Körfubolti Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25 Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 22:00 Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. Körfubolti 29.11.2018 15:00 Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Körfubolti 29.11.2018 13:39 Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. Körfubolti 29.11.2018 13:00 Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. Körfubolti 29.11.2018 10:00 Russell Westbrook náði Kidd á þrennulistanum í nótt Russell Westbrook er kominn í þrennuformið og með sinni þriðju í síðustu fjórðum leikjum þá komst hann upp í þriðja sætið yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.11.2018 07:30 Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-79 | Nýliðarnir setjast á toppinn Nýliðar KR unnu sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld og setjast með því á topp deildarinnar Körfubolti 28.11.2018 22:15 Þóra Kristín með þrefalda tvennu í mikilvægum sigri Haukar unnu sautján stiga sigur á Breiðabliki í fallslag í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2018 20:51 Sögulega lélegur leikur hjá LeBron LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Körfubolti 28.11.2018 16:30 Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. Körfubolti 28.11.2018 14:00 Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. Körfubolti 28.11.2018 12:58 Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. Körfubolti 28.11.2018 08:30 Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili. Körfubolti 28.11.2018 07:30 Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. Körfubolti 27.11.2018 14:30 Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Körfubolti 27.11.2018 09:07 Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. Körfubolti 27.11.2018 07:30 Ítali tekinn við hjá Blikum Ítalinn Antonio D'Albero mun stýra liði Breiðabliks í Domino's deild kvenna út tímabilið. Hann tekur við starfinu af Margréti Sturlaugsdóttur. Körfubolti 26.11.2018 09:45 Jimmy Butler hetja 76ers liðsins í annað skiptið á átta dögum Jimmy Butler tryggði Philadelphia 76ers sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta og er heldur betur að reynast sínu nýja liði dýrmætur. Orlando Magic endaði þriggja leikja sigurgöngu Los Angeles Lakers og Toronto Raptors vann sinn fimmta leik í röð. Körfubolti 26.11.2018 07:30 Körfuboltakvöld: „Ef þessi maður væri ekki svona góður þá væri Ivey farinn“ Menn létu gamminn geysa í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 26.11.2018 07:00 Tilþrif umferðarinnar: Schmeichel markvarslan bar sigur úr býtum Glæsileg tilþrif í síðustu umferðinni í Dominos-deild karla. Körfubolti 25.11.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Snæfell 82-55 | Keflavík fór illa með Snæfell í toppslagnum Keflvíkingar fóru illa með stöllur sínar í Snæfelli í toppslag Dominos-deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 82-55. Körfubolti 25.11.2018 22:00 Bryndís: Loksins spilum við virkilega vel saman sem lið Bryndís Guðmundsdóttir var að vonum ánægð með sigur Keflavíkur á Snæfelli í uppgjöri toppliðanna í Dominos-deild kvenna Körfubolti 25.11.2018 21:33 Helena hafði betur gegn Haukum í fyrsta leiknum með Val KR er áfram á toppnum en endurkoma Helenu Sverrisdóttir vakti mesta athygli í kvöld. Körfubolti 25.11.2018 21:09 „Þetta er lið sem getur unnið titilinn“ Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir spilamennsku Tindastólls. Körfubolti 25.11.2018 14:30 Körfuboltakvöld: Aðeins 21 árs, það er magnað Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir frammistöðu Halldórs Garðars. Körfubolti 25.11.2018 11:00 Durant og Thompson aftur í aðalhlutverki í sigri Klay Thompson og Kevin Durant drógu vagninn á ný í miklum baráttu sigri á Sacramento Kings 117-116 en Durant skoraði 44 stig sem er hans mesta á leiktíðinni. Körfubolti 25.11.2018 09:30 Stjarnan í vandræðum: „Það vantar eitthvað í þetta lið“ Stjarnan hefur tapað þremur leikjum í röð og fjórum af fyrstu átta leikjunum í Dominos-deildinni. Körfubolti 25.11.2018 07:00 Framlenging: „Þeir líta út eins og fyrstu deildarlið“ Menn töluðu hreint út í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eins og vanalega. Körfubolti 24.11.2018 23:30 Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 85-79 | Breiðablik komið á blað Öflugur sigur Blika gegn Skallagrím. Körfubolti 24.11.2018 19:45 « ‹ 328 329 330 331 332 333 334 … 334 ›
Kristófer: Verðum bara að fara til Belgíu og gera allt vitlaust Kristófer Acox skilaði ágætis framlagi komandi af bekknum í kvöld þegar Ísland tapaði fyrir Belgíu í forkeppni Eurobasket 2021. Hann var sammála blaðamanni að sóknarleikurinn hefði þurft að ganga betur til að Ísland hefði átt möguleika á sigri. Körfubolti 29.11.2018 22:25
Umfjöllun: Ísland - Belgia 66-79 | Gekk ekki sem skyldi hjá Íslandi Strákarnir okkar sýndu á köflum hrikalega góðan varnarleik en hefðu þurft að fá körfur í kjölfarið til að halda Belgunum nær. Körfubolti 29.11.2018 22:00
Tryggvi: Vita hvað þeir eiga að gera með stóra menn Tryggvi Snær Hlinason segir að það hafi verið mjög sniðug ákvörðun að semja við Monbus Obradoiro á Spáni. Körfubolti 29.11.2018 15:00
Haukur Helgi getur ekki spilað og Danero valinn frekar en Colin Craig Pedersen hefur valið tólf manna hóp fyrir leikinn á móti Belgíu í Laugardalshöllinni í kvöld í undankeppni EM. Körfubolti 29.11.2018 13:39
Jón Arnór: Klárt mál að ég tek kveðjuleikinn minn í febrúar Jón Arnór Stefánsson er að spila sína síðustu landsleiki um þessar mundir og verður í eldlínunni þegar Ísland mætir Belgíu í kvöld. Körfubolti 29.11.2018 13:00
Megum ekki hika í sóknarleiknum Craig Pedersen á von á erfiðum leik gegn Belgum í dag þar sem þeir mæta með sitt sterkasta lið til leiks. Leikmenn verða að vera tilbúnir að taka af skarið í sókninni. Körfubolti 29.11.2018 10:00
Russell Westbrook náði Kidd á þrennulistanum í nótt Russell Westbrook er kominn í þrennuformið og með sinni þriðju í síðustu fjórðum leikjum þá komst hann upp í þriðja sætið yfir flestar þrennur í sögu NBA-deildarinnar í körfubolta. Körfubolti 29.11.2018 07:30
Umfjöllun og viðtöl: KR - Valur 82-79 | Nýliðarnir setjast á toppinn Nýliðar KR unnu sterkan sigur á Val í Domino's deild kvenna í kvöld og setjast með því á topp deildarinnar Körfubolti 28.11.2018 22:15
Þóra Kristín með þrefalda tvennu í mikilvægum sigri Haukar unnu sautján stiga sigur á Breiðabliki í fallslag í Domino's deild kvenna í körfubolta í kvöld. Körfubolti 28.11.2018 20:51
Sögulega lélegur leikur hjá LeBron LeBron James átti mjög slakan leik í NBA-deildinni í nótt og það var ekki sökum að spyrja því Lakers-liðið mátti ekki við því. Körfubolti 28.11.2018 16:30
Ámundi: Þetta er helber lygi hjá Ara Ámundi Sigurðsson, fyrrum formaður meistaraflokksráðs kvenna hjá Skallagrími, segir fyrrum þjálfara liðsins, Ara Gunnarsson, ljúga því að hann stýri enn öllu hjá félaginu. Körfubolti 28.11.2018 14:00
Segist hafa fengið skipanir úr stúkunni frá fyrrum formanni Ari Gunnarsson, fyrrum þjálfari kvennaliðs Skallagríms, segir farir sínar í Borgarnesi ekki sléttar og segir fyrrum formann meistaraflokksráðs stýra öllu. Hann hafi reynt að skipa þjálfaranum fyrir á vellinum og minnt reglulega á hver það væri sem réði. Körfubolti 28.11.2018 12:58
Bjóst ekki við því að spila einn daginn fyrir íslenska landsliðið Danero Thomas gæti leikið fyrsta heimaleik sinn fyrir íslenska landsliðið á morgun þegar Ísland mætir Belgíu. Hann segist vera afar stoltur og er spenntur að spila fyrir framan fjölskylduna. Körfubolti 28.11.2018 08:30
Stærsti skellur Lakers liðsins í sögunni á móti Denver Los Angeles Lakers liðið steinlá í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en LeBron James og félagar áttu aldrei möguleika á móti Denver Nuggets á útivelli. Toronto Raptors vann sinn sjötta leik í röð og Atlanta Hawks getur eiginlega bara unnið lið Miami Heat á þessu tímabili. Körfubolti 28.11.2018 07:30
Myndband af bílslysinu hans Steph Curry Það hefði vissulega getað farið verr á dögunum þegar ein stærsta stjarna NBA-deildarinnar í körfubolta lenti í bílslysi á leiðinni á æfingu hjá Golden State Warriors. Körfubolti 27.11.2018 14:30
Ari hættur með Skallagrím Skallagrímur er án þjálfara í Domino's deild kvenna, Ari Gunnarsson er hættur sem þjálfari liðsins. Körfubolti 27.11.2018 09:07
Golden State aftur á sigurbraut en 54 stig James Harden dugðu ekki Fyrrum liðsfélagarnir Kevin Durant og James Harden áttu báðir frábæran leik í NBA-deildinni í körfubolta í nótt en aðeins Durant fagnaði sigri með sínu liði. NBA-meistarar Golden State Warriors eru að komast aftur á skrið eftir slæma taphrinu. Körfubolti 27.11.2018 07:30
Ítali tekinn við hjá Blikum Ítalinn Antonio D'Albero mun stýra liði Breiðabliks í Domino's deild kvenna út tímabilið. Hann tekur við starfinu af Margréti Sturlaugsdóttur. Körfubolti 26.11.2018 09:45
Jimmy Butler hetja 76ers liðsins í annað skiptið á átta dögum Jimmy Butler tryggði Philadelphia 76ers sigur á Brooklyn Nets í NBA-deildinni í körfubolta og er heldur betur að reynast sínu nýja liði dýrmætur. Orlando Magic endaði þriggja leikja sigurgöngu Los Angeles Lakers og Toronto Raptors vann sinn fimmta leik í röð. Körfubolti 26.11.2018 07:30
Körfuboltakvöld: „Ef þessi maður væri ekki svona góður þá væri Ivey farinn“ Menn létu gamminn geysa í Domino's Körfuboltakvöldi á föstudagskvöldið. Körfubolti 26.11.2018 07:00
Tilþrif umferðarinnar: Schmeichel markvarslan bar sigur úr býtum Glæsileg tilþrif í síðustu umferðinni í Dominos-deild karla. Körfubolti 25.11.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Keflavík-Snæfell 82-55 | Keflavík fór illa með Snæfell í toppslagnum Keflvíkingar fóru illa með stöllur sínar í Snæfelli í toppslag Dominos-deildar kvenna í kvöld en lokatölur urðu 82-55. Körfubolti 25.11.2018 22:00
Bryndís: Loksins spilum við virkilega vel saman sem lið Bryndís Guðmundsdóttir var að vonum ánægð með sigur Keflavíkur á Snæfelli í uppgjöri toppliðanna í Dominos-deild kvenna Körfubolti 25.11.2018 21:33
Helena hafði betur gegn Haukum í fyrsta leiknum með Val KR er áfram á toppnum en endurkoma Helenu Sverrisdóttir vakti mesta athygli í kvöld. Körfubolti 25.11.2018 21:09
„Þetta er lið sem getur unnið titilinn“ Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir spilamennsku Tindastólls. Körfubolti 25.11.2018 14:30
Körfuboltakvöld: Aðeins 21 árs, það er magnað Körfuboltakvöld hélt áfram göngu sinni síðastliðið föstudagskvöld þar sem Kjartan Atli og félagar fóru yfir síðustu umferð og fóru til að mynd yfir frammistöðu Halldórs Garðars. Körfubolti 25.11.2018 11:00
Durant og Thompson aftur í aðalhlutverki í sigri Klay Thompson og Kevin Durant drógu vagninn á ný í miklum baráttu sigri á Sacramento Kings 117-116 en Durant skoraði 44 stig sem er hans mesta á leiktíðinni. Körfubolti 25.11.2018 09:30
Stjarnan í vandræðum: „Það vantar eitthvað í þetta lið“ Stjarnan hefur tapað þremur leikjum í röð og fjórum af fyrstu átta leikjunum í Dominos-deildinni. Körfubolti 25.11.2018 07:00
Framlenging: „Þeir líta út eins og fyrstu deildarlið“ Menn töluðu hreint út í Domino's Körfuboltakvöldi í gærkvöldi eins og vanalega. Körfubolti 24.11.2018 23:30
Umfjöllun og viðtöl: Breiðablik - Skallagrímur 85-79 | Breiðablik komið á blað Öflugur sigur Blika gegn Skallagrím. Körfubolti 24.11.2018 19:45