Fótbolti Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Hin þaulreynda Anna Björk Kristjánsdóttir samdi nýverið við uppeldisfélag sitt KR og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Þessi fyrrum atvinnu- og landsliðskona segir allt annan anda í KR nú en þegar hún lék síðast með liðinu. Íslenski boltinn 15.5.2025 23:01 Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Breiðablik og Vestri, tvö af þremur efstu liðum Bestu deildar karla í fótbolta, mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15.5.2025 21:25 Bikarævintýri Fram heldur áfram Eftir að slá FH út í 32-liða úrslitum fór Fram til Akureyrar og lagði bikarmeistara KA. Fram er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á meðan lánlaust lið KA er úr leik. Íslenski boltinn 15.5.2025 20:02 Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Daníel Tristan Guðjohnsen var á skotskónum þegar Malmö gerði svekkjandi 2-2 jafntefli við Varnamo í sænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 15.5.2025 19:13 Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. Fótbolti 15.5.2025 19:02 Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Framherjinn Hrvoje Tokic hefur ákveðið að rífa fram takkaskóna og spila með Stokkseyri í 5. deild karla hér á landi. Þá mun Martin Bjarni Guðmundsson, margfaldur Íslandsmeistari í fimleikum, einnig spila með liðinu. Íslenski boltinn 15.5.2025 17:46 Glódís fær nýjan þjálfara Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með, hafa ráðið nýjan þjálfara. Fótbolti 15.5.2025 16:01 Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Molly, dóttir Oasis-söngvarans Liams Gallagher, á von á barni með leikmanni Liverpool, Nathaniel Phillips. Enski boltinn 15.5.2025 15:16 Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Í tengslum við leik Fylkis og Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta síðastliðinn föstudag var veittur styrkur úr minningarsjóði Egils Hrafns en hann tengdist báðum félögum sterkum böndum. Fótbolti 15.5.2025 14:32 „Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann opinberaði landsliðshóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Noreg og Frakkland. Íslenska liðið sækist eftir því að binda enda sjö leikja hrinu án sigurs. Fótbolti 15.5.2025 13:51 „Elska að horfa á FH“ FH hefur átt góðu gengi að fagna í upphafi tímabils og er í 2. sæti Bestu deildar kvenna með þrettán stig eftir fimm umferðir. Í uppgjörsþætti Bestu markanna voru FH-ingar hlaðnir lofi. Íslenski boltinn 15.5.2025 13:47 Agla María snýr aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.5.2025 13:08 Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins fyrir síðustu tvo leiki þess í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar var tilkynntur. Fótbolti 15.5.2025 12:45 Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Af þeim átta sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni koma þrír úr röðum Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 15.5.2025 12:02 Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fyrir mánuði síðan virtist Ajax svo gott sem búið að tryggja sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta. Keppinautarnir í PSV höfðu játað sig sigraða. Við tók ævintýralegt, sögulega slæmt klúður Ajax-manna sem nú þurfa að treysta á hjálp Íslendinga í lokaumferðinni. Fótbolti 15.5.2025 11:00 Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Alexis Ohanian, stofnandi Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, hefur keypt hlut í kvennaliði Chelsea. Enski boltinn 15.5.2025 10:30 Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 15.5.2025 10:01 Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Hinn tvítugi Dean Huijsen, miðvörður Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, virðist vera á leið til Real Madrid, sem vill ganga frá félagaskiptum fyrir HM félagsliða. Umboðsmenn Huijsen eru sagðir mættir til Madrídar til að ganga frá samningum. Fótbolti 15.5.2025 09:31 Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Raúl Asencio og þrír leikmenn sem spiluðu með honum í ungmennaliði Real Madrid, Ferran Ruiz, Andres Martin og Juan Rodriguez eru ásakaðir um að hafa í leyfisleysi tekið upp og dreift kynferðislegu myndefni af tveimur konum. Önnur þeirra var undir lögaldri. Rannsókn málsins er lokið og ákærur verða gefnar út á næstunni. Fótbolti 15.5.2025 09:01 Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Taiwo Awoniyi, framherji Nottingham Forest, var vakinn úr svefni eftir að hafa gengist undir aðra skurðaðgerð í gær og er sagður á batavegi í faðmi fjölskyldunnar. Enski boltinn 15.5.2025 08:30 Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Það er annað hljóð í Rúben Amorim, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Manchester United, fyrir leikinn gegn Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Sigurvegarinn fær sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.5.2025 07:01 Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Í síðasta þætti Bestu markanna voru fyrstu fimm umferðir Bestu deildar kvenna í knattspyrnu gerðar upp. Lið tímabilsins til þessa valið, hvaða leikmenn hefðu skarað fram úr, hvaða leikmenn hefðu komið á óvart og þar fram eftir götunum. Íslenski boltinn 14.5.2025 23:30 Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Dejan Kulusevski verður ekki með Tottenham Hotspur þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.5.2025 23:02 Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni til að slá 2. deildarlið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Valur nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 14.5.2025 22:56 Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Real Madríd kom til baka eftir að lenda undir gegn Mallorca og heldur enn í þá veiku von að standa uppi sem Spánarmeistari karla í fótbolta. Fótbolti 14.5.2025 21:39 Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Bologna lagði AC Milan 1-0 í úrslitum ítölsku bikarkeppni karla. Fótbolti 14.5.2025 21:28 Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þremur af leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er nú lokið. Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og fór það svo að gestirnir unnu 1-0 útisigur. Þá hefndi ÍBV fyrir tapið gegn KR á dögunum með frábærum 3-2 sigri í Laugardalnum. Íslenski boltinn 14.5.2025 20:07 Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn og skoraði eitt þriggja marka Volos í 3-0 sigri á botnliði Lamia þegar liðin mættust í neðra umspili efstu deildar Grikklands. Með sigrinum er endanlega ljóst að Hjörtur og félagar halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 14.5.2025 18:49 Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. Fótbolti 14.5.2025 18:01 Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Hið sögufræga félag Sampdoria má muna sinn fífil fegurri. Í gær féll Sampdoria niður í C-deildina á Ítalíu í fyrsta sinn. Fótbolti 14.5.2025 10:32 « ‹ 1 2 3 4 5 6 7 8 9 … 334 ›
Allt annar andi vestur í bæ en þegar hún var síðast í KR Hin þaulreynda Anna Björk Kristjánsdóttir samdi nýverið við uppeldisfélag sitt KR og mun leika með liðinu í Lengjudeildinni í fótbolta í sumar. Þessi fyrrum atvinnu- og landsliðskona segir allt annan anda í KR nú en þegar hún lék síðast með liðinu. Íslenski boltinn 15.5.2025 23:01
Uppgjörið: Breiðablik - Vestri 1-2 | Vestri tryggði sér síðasta farseðilinn í 8-liða úrslit Breiðablik og Vestri, tvö af þremur efstu liðum Bestu deildar karla í fótbolta, mætast í 16-liða úrslitum Mjólkurbikarsins á Kópavogsvelli. Íslenski boltinn 15.5.2025 21:25
Bikarævintýri Fram heldur áfram Eftir að slá FH út í 32-liða úrslitum fór Fram til Akureyrar og lagði bikarmeistara KA. Fram er þar með komið í 8-liða úrslit Mjólkurbikars karla í knattspyrnu á meðan lánlaust lið KA er úr leik. Íslenski boltinn 15.5.2025 20:02
Daníel Tristan skoraði í svekkjandi jafntefli Daníel Tristan Guðjohnsen var á skotskónum þegar Malmö gerði svekkjandi 2-2 jafntefli við Varnamo í sænsku efstu deild karla í knattspyrnu. Fótbolti 15.5.2025 19:13
Barcelona Spánarmeistari Barcelona er Spánarmeistari karla í knattspyrnu eftir 2-0 sigur á nágrönnum sínum í Espanyol. Það var við hæfi að Lamine Yamal, nýjasta ofurstjarna Börsunga, var allt í öllu með mark og stoðsendingu. Fótbolti 15.5.2025 19:02
Markamaskínan Tokic og margfaldur Íslandsmeistari í 5. deildina Framherjinn Hrvoje Tokic hefur ákveðið að rífa fram takkaskóna og spila með Stokkseyri í 5. deild karla hér á landi. Þá mun Martin Bjarni Guðmundsson, margfaldur Íslandsmeistari í fimleikum, einnig spila með liðinu. Íslenski boltinn 15.5.2025 17:46
Glódís fær nýjan þjálfara Þýskalandsmeistarar Bayern München, sem Glódís Perla Viggósdóttir leikur með, hafa ráðið nýjan þjálfara. Fótbolti 15.5.2025 16:01
Dóttir Liams Gallagher á von á barni með guðsyni Guðna Bergs Molly, dóttir Oasis-söngvarans Liams Gallagher, á von á barni með leikmanni Liverpool, Nathaniel Phillips. Enski boltinn 15.5.2025 15:16
Styrkir til strákanna í Fylki og Selfossi úr minningarsjóði Egils Hrafns Í tengslum við leik Fylkis og Selfoss í Lengjudeild karla í fótbolta síðastliðinn föstudag var veittur styrkur úr minningarsjóði Egils Hrafns en hann tengdist báðum félögum sterkum böndum. Fótbolti 15.5.2025 14:32
„Get lofað því að við erum ekki að fara að spila eins og KR“ Þorsteinn Halldórsson, landsliðsþjálfari kvenna í fótbolta, sat fyrir svörum á blaðamannafundi í dag þar sem hann opinberaði landsliðshóp fyrir komandi leiki í Þjóðadeildinni við Noreg og Frakkland. Íslenska liðið sækist eftir því að binda enda sjö leikja hrinu án sigurs. Fótbolti 15.5.2025 13:51
„Elska að horfa á FH“ FH hefur átt góðu gengi að fagna í upphafi tímabils og er í 2. sæti Bestu deildar kvenna með þrettán stig eftir fimm umferðir. Í uppgjörsþætti Bestu markanna voru FH-ingar hlaðnir lofi. Íslenski boltinn 15.5.2025 13:47
Agla María snýr aftur í landsliðið Þorsteinn Halldórsson hefur tilkynnt hóp íslenska kvennalandsliðsins fyrir leikina gegn Noregi og Frakklandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 15.5.2025 13:08
Blaðamannafundur KSÍ: Þorsteinn tilkynnti hópinn Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ þar sem hópur kvennalandsliðsins fyrir síðustu tvo leiki þess í riðli 2 í A-deild Þjóðadeildarinnar var tilkynntur. Fótbolti 15.5.2025 12:45
Þrír frá Liverpool og tveir frá Forest tilnefndir sem leikmaður ársins Af þeim átta sem eru tilnefndir sem leikmaður ársins í ensku úrvalsdeildinni koma þrír úr röðum Englandsmeistara Liverpool. Enski boltinn 15.5.2025 12:02
Íslendingar gætu stöðvað mesta klúður sögunnar Fyrir mánuði síðan virtist Ajax svo gott sem búið að tryggja sér hollenska meistaratitilinn í fótbolta. Keppinautarnir í PSV höfðu játað sig sigraða. Við tók ævintýralegt, sögulega slæmt klúður Ajax-manna sem nú þurfa að treysta á hjálp Íslendinga í lokaumferðinni. Fótbolti 15.5.2025 11:00
Maður Serenu kaupir hlut í Chelsea Alexis Ohanian, stofnandi Reddit og eiginmaður tennisstjörnunnar Serenu Williams, hefur keypt hlut í kvennaliði Chelsea. Enski boltinn 15.5.2025 10:30
Þeir bestu (30.-26. sæti): Markvörður stóru augnablikanna, varnargoð úr Eyjum og Vesturbænum, Smalinn og listamaðurinn Hér er farið yfir þá leikmenn sem enduðu í 30.-26. sæti í valinu á bestu leikmönnum í efstu deild karla í fótbolta frá 1992. Íslenski boltinn 15.5.2025 10:01
Umboðsmenn Huijsen mættir til Madrídar Hinn tvítugi Dean Huijsen, miðvörður Bournemouth í ensku úrvalsdeildinni, virðist vera á leið til Real Madrid, sem vill ganga frá félagaskiptum fyrir HM félagsliða. Umboðsmenn Huijsen eru sagðir mættir til Madrídar til að ganga frá samningum. Fótbolti 15.5.2025 09:31
Asencio verður ákærður fyrir að dreifa barnaklámi Raúl Asencio og þrír leikmenn sem spiluðu með honum í ungmennaliði Real Madrid, Ferran Ruiz, Andres Martin og Juan Rodriguez eru ásakaðir um að hafa í leyfisleysi tekið upp og dreift kynferðislegu myndefni af tveimur konum. Önnur þeirra var undir lögaldri. Rannsókn málsins er lokið og ákærur verða gefnar út á næstunni. Fótbolti 15.5.2025 09:01
Awoniyi vaknaður eftir lífshættulegar en vel heppnaðar aðgerðir Taiwo Awoniyi, framherji Nottingham Forest, var vakinn úr svefni eftir að hafa gengist undir aðra skurðaðgerð í gær og er sagður á batavegi í faðmi fjölskyldunnar. Enski boltinn 15.5.2025 08:30
Segist ekki ætla að hætta en viðurkennir að hann gæti verið rekinn Það er annað hljóð í Rúben Amorim, þjálfara enska knattspyrnuliðsins Manchester United, fyrir leikinn gegn Tottenham Hotspur í úrslitum Evrópudeildarinnar. Sigurvegarinn fær sæti í Meistaradeild Evrópu á næstu leiktíð. Enski boltinn 15.5.2025 07:01
Bestu mörkin: Uppgjör fyrstu fimm umferða Bestu deildarinnar Í síðasta þætti Bestu markanna voru fyrstu fimm umferðir Bestu deildar kvenna í knattspyrnu gerðar upp. Lið tímabilsins til þessa valið, hvaða leikmenn hefðu skarað fram úr, hvaða leikmenn hefðu komið á óvart og þar fram eftir götunum. Íslenski boltinn 14.5.2025 23:30
Kulusevski missir af úrslitaleiknum gegn Man United Dejan Kulusevski verður ekki með Tottenham Hotspur þegar liðið mætir Manchester United í úrslitum Evrópudeildarinnar þann 21. maí næstkomandi. Enski boltinn 14.5.2025 23:02
Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni gegn Kára í Akraneshöllinni Stjarnan þurfti vítaspyrnukeppni til að slá 2. deildarlið Kára úr leik í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla í knattspyrnu. Þá vann Valur nauman 2-1 sigur á nágrönnum sínum í Þrótti Reykjavík. Íslenski boltinn 14.5.2025 22:56
Dramatísk endurkoma Real hélt veikum vonum á lífi Real Madríd kom til baka eftir að lenda undir gegn Mallorca og heldur enn í þá veiku von að standa uppi sem Spánarmeistari karla í fótbolta. Fótbolti 14.5.2025 21:39
Bologna bikarmeistari eftir sigur á AC Milan Bologna lagði AC Milan 1-0 í úrslitum ítölsku bikarkeppni karla. Fótbolti 14.5.2025 21:28
Afturelding lagði ÍA á Akranesi og ÍBV hefndi sín Þremur af leikjum kvöldsins í 16-liða úrslitum Mjólkurbikars karla er nú lokið. Á Akranesi var Afturelding í heimsókn og fór það svo að gestirnir unnu 1-0 útisigur. Þá hefndi ÍBV fyrir tapið gegn KR á dögunum með frábærum 3-2 sigri í Laugardalnum. Íslenski boltinn 14.5.2025 20:07
Hjörtur skoraði þegar Volos tryggði sætið Miðvörðurinn Hjörtur Hermannsson spilaði allan leikinn og skoraði eitt þriggja marka Volos í 3-0 sigri á botnliði Lamia þegar liðin mættust í neðra umspili efstu deildar Grikklands. Með sigrinum er endanlega ljóst að Hjörtur og félagar halda sæti sínu í deildinni. Fótbolti 14.5.2025 18:49
Hákon Arnar kveður kollega sinn í framlínunni sem getur valið úr tilboðum Hinn 25 ára gamli Jonathan David verður samningslaus í sumar og er sagður geta valið úr félögum eftir góðan árangur með Lille undanfarin ár. Fótbolti 14.5.2025 18:01
Sampdoria fallið í C-deildina í fyrsta sinn Hið sögufræga félag Sampdoria má muna sinn fífil fegurri. Í gær féll Sampdoria niður í C-deildina á Ítalíu í fyrsta sinn. Fótbolti 14.5.2025 10:32
Þeir bestu (15.-11.): Rótarskot frá Skotlandi og El Salvador, sögurnar af Sigga og gullfóturinn Íslenski boltinn