Fótbolti

PSG kom til baka og vann Ofurbikarinn í vítakeppni

Þrátt fyrir að vera 0-2 undir gegn Tottenham þegar fimm mínútur voru til leiksloka vann Paris Saint-Germain Ofurbikar Evrópu í kvöld. PSG jafnaði með tveimur mörkum og hafði svo betur í vítaspyrnukeppni í þessum árlega leik sigurvegara Meistara- og Evrópudeildarinnar. Leikið var á Stadio Friuli, heimavelli Udinese á Ítalíu.

Fótbolti

Hártog er harð­bannað og ekki skylda að vera með tagl

Umræða um hártog í kvennafótbolta hefur skotið upp höfði hér á landi en starfsmaður hjá dómaranefnd KSÍ segir hártog harðbannað og alltaf verðskulda rautt spjald, sama hvort það hafi verið óvart eða ekki. Leikmenn megi spila með slegið hár og séu ekki skyldugir til að setja hárið í teygju, það sé á ábyrgð hins aðilans að toga ekki í hárið.

Íslenski boltinn

„Er að koma inn í hlut­verk sem ég veit að ég er góð í“

Ís­lenska lands­liðs­konan í fót­bolta, Ingi­björg Sigurðar­dóttir er mætt aftur í þýsku úr­vals­deildina en nú í verk­efni af öðrum toga en hún tókst á við áður. Eftir von­brigði á EM með Ís­landi vill Ingi­björg taka ábyrgð og skref út fyrir þæginda­rammann.

Fótbolti

„Ein­hver vildi losna við mig“

Gianluigi Donnarumma hefur spilað sinn síðasta leik fyrir Paris Saint Germain en hann sendi stuðningsmönnum félagsins kveðju þar sem hann ásakar franska félagið um að ýta sér út.

Fótbolti

Enska augna­blikið: Hefði gengið af Hjálmari dauðum

Tveir dagar eru þar til boltinn fer að rúlla í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta á Sýn Sport. Af því tilefni munu sérfræðingar rifja upp eftirminnileg augnablik úr deildinni. Son Heung-Min, sem kvaddi Tottenham í sumar, hefur glatt Hjálmar Örn Jóhannsson mikið í gegnum tíðina.

Enski boltinn

Vildi hvergi annars­staðar spila

Félagaskipti Jack Grealish til Everton hafa að vonum vakið nokkra athygli enda er Grealish dýrasti leikmaður í sögu Manchester City. Hann fer nú á láni til Everton en að hans sögn er Everton draumaliðið hans.

Enski boltinn

Lehmann færir sig um set á Ítalíu

Skærasta stjarna kvennaknattspyrnunnar, utan vallar í það minnsta, Alisha Lehmann, mun leika með Como FC í ítölsku deildinni á komandi tímabili en hún kemur til liðsins frá meisturum Juventus.

Fótbolti