Fótbolti

FH-ingurinn mættur til Hoffenheim

Hinn 19 ára gamli Cole Campbell, sonur landsliðskonunnar fyrrverandi Rakelar Ögmundsdóttur, hefur verið lánaður frá Dortmund til Hoffenheim og verður því áfram í efstu deild þýska fótboltans.

Fótbolti

Rosenior er mættur til London

Chelsea er við það að ráða Liam Rosenior sem nýjan knattspyrnustjóra sinn eftir að fréttist að hinn 41 árs gamli þjálfari hefði komið til London á sunnudag.

Enski boltinn

Sesko var rangstæður og Cunha skilur ekkert

Matheus Cunha gat ekki glaðst mikið yfir stiginu sem Manchester United sótti gegn Leeds í 20. umferð ensku úrvaldsdeildarinnar. Hann skilur líka ekkert í því að mark hafi verið dæmt af honum þegar Benjamin Sesko var sá sem stóð í rangstöðunni.

Enski boltinn

Al­fons og Willum fögnuðu sigri gegn toppliðinu

Birmingham vann 3-2 sigur gegn toppliði Coventry, sem endaði með aðeins tíu menn á vellinum, í 26. umferð ensku Championship deildarinnar. Alfons Sampsted og Willum Þór Willumsson komu báðir við sögu og kunna að klæða sig í réttar treyjur. 

Enski boltinn

„Einn besti markmaður heims“

Varnir vinna titla og markverðir eru sannarlega inni í myndinni þar eins og Joan Garcia, markmaður Barcelona, sýndi í gærkvöldi þrátt fyrir baul úr stúkunni.

Fótbolti