Golf

„Golfið bjargaði lífi mínu“

Kylfingurinn Sverrir Þorleifsson segir að golfið hafi bjargað lífi sínu en hann hefur glímt við þunglyndi og lágt sjálfsmat árum saman. Hann þurfti bara fyrstu níu holurnar til að finna út að golfið væri rétta íþróttagreinin fyrir hann.

Golf

Fyrsti risatitill Lowry

Hinn írski, Shane Lowry, kom sá og sigraði er hann vann Opna-mótið sem fór fram í Norður-Írlandi síðustu daga en leikið var á Royal Portrush vellinum. Mótið er hluti af PGA-mótaröðinni.

Golf