann mætti með hníf í skólann Landsliðsmarkvörður í handbolta lýsir því að hafa verið ungi strákurinn sem mætti með hníf í skólann á sínum tíma. Honum hafi liðið eins og allir í kringum sig gengju með hnífa og því gripið einn sjálfur. Þá líkt og nú hlusti enginn á börnin sem umfram allt þurfi að umvefja ást. Lífið 2.9.2024 14:36
Rándýr frumsýning hjá LXS skvísum í Sjálandi Það var mikið um dýrðir þegar þriðja sería raunveruleikaþáttanna LXS var frumsýnd í Sjálandi síðastliðið fimmtudagskvöld. Fyrsti þáttur fer í loftið á Stöð 2 og Stöð 2+ á miðvikudagskvöld. Lífið 2.9.2024 13:59
Ingó veðurguð og Alexandra eignuðust stúlku Tónlistarmaðurinn Ingólfur Þórarinsson, þekktur sem Ingó veðurguð, og kærasta hans Alexandra Eir Davíðsdóttir eignuðust stúlku þann 31. ágúst síðastliðinn. Lífið 2.9.2024 13:29
Fögur miðbæjarperla Svanhildar og Sigurðar til sölu Hjónin Svanhildur Gréta Kristjánsdóttir, myndlistakona og ljósmyndari, og Sigurður Darri Rafnsson þjálfari hafa sett íbúð sína við Bergstaðastræti í Reykjavíkur á sölu. Lífið 2.9.2024 12:53
Stjörnulífið: „Reynum að koma heilir til baka“ Haustið er formlega gengið í garð og heiðraði höfuðborgarbúa með gulri veðurviðvörun um helgina. Stjörnur landsins létu veðrið ekki stoppa sig og skemmtu sér á tónleikum, í brúðkaupum eða í veiði. Lífið 2.9.2024 10:26
Hafi ráðist að Vigdísi á dönsku kránni Vigdís Hauksdóttir fyrrverandi Alþingismaður og borgarfulltrúi segist hafa mætt hatri og einelti nánast alveg frá því að hún byrjaði í stjórnmálum. Hún segir minna en mánuður síðan veist hafi verið að henni á dönsku kránni vegna starfa sinna í ráðhúsinu. Vigdís er gestur í podcasti Sölva Tryggvasonar og segist aldrei hafa tekið það mikið inn á sig, ekki síst af því að hún hafi haft verkfæri til að kúpla sig út úr umræðunni. Lífið 2.9.2024 09:53
Íslendingar ginnkeyptir fyrir pólitískum samsæriskenningum Íslendingar eru ginnkeyptari fyrir pólitískum samsæriskenningum heldur íbúar í öðrum ríkjum Norðurlanda. Þetta er meðal þess sem fram kemur í fyrsta þætti Skuggavaldsins en í þessu nýja hlaðvarpi ræða stjórnmálafræðiprófessorarnir Eiríkur Bergmann og Hulda Þórisdóttir saman um hvaðeina er viðkemur samsæriskenningum. Lífið 2.9.2024 09:47
Lífið tók kollsteypu eftir ævintýralega Íslandsför „Þetta var svo skrítin upplifun. Nokkrum dögum áður var ég á Íslandi að drekkja í mig stórfenglega náttúrufegurð og orku og fannst ég vera ódauðleg. Áður en ég vissi af var ég kominn á þann stað að það var tvísýnt um líf mitt,“ segir Jane Fisher sem á dögunum setti upp ljósmyndasýningu með Íslandsmyndum í heimabæ sínum á Englandi. Lífið 1.9.2024 21:02
Mikil fagnaðarlæti vegna hænu í Hveragerði Mikil gleði braust út á heimili mæðgna í Hveragerði í vikunni þegar hænan Sóley skilaði sér heim eftir að hafa verið týnd í átta daga. Mæðgurnar voru búnir að gefa það upp bátinn að Sóley fyndist á lífi en það ótrúlega gerðist, hún kom sprelllifandi heim. Lífið 1.9.2024 20:06
Sautján tíma ferðalag með krefjandi Steinda framundan „Þetta er stundum eins og að ferðast með þriðja barninu sínu,“ segir skemmtikrafturinn Auðunn Blöndal um sautján tíma ferðalag til Nýja Sjálands sem framundan er hjá honum og Steinda Jr. Saman eru þeir lið í nýrri Draumsseríu sem væntanleg er á Stöð 2 í febrúar. Lífið 1.9.2024 17:02
Lana Del Rey og krókódílamaður vekja athygli Söngkonan Lana Del Rey virðist vera að slá sér upp með nýjum gaur ef marka má myndir sem náðust af henni um helgina. Sá heppni heitir Jeremy Dufrene og er skipstjóri frá Louisiana sem sem sérhæfir sig í krókódílatúrum. Lífið 1.9.2024 15:09
„Við eigum að tala um sjálfsvíg“ Sjálsvígsforvarnarverkefnið Gulur september hefst í dag með metnaðarfullri dagskrá. Verkefnastjóri segir miklu máli skipta að skilaboðin um sjálfsvíg og geðrækt séu á jákvæðum nótum. Lífið 1.9.2024 11:51
Krakkatían: Fánar, frægir og sjávardýr Hversu vel fylgdist þú með fréttum í vikunni sem líður? Spreyttu þig á Krakkatíunni! Lífið 1.9.2024 07:02
Beið í fleiri tíma og fékk ekki miða: „Það var miklu auðveldara að fá miða á Taylor Swift“ Það varð uppselt á aðeins nokkrum klukkustundum á alla sautján fyrirhugaða tónleika bresku sveitarinnar Oasis sem kemur saman að nýju á næsta ári eftir áralangt hlé, en miðar á tónleikana fóru í sölu í morgun. Lífið 31.8.2024 23:56