Eru fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 4. ágúst 2020 21:30 Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar. Vísir/Kylfingur Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Ágúst var í viðtali hjá íþróttadeild RÚV þar sem hann ræddi komandi Íslandsmót en ekki var víst að það gæti farið fram eftir hertar aðgerðir Almannavarna gegn kórónufaraldrinum. „Það er ýmislegt sem við þurfum að gera. Við erum fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið. Þegar þetta kom í ljós höfðum við strax samband við sóttvarnalækni og heilbrigðisyfirvöld og þau gáfu okkur grænt ljós,“ sagði Ágúst í viðtalinu við RÚV. „Við gerum þetta þannig að það fer sjálfboðaliði með hverju holli og þetta er eini aðilinn sem snertir flaggstöngina. Hann eða hún rakar sandgryfjuna á eftir kylfingum og réttir kylfingum boltann upp úr holunni. Hver og einn sjálfboðaliði fer af stað vopnaður hrífu, átján pörum af einnota hönskum og sótthreinsi klút til þess að þrífa stöng, og brúsa af sótthreinsi vökva,“ segir Ágúst einnig og ljóst að engin áhætta verður tekin. „Þannig að á enginn, og það verður engin, snerting á sameiginlega fleti hjá leikmönnum. Það er auðvitað nóg pláss svo það er hægt að halda tveggja metra fjarlægð. Vonum að þetta gangi vel og allir framfylgja því sem á að gera og þannig verður þetta geggjað.“ „Það var bara eitt í stöðunni. Við vorum búin að manna allt með okkar frábæra fólki í Golfklúbbi Mosfellsbæjar hvað varðar sjálfboðaliða. Við áttum ekki von á að þurfa svona marga sjálfboðaliða og þá var bara sent út á alla kylfinga landsins, svo gott sem alla. Við fengum frábær viðbrögð,“ Engir áhorfendur verða á mótinu en upprunalega var reiknað var með töluvert af fólki. „Við vorum búin að plana ýmislegt. Við ætluðum að vera með stúku og ætluðum að kynna kylfur. Á 10. brautinni geta okkar bestu kylfingar slegið alla leið inn á flöt. Ef einhver af hollinu hitti inn á flöt í fyrsta höggi að þá hefðu allir í stúkunni fengið frían drykk að eigin vali. Því miður gengur það ekki upp,“ sagði Ágúst að lokum. Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. 3. ágúst 2020 18:30 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Ágúst Jensson, framkvæmdastjóri Golfklúbbs Mosfellsbæjar, segist fyrst og fremst vera feginn og glaður að fá að halda Íslandsmótið í golfi. Ágúst var í viðtali hjá íþróttadeild RÚV þar sem hann ræddi komandi Íslandsmót en ekki var víst að það gæti farið fram eftir hertar aðgerðir Almannavarna gegn kórónufaraldrinum. „Það er ýmislegt sem við þurfum að gera. Við erum fyrst og fremst fegin og glöð að fá að halda mótið. Þegar þetta kom í ljós höfðum við strax samband við sóttvarnalækni og heilbrigðisyfirvöld og þau gáfu okkur grænt ljós,“ sagði Ágúst í viðtalinu við RÚV. „Við gerum þetta þannig að það fer sjálfboðaliði með hverju holli og þetta er eini aðilinn sem snertir flaggstöngina. Hann eða hún rakar sandgryfjuna á eftir kylfingum og réttir kylfingum boltann upp úr holunni. Hver og einn sjálfboðaliði fer af stað vopnaður hrífu, átján pörum af einnota hönskum og sótthreinsi klút til þess að þrífa stöng, og brúsa af sótthreinsi vökva,“ segir Ágúst einnig og ljóst að engin áhætta verður tekin. „Þannig að á enginn, og það verður engin, snerting á sameiginlega fleti hjá leikmönnum. Það er auðvitað nóg pláss svo það er hægt að halda tveggja metra fjarlægð. Vonum að þetta gangi vel og allir framfylgja því sem á að gera og þannig verður þetta geggjað.“ „Það var bara eitt í stöðunni. Við vorum búin að manna allt með okkar frábæra fólki í Golfklúbbi Mosfellsbæjar hvað varðar sjálfboðaliða. Við áttum ekki von á að þurfa svona marga sjálfboðaliða og þá var bara sent út á alla kylfinga landsins, svo gott sem alla. Við fengum frábær viðbrögð,“ Engir áhorfendur verða á mótinu en upprunalega var reiknað var með töluvert af fólki. „Við vorum búin að plana ýmislegt. Við ætluðum að vera með stúku og ætluðum að kynna kylfur. Á 10. brautinni geta okkar bestu kylfingar slegið alla leið inn á flöt. Ef einhver af hollinu hitti inn á flöt í fyrsta höggi að þá hefðu allir í stúkunni fengið frían drykk að eigin vali. Því miður gengur það ekki upp,“ sagði Ágúst að lokum.
Golf Tengdar fréttir Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. 3. ágúst 2020 18:30 Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30 Mest lesið Blikar mættu með málningarpenslana í garðinn hjá Gylfa Íslenski boltinn „Sorgardagur fyrir Manchester City“ Enski boltinn Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Körfubolti Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika Körfubolti Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti „Erum í basli undir körfunni“ Körfubolti Fá allir að mæta Arsenal en þrír fengu sekt Fótbolti FH og Fram byrjuðu úrslitakeppnina á sigri Handbolti Finnur Freyr framlengdi til 2028 Körfubolti „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Körfubolti Fleiri fréttir Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu McIlroy meiddur í aðdraganda Masters McIlroy annar til að þéna hundrað milljónir á PGA-mótaröðinni Gunnlaugur Árni í hóp fjörutíu bestu í heimi Tiger og Trump staðfesta sambandið Gunnlaugur Árni fagnaði og fer í hóp fimmtíu bestu McIlroy vann einvígið en Spaun fór í vatnið Players endar í einvígi: „Halda allir að hann vinni“ Spaun með naumt forskot á Players en McIlroy á enn möguleika Justin Thomas jafnaði vallarmetið á öðrum degi Players Gjammandi áhorfandinn biður McIlroy afsökunar McIlroy tók síma af gjammandi áhorfanda Tiger Woods sleit hásin Tiger syrgir móður sína og sleppir Players Enn að jafna sig á fráfalli móður sinnar og óviss hvort hann keppir á Players Ryder Cup snýr aftur á Stöð 2 Sport Var í mótorhjólagengi, sat inni en er nú kominn á Opna breska Sjá meira
Haraldur Franklín vann Einvígið Haraldur Franklín Magnús úr GR vann golfmótið Einvígið á Nesinu í dag. 3. ágúst 2020 18:30
Engin frestun á Íslandsmótinu í golfi Íslandsmótið í golfi mun fara fram á tilsettum tíma þann 6. til 9. ágúst í Mosfellsbæ. 1. ágúst 2020 11:30
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Körfubolti