
Handbolti

Sigur hjá Erlingi og Ungverjar unnu Rússa með minnsta mun
EM í handbolta heldur áfram að rúlla.

Gísli Þorgeir á leið frá Kiel
Gísli Þorgeir Kristjánsson hefur náð samkomulagi við Kiel um að hann megi fara frítt frá félaginu í janúar.

Forsetinn skemmti sér með íslensku stuðningsmönnunum | Myndband
Það er mikil stemning hjá stuðningsmönnum íslenska landsliðsins í Malmö og þeir hafa hitað upp í allan dag.

Landin í hópnum hjá Dönum en Sveinn hvílir hjá Íslandi
Niklas Landin, markvörður og fyrirliði Dana, er klár í slaginn fyrir leikinn gegn Íslandi á EM í dag.

Viggó: Mig hefur dreymt um þessa stund
Nýliðinn af Seltjarnarnesinu, Viggó Kristjánsson, mun fá nokkuð stórt hlutverk á EM en hann deilir skyttustöðunni hægra megin með Alexander Peterssyni.

Elvar Örn: Ég er klár og engar afsakanir
Leikstjórnandi íslenska liðsins, Elvar Örn Jónsson, hefur jafnað sig af meiðslum og verður í liðinu gegn Dönum í kvöld.

Alexander: Búinn að hlakka svo mikið til
Alexander Petersson er að fara að spila sinn fyrsta leik á stórmóti í fjögur ár og hann getur ekki beðið eftir því að spila.

Guðmundur: Eins og að hafa lært mjög vel fyrir próf
"Staðan er nokkuð góð og mér líður vel. Mér finnst ég hafa gert það sem ég þurfti til þess að undirbúa liðið,“ sagði landsliðsþjálfarinn Guðmundur Þórður Guðmundsson fyrir lokaæfingu liðsins í Malmö Arena í gær.

Hansen: Guðjón Valur virðist ekki eldast
Stórskyttan Mikkel Hansen er handviss um að leikurinn gegn Íslandi í kvöld eigi eftir að verða erfiður fyrir heims- og Ólympíumeistarana.

Eftirminnilegustu leikirnir við Dani á stórmótum: Sár vonbrigði, stórkostlegur Snorri og Aron stimplar sig inn
Vísir rifjar upp eftirminnilegustu leiki Íslands og Danmerkur á stórmótum í handbolta.

Guðjón Valur: Á liðsfélögunum allt að þakka
Hinn fertugi landsliðsfyrirliði, Guðjón Valur Sigurðsson, er mættur á sitt 22. stórmót á ferlinum sem er ótrúlegur áfangi. Það sem er kannski enn ótrúlegra er að hann er ekkert að gefa eftir.

Kristján byrjar á stórsigri | Sagosen skaut Bosníu og Hersegóvínu í kaf
Frændþjóðirnar Noregur og Svíþjóða byrja EM af krafti.

Landin ekki valinn í fimmtán manna hóp Dana: Gæti bæst við í fyrramálið
Niklas Landin er veikur og þar af leiðandi tæpur fyrir leikinn gegn Íslandi á morgun.

Strákarnir æfðu í keppnishöllinni glæsilegu | Myndir
Strákarnir okkar fengu smjörþefinn af því sem koma skal er þeir komu í fyrsta skipti í Malmö Arena í kvöld.

Portúgal skellti Frökkum og Austurríki byrjar vel á heimavelli | Úrslit dagsins
Þremur af sex leikjum dagsins á EM í handbolta er lokið.

Mensah: Alexander er eldri en ég en í betra formi
Danska stórskyttan Mads Mensah hlakkar mikið til að spila gegn Íslandi þar sem hann á góða vini.

EM í dag: Íslendingar með flauturnar í Vín
Annar dagur Evrópumótsins í handbolta fer fram í dag þar sem verða sex leikir verða spilaðir. Þetta eru fyrstu leikirnir í B-, D- og F-riðli.

Hans: Foreldrar mínir styðja Ísland og væru sátt við jafntefli
Hinn íslenskættaði Hans Lindberg verður í liði Dana gegn Íslandi á morgun. Hann á íslenska foreldra sem verða að sjálfsögðu í stúkunni.

Lítur betur út með meiðslin hjá Dönum
Danir hafa verið að glíma við meiðsli sterkra manna í aðdraganda EM en það horfir til betra vegar hjá þeim.

Aron: Erum í hálfgerðum dauðariðli
Aron Pálmarsson, stjarna handboltalandsliðsins, segist vera algjörlega heill heilsu og er klár í átökin á EM.

Strákarnir okkar fylgdu í fótspor Rolling Stones og Johnny Cash | Myndir
Íslenska landsliðið í handknattleik tók sína fyrstu æfingu í Malmö klukkan 16.00 í dag en þeir þurftu að losa sig við ferðaþreytuna enda á ferðalagi alla síðustu nótt.

Spánn og Króatía byrja á sigrum
Spánn og Króatía eru komin á blað á EM í handbolta sem hófst í dag.

Guðmundur: Rosalegt ef við hefðum lent í flugseinkunum dagsins
Íslenska landsliðið í handbolta var á ferðalagi alla síðustu nótt og leikmenn liðsins voru að hrista af sér ferðaþreytuna á fyrstu æfingu liðsins í Malmö nú síðdegis.

Elvar Örn gat loksins æft af fullum krafti
Elvar Örn Jónsson er heill heilsu og kominn með fiðring í magann fyrir fyrsta leik á EM.

Lærisveinar Erlings héldu í við Þýskaland í 45 mínútur í fraumrauninni | Gensheimer sá rautt
Fyrstu tver leikirnir á EM í handbolta eru búnir.

EM í dag: Erlingur fyrsti Íslendingurinn í EM partýið
Evrópumótið í handbolta hefst í dag með fjórum leikjum en leikið verður í A- og C-riðli.

Landin segir Dana klára í slaginn
Niklas Landin, markvörður og fyrirliði danska landsliðsins í handbolta, segir að Danir séu klárir í slaginn fyrir EM.

Strákarnir mættir eftir næturflug til Malmö | Myndir
Strákarnir okkar eru mættir til Malmö en ferðaplön þeirra breyttust snögglega í gær og þeir flugu frá Íslandi um miðnætti.

Sveinn annar Fjölnismaðurinn sem fer á stórmót
Línumaðurinn ungi og efnilegi er annar fulltrúi Fjölnis á stórmóti í handbolta karla.

Landsliðið treystir á velvild félaganna varðandi æfingartíma: „Bagalegt“
Landsliðið í handbolta flýgur í kvöld til Svíþjóðar og spilar fyrsta leikinn gegn Dönum á laugardag.