Lífið Sonur Snorra og Nadine kominn með nafn Sonur Nadine Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra Play og Snorra Mássonar fjölmiðlamanns er kominn með nafn. Saman birta þau fallegar myndir frá nafnaveislunni á Instagram. Lífið 10.7.2023 10:15 Stúlka Frostadóttir fædd og nefnd Dóttir fjölmiðlamannsins Frosta Logasonar og Helgu Gabríelu Sigurðardóttur matreiðslumanns er komin í heiminn og hefur verið nefnd Birta. Nafnið er í höfuðið á systur Helgu Gabríelu sem heitir Birta Hlín. Lífið 10.7.2023 09:50 Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. Lífið 10.7.2023 07:51 Söfnuðu milljón krónum á einni viku fyrir bók um þriðju vaktina Söfnun fyrir útgáfu bókar um þriðju vaktarina lauk á rúmri viku. Höfundur segir markmiðið vera að veita pörum aðgengilegt samansafn af upplýsingum um fyrirbærið. Þegar hafa á fimmta tug frásagna borist og segist höfundur trúa því að hægt og rólega muni hinar verstu karlrembur vakna úr dvala, karlar muni ekki lengur geta skýlt sér á bakvið skilningsleysi þegar komin er út heil bók um viðfangsefnið. Þriðja vaktin geti rústað hjónaböndum. Lífið 9.7.2023 17:00 Amy Poehler birtir myndband frá Íslandi Svo virðist vera sem bandaríska leikkonan og grínistinn Amy Poehler sé stödd á Íslandi. Í myndbandi sem leikkonan birtir á samfélagsmiðlinum TikTok sýnir hún frá helstu ferðamannastöðum Íslands en þó ekki sjálfa sig. Lífið 9.7.2023 16:20 Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Lífið 9.7.2023 15:03 Taka upp hlaðvarp á meðan börnin sofa Nú er sólin loksins búin að frelsa sig úr einokun landsbyggðarinnar og byrjuð að skína á suðvesturhornið við mikinn fögnuð sólþyrstra höfuðborgarbúa. Lífið 9.7.2023 09:02 Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. Lífið 9.7.2023 08:08 Líður best með moldina á milli tánna Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir gerði fjórar tilraunir áður en hún komst inn í leiklistarnám. Bekkurinn hennar fór í gegnum húsnæðisbreytingar og me too byltinguna sem hafði mikil áhrif en ekki síður sú upplifun að ganga með sitt fyrsta barn í miðjum heimsfaraldri. Stuttu eftir útskrift hlaut Ásthildur tvær Grímuverðlauna tilnefningar fyrir leik sinn í aðal- og aukahlutverki. Hún segir frægð aldrei neitt markmið enda líði sér best í sveitinni með moldina á milli tánna. Lífið 9.7.2023 07:01 „Fyrsta hugsun hjá mér var að nú væri komið stríð“ Tveir Vestmanneyingar sem upplifðu gosið í Heimaey árið 1973 minnast þess hvernig það var í nýju myndbandi 66° Norður. Lífið 8.7.2023 23:17 Sólbað, sumarfrí og sleikjó Sólin skein og borgarbúar skelltu sér út að leika, njóta og sóla sig. Lífið 8.7.2023 21:00 Erlingur leikstýrði Julian Sands í hans síðustu mynd Julian Sands var jarðbundinn, hlýr og rausnarlegur á sinn tíma. Þetta segir Erlingur Thoroddsen leikstjóri sem leikstýrði breska leikaranum í hans síðustu mynd sem ber nafnið The Piper. Leikarinn lést í fjallgöngu í Kaliforníu í janúar en lík hans fannst ekki fyrr en í þar síðustu viku. Lífið 8.7.2023 20:00 „Hátíðin er fyrst og fremst til að þakka að ekki fór verr“ Skipuleggjendur Goslokahátíðarinnar í Vestmannaeyjum segja hátíðina hafa gengið snurðulaust fyrir sig í ár en fimmtíu ár eru frá eldgosinu. Lífið 8.7.2023 14:19 Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31 Kærastinn sleit sambandinu í komusalnum á Keflavíkurflugvelli og Íslandsferðin tók óvænta stefnu „Þegar fimmtugsafmælið mitt nálgaðist árið 2020 hélt ég af stað í rómantíska ferð til Íslands ásamt kærastanum mínum. Við lentum, og síðan sagði mér hann mér upp í komusalnum á flugvellinum.“ Lífið 8.7.2023 10:32 Greip ekki í Wembanyama og var ekki slegin í gólfið Tónlistarkonan Britney Spears greip ekki í körfuboltamanninn Victor Wembanyama, heldur potaði í hann til að ná athygli hans. Þá var hún ekki slegin í jörðina af öryggisverði hans, heldur sló hann í hendi hennar en í leiðinni fór hendi hans í andlit hennar eða hún sló sjálfa sig í andlitið. Lífið 8.7.2023 08:49 Eru góðar vinkonur en rífast líka eins og systur Eftir stutt veikindi er Litla Grá á batavegi og fer fljótt út í Klettsvík aftur með systur sinni. Þær una sér þó nokkuð vel á meðan í Mjaldrasafninu í Vestmanneyjum. Lífið 7.7.2023 20:00 Breytir hundum í listaverk Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum. Lífið 7.7.2023 16:23 Dóttirin fæddist á afmælisdegi bróður síns: „Bestu afmælisgjafirnar mínar“ Leik og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa eignuðust sitt annað barn þann 5. júlí síðastliðinn, á afmælisdegi sonar þeirra. Sjálf á Katrín afmæli 4. júlí og segir börnin tvö vera sínar bestu afmælisgjafir. Lífið 7.7.2023 15:13 Eurovision fer fram í Malmö á næsta ári Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Malmö í suðurhluta Svíþjóðar í maí á næsta ári. Lífið 7.7.2023 12:04 Júlíspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir júlí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 7.7.2023 08:01 Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Lífið 7.7.2023 06:00 Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. Lífið 7.7.2023 06:00 « ‹ 131 132 133 134 135 136 137 138 139 … 334 ›
Sonur Snorra og Nadine kominn með nafn Sonur Nadine Guðrúnar Yaghi, samskiptastjóra Play og Snorra Mássonar fjölmiðlamanns er kominn með nafn. Saman birta þau fallegar myndir frá nafnaveislunni á Instagram. Lífið 10.7.2023 10:15
Stúlka Frostadóttir fædd og nefnd Dóttir fjölmiðlamannsins Frosta Logasonar og Helgu Gabríelu Sigurðardóttur matreiðslumanns er komin í heiminn og hefur verið nefnd Birta. Nafnið er í höfuðið á systur Helgu Gabríelu sem heitir Birta Hlín. Lífið 10.7.2023 09:50
Segir jörðina liðast í sundur á Reykjanesi Bandarískur áhrifavaldur, sem er búsettur hér á landi, segir jarðskjálfta á Reykjanesi í gær vera það ógnvænlegasta sem hann hefur upplifað á landinu. Þá deilir hann mynd af stærðarinnar holu sem myndaðist á vegi á svæðinu. Lífið 10.7.2023 07:51
Söfnuðu milljón krónum á einni viku fyrir bók um þriðju vaktina Söfnun fyrir útgáfu bókar um þriðju vaktarina lauk á rúmri viku. Höfundur segir markmiðið vera að veita pörum aðgengilegt samansafn af upplýsingum um fyrirbærið. Þegar hafa á fimmta tug frásagna borist og segist höfundur trúa því að hægt og rólega muni hinar verstu karlrembur vakna úr dvala, karlar muni ekki lengur geta skýlt sér á bakvið skilningsleysi þegar komin er út heil bók um viðfangsefnið. Þriðja vaktin geti rústað hjónaböndum. Lífið 9.7.2023 17:00
Amy Poehler birtir myndband frá Íslandi Svo virðist vera sem bandaríska leikkonan og grínistinn Amy Poehler sé stödd á Íslandi. Í myndbandi sem leikkonan birtir á samfélagsmiðlinum TikTok sýnir hún frá helstu ferðamannastöðum Íslands en þó ekki sjálfa sig. Lífið 9.7.2023 16:20
Klæddu sig upp fyrir lokatónleika Elton John Lokatónleikarnir í kveðjutónleikaröð tónlistarmannsins Elton John fóru fram í Stokkhólmi í gær. Tónleikaröðin hófst árið 2018 og er ein sú söluhæsta í sögunni. Íslensk hjón sem mættu á tónleikana í gær segja að þeir hafi verið frábærir. Lífið 9.7.2023 15:03
Taka upp hlaðvarp á meðan börnin sofa Nú er sólin loksins búin að frelsa sig úr einokun landsbyggðarinnar og byrjuð að skína á suðvesturhornið við mikinn fögnuð sólþyrstra höfuðborgarbúa. Lífið 9.7.2023 09:02
Svona leit Reykjavík út árið 1960 Reykjavík í upphafi sjöunda áratugarins. Bær er að breytast í borg og framundan er mikill uppgangstími í íslensku samfélagi. Lífið 9.7.2023 08:08
Líður best með moldina á milli tánna Leikkonan Ásthildur Úa Sigurðardóttir gerði fjórar tilraunir áður en hún komst inn í leiklistarnám. Bekkurinn hennar fór í gegnum húsnæðisbreytingar og me too byltinguna sem hafði mikil áhrif en ekki síður sú upplifun að ganga með sitt fyrsta barn í miðjum heimsfaraldri. Stuttu eftir útskrift hlaut Ásthildur tvær Grímuverðlauna tilnefningar fyrir leik sinn í aðal- og aukahlutverki. Hún segir frægð aldrei neitt markmið enda líði sér best í sveitinni með moldina á milli tánna. Lífið 9.7.2023 07:01
„Fyrsta hugsun hjá mér var að nú væri komið stríð“ Tveir Vestmanneyingar sem upplifðu gosið í Heimaey árið 1973 minnast þess hvernig það var í nýju myndbandi 66° Norður. Lífið 8.7.2023 23:17
Sólbað, sumarfrí og sleikjó Sólin skein og borgarbúar skelltu sér út að leika, njóta og sóla sig. Lífið 8.7.2023 21:00
Erlingur leikstýrði Julian Sands í hans síðustu mynd Julian Sands var jarðbundinn, hlýr og rausnarlegur á sinn tíma. Þetta segir Erlingur Thoroddsen leikstjóri sem leikstýrði breska leikaranum í hans síðustu mynd sem ber nafnið The Piper. Leikarinn lést í fjallgöngu í Kaliforníu í janúar en lík hans fannst ekki fyrr en í þar síðustu viku. Lífið 8.7.2023 20:00
„Hátíðin er fyrst og fremst til að þakka að ekki fór verr“ Skipuleggjendur Goslokahátíðarinnar í Vestmannaeyjum segja hátíðina hafa gengið snurðulaust fyrir sig í ár en fimmtíu ár eru frá eldgosinu. Lífið 8.7.2023 14:19
Bein útsending: Bylgjulestin á Kótelettunni á Selfossi Bylgjulestinni verður ekið á Selfoss í dag þar sem bæjarhátíðin Kótelettan stendur yfir. Veðrið leikur við Sunnlendinga í dag og verður mikið um að vera. Lífið 8.7.2023 11:31
Kærastinn sleit sambandinu í komusalnum á Keflavíkurflugvelli og Íslandsferðin tók óvænta stefnu „Þegar fimmtugsafmælið mitt nálgaðist árið 2020 hélt ég af stað í rómantíska ferð til Íslands ásamt kærastanum mínum. Við lentum, og síðan sagði mér hann mér upp í komusalnum á flugvellinum.“ Lífið 8.7.2023 10:32
Greip ekki í Wembanyama og var ekki slegin í gólfið Tónlistarkonan Britney Spears greip ekki í körfuboltamanninn Victor Wembanyama, heldur potaði í hann til að ná athygli hans. Þá var hún ekki slegin í jörðina af öryggisverði hans, heldur sló hann í hendi hennar en í leiðinni fór hendi hans í andlit hennar eða hún sló sjálfa sig í andlitið. Lífið 8.7.2023 08:49
Eru góðar vinkonur en rífast líka eins og systur Eftir stutt veikindi er Litla Grá á batavegi og fer fljótt út í Klettsvík aftur með systur sinni. Þær una sér þó nokkuð vel á meðan í Mjaldrasafninu í Vestmanneyjum. Lífið 7.7.2023 20:00
Breytir hundum í listaverk Á snyrtistofu Gabriel Feitosa getur allt gerst. Bernedoodles hundar umbreytast í gíraffa og kjölturakkar líkjast Pokémon. Upphalningarnar kosta frá 500 til 1200 Bandaríkjadala. Hundasnyrtistofan er staðsett í San Diego en sjálfur er Gabriel ættaður frá Brasilíu. Stofuna opnaði hann árið 2018 og hefur tíu starfsmenn á sínum snærum sem snyrta að meðaltali tuttugu hunda á degi hverjum. Lífið 7.7.2023 16:23
Dóttirin fæddist á afmælisdegi bróður síns: „Bestu afmælisgjafirnar mínar“ Leik og söngkonan Katrín Halldóra Sigurðardóttir og Hallgrímur Jón Hallgrímsson, trommuleikari Sólstafa eignuðust sitt annað barn þann 5. júlí síðastliðinn, á afmælisdegi sonar þeirra. Sjálf á Katrín afmæli 4. júlí og segir börnin tvö vera sínar bestu afmælisgjafir. Lífið 7.7.2023 15:13
Eurovision fer fram í Malmö á næsta ári Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva, Eurovision, verður haldin í Malmö í suðurhluta Svíþjóðar í maí á næsta ári. Lífið 7.7.2023 12:04
Júlíspá Siggu Kling er mætt Stjörnuspá Siggu Kling fyrir júlí er lent á Vísi. Sigga Kling birtir stjörnuspá fyrir öll stjörnumerkin fyrsta föstudag hvers mánaðar. Lífið 7.7.2023 08:01
Júlíspá Siggu Kling: Stjórnsemi er kannski þinn helsti galli Elsku Fiskurinn minn, ekki trúa öllu sem þér er sagt og passaðu þig á áráttu hugsunum sem þú átt erfitt með að stjórna. Þú þarft að vera opinn í allar áttir og taka inn aðrar skoðanir. Þú hefur svo mikla aðlögunar hæfni að það er nákvæmlega sama hvert þú verður settur eða hvar það er, þú finnur réttu leiðina. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú getur haft miklu meiri stjórn Elsku Vogin mín, þú ert alltaf að stækka og eflast. Alveg sama hvort þú sért hrædd við eitthvað eða hafir kvíða, þá er það bara að mörgu eða öllu leiti bara þín eigin ímyndun. Þér finnst að þú hafir tapað einhverju frá þér eða ekki fengið þá samninga sem þú vildir. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Líf þitt getur breyst á nokkrum vikum Elsku Krabbinn minn, þú ert svo tilfinninga mikill að þú ræður ekki alltaf við þig. Þér finnst svo ofboðslega gaman svo brýtur þú þig niður eins og þú hafir ekkert annað að gera. Ég verð að segja þér að þú ert eina mannveran sem þú getur ekki sagt skilið við. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Ástin blómstrar hjá Steingeitinni Elsku Steingeitin mín, þetta er þinn mánuður hann byrjaði á fullu tungli í þínu merki þann þriðja júlí. Þessi mánuður er tákn endurnýjunar, hreinsunar og umskipta, það mun verða gerður einhver sterkur sáttmáli. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Lífið er karma og þinn tími er núna Elsku Nautið mitt, þú ert vinsamlegasta merkið og villt ekkert annað en að friður sé á jörð og í kringum þig. Að rífast er hlutur sem getur lamað orkuna þína til langs tíma því þegar þú loksins reiðist þá er eins og Vesúvíus hafi gosið og allir eru hræddir við það eldgos. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Hugsaðu um gamla fólkið í fjölskyldunni Elsku Tvíburinn minn, það er eins og það togist í þér tvö öfl, hið dökka og erfiða á móti hinu bjartsýna kraftmikla og skemmtilega. Það er svo mikilvægt fyrir þig að eitra fyrir hinu dökka, gefa því enga næringu og ekkert fóður. Þetta er svipað sögunni með hvíta og fallega úlfinn á hægri öxl og hinn svarta og grimma á vinstri öxl. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Gerðu hlutina sjálfur Elsku Bogmaðurinn minn, þú svo mikill baráttumaður. Þú villt hafa allt á hreinu en það versta sem kemur fyrir þig er, ef þér finnst að þú sért bundin niður og getir þig hvergi hreyft. Ef að eitthvað er að hrjá þig núna þá er þetta ástæðan. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú ert dómharður við sjálfan þig Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert búin að vera á tímabili þar sem þú hefur of hugsað kannski allt of mikið. Hins vegar segja sérfræðingar það, að þeir sem að hafa mestu samúðina gagnvart mönnum og dýrum eru þeir sem of hugsa svona. Lífið 7.7.2023 06:00
Júlíspá Siggu Kling: Þú heldur áfram eins og herforingi Elsku vatnsberinn minn, það eru búin að vera mikil tíðindi í kringum þig, áföll og ýmislegt sem þú hefur höndlað misjafnlega. En það sem er að breytast er að þér verður miklu meira sama, lætur ekkert á þig fá í rauninni. Þú heldur áfram eins og herforingi, það er meira segja hægt að segja að það rigni upp í nefið á þér. Þú varst í raun búin að búa þig undir að allt gæti gerst og að margt gæti hrunið í lífi þínu. Lífið 7.7.2023 06:00