Gagnrýni Síðasti einstaklingurinn Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni. Gagnrýni 10.11.2017 12:00 Kúkabrandarar geta verið alvörumál Ágæt viðbót við sérlega vel lukkaðan bókaflokk. Haltu áfram að skrifa, Gunnar! Gagnrýni 9.11.2017 12:00 Gefin fyrir drama þessi dama Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu. Gagnrýni 8.11.2017 10:15 Á ógnarhraða úr öskunni í eldinn Æsispennandi reyfari um ástir og átök í framandi glæpaheimi sem inniheldur þó skýra skírskotun til íslensks samfélags í dag. Gagnrýni 4.11.2017 11:00 Fortíðardraugar fastir í meðalmennsku Gagnrýni 2.11.2017 15:00 Svifið hátt á vængjum sorgarinnar Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið. Gagnrýni 1.11.2017 15:30 Vel fléttuð fantasía full af hasar, ógnum og góðum boðskap Vel fléttaður og ansi ógnvekjandi hasar fyrir fantasíuaðdáendur á öllum aldri. Gagnrýni 1.11.2017 15:00 Myrkrið sem við yfirstígum Vandlega ort og fögur ljóðabók sem lætur engan ósnortinn og sem flestir ættu að lesa. Gagnrýni 31.10.2017 13:00 Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af. Gagnrýni 28.10.2017 12:00 Margt smátt gerir eitt stórt Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa. Gagnrýni 27.10.2017 11:00 Með krafta í kögglum og risastórt hjarta Einlæg og skondin fantasía sem flytur mannbætandi boðskap sem bæði stórir og smáir lesendur hafa gott af að heyra. Gagnrýni 25.10.2017 11:00 Hádegisverður með klisjukenndum hjónum Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði. Gagnrýni 25.10.2017 10:00 Gæsahúð aftur og aftur Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun. Gagnrýni 21.10.2017 11:00 Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 09:30 Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19.10.2017 09:00 Söng meira af vilja en mætti Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út. Gagnrýni 17.10.2017 11:00 Sextett um sáran missi Sýning sem enginn má missa af eða gengur út af ósnortinn. Gagnrýni 14.10.2017 10:30 Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. Gagnrýni 12.10.2017 11:30 Dauðinn og stúlkan aldrei hressari Mögnuð spilamennska, yndisleg tónlist. Gagnrýni 11.10.2017 13:30 Klár eru kvennaráð Gagnrýni 10.10.2017 10:30 Flóttinn mikli undan væmninni Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega. Gagnrýni 7.10.2017 11:30 Flett ofan af orsökum afleiðinga Kartöfluæturnar í Borgarleikhúsinu eru vel skrifað íslenskt leikverk í kraftmikillri uppfærslu. Gagnrýni 6.10.2017 10:00 Brot af því besta á RIFF Gagnrýni 5.10.2017 11:00 Að hafna grimmd og gerast planta Mögnuð og krefjandi skáldsaga sem á brýnt erindi við samtíma okkar og hugmyndaheim. Gagnrýni 5.10.2017 11:00 Falleg tónlist í hádeginu Oftast ágætur flutningur á fallegri tónlist. Gagnrýni 30.9.2017 09:15 Sjentilmenni og sýnimennska Gagnrýni 28.9.2017 10:30 Gallaða góðærið Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan. Gagnrýni 28.9.2017 10:00 Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26.9.2017 09:45 Móðir, náttúra og vítahringur sköpunar Gagnrýni 21.9.2017 12:45 Tímabundið rof á raunveruleikastjórnuninni Skilaboð sýningarinnar eru hrollvekjandi, tímasetningin ótrúleg, en fínvinnuna vantar. Gagnrýni 21.9.2017 10:45 « ‹ 10 11 12 13 14 15 16 17 18 … 68 ›
Síðasti einstaklingurinn Áhugaverð og vel skrifuð samtímarýni þar sem múgurinn, einstaklingurinn og kerfið takast á um örlög, mennsku og heppni. Gagnrýni 10.11.2017 12:00
Kúkabrandarar geta verið alvörumál Ágæt viðbót við sérlega vel lukkaðan bókaflokk. Haltu áfram að skrifa, Gunnar! Gagnrýni 9.11.2017 12:00
Gefin fyrir drama þessi dama Glæstur söngur og mögnuð hljómsveit gerði Toscu að sérlega lifandi og áhrifamikilli sýningu. Gagnrýni 8.11.2017 10:15
Á ógnarhraða úr öskunni í eldinn Æsispennandi reyfari um ástir og átök í framandi glæpaheimi sem inniheldur þó skýra skírskotun til íslensks samfélags í dag. Gagnrýni 4.11.2017 11:00
Svifið hátt á vængjum sorgarinnar Metnaður listrænna aðstandenda skilar þeim Hafrúnu og Íó næstum því alla leið. Gagnrýni 1.11.2017 15:30
Vel fléttuð fantasía full af hasar, ógnum og góðum boðskap Vel fléttaður og ansi ógnvekjandi hasar fyrir fantasíuaðdáendur á öllum aldri. Gagnrýni 1.11.2017 15:00
Myrkrið sem við yfirstígum Vandlega ort og fögur ljóðabók sem lætur engan ósnortinn og sem flestir ættu að lesa. Gagnrýni 31.10.2017 13:00
Særingarmáttur sannleikans og haugalyganna Stórbrotið listaverk sem enginn má missa af. Gagnrýni 28.10.2017 12:00
Margt smátt gerir eitt stórt Dásamleg viðbót við frábæran bókaflokk, fyndin og sorgleg í senn með skírskotun til vandamála sem heimurinn allur glímir við og þarf að leysa. Gagnrýni 27.10.2017 11:00
Með krafta í kögglum og risastórt hjarta Einlæg og skondin fantasía sem flytur mannbætandi boðskap sem bæði stórir og smáir lesendur hafa gott af að heyra. Gagnrýni 25.10.2017 11:00
Hádegisverður með klisjukenndum hjónum Klisjurnar bera Risaeðlurnar ofurliði. Gagnrýni 25.10.2017 10:00
Gæsahúð aftur og aftur Magnaður söngur og framúrskarandi píanóleikur gerðu tónleikana að einstakri upplifun. Gagnrýni 21.10.2017 11:00
Í leit að Paradísargarðinum Tímagarðurinn er skemmtilegt tímaferðalag um Ísland með skemmtilegum persónum sem er vel þess virði að kynnast. Gagnrýni 20.10.2017 09:30
Meira grín heldur en alvara Götótt, flöt, sundurlaus og klunnalega samsett mynd að nær öllu leyti. Svo slæm að næstum því má hafa gaman af henni. Næstum því. Gagnrýni 19.10.2017 09:00
Söng meira af vilja en mætti Lífleg tónlist sem flutt var af mikilli ákefð, en söngurinn var ekki nægilega lipur til að lögin kæmu almennilega út. Gagnrýni 17.10.2017 11:00
Sextett um sáran missi Sýning sem enginn má missa af eða gengur út af ósnortinn. Gagnrýni 14.10.2017 10:30
Sjónrænt meistaraverk og fyrirmyndar framhald Þegar Ridley Scott sendi fyrst frá sér Blade Runner árið 1982 hlaut hún frekar dræmar viðtökur og lélega aðsókn, og var það ekki fyrr en einhverjum árum og nokkrum endurbættum útgáfum síðar að fólk fór að keppast við að lofsyngja hana og um leið deila um stærstu ráðgátu hennar. Gagnrýni 12.10.2017 11:30
Flóttinn mikli undan væmninni Framúrskarandi fiðlueinleikur og kórsöngur, auk glæsilegrar spilamennsku hljómsveitarinnar gerðu tónleikana einkar skemmtilega. Gagnrýni 7.10.2017 11:30
Flett ofan af orsökum afleiðinga Kartöfluæturnar í Borgarleikhúsinu eru vel skrifað íslenskt leikverk í kraftmikillri uppfærslu. Gagnrýni 6.10.2017 10:00
Að hafna grimmd og gerast planta Mögnuð og krefjandi skáldsaga sem á brýnt erindi við samtíma okkar og hugmyndaheim. Gagnrýni 5.10.2017 11:00
Gallaða góðærið Frábær frammistaða Björns Hlyns og Sólveigar nær næstum því að lyfta sýningunni á hæsta plan. Gagnrýni 28.9.2017 10:00
Ekki mennsk, heldur náttúrukraftur Sumar söngkonurnar voru frábærar en aðrar ekki. Hljómsveitin spilaði vel og kynning laganna var áhugaverð, en dagskráin var heldur einhæf. Gagnrýni 26.9.2017 09:45
Tímabundið rof á raunveruleikastjórnuninni Skilaboð sýningarinnar eru hrollvekjandi, tímasetningin ótrúleg, en fínvinnuna vantar. Gagnrýni 21.9.2017 10:45