Fótbolti 42 ára maður lést á Diego Armando Maradona leikvanginum Stuðningsmaður Napoli var að reynast að stelast inn á leik Napoli og AC Milan í ítalska boltanum um helgina en það ferðalag hans endaði skelfilega. Fótbolti 31.10.2023 06:38 Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. Fótbolti 30.10.2023 23:31 Arnór orðaður við Leicester City Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er orðaður við Leicester City, topplið ensku B-deildarinnar, en hann spilar í dag með Blackburn Rovers í sömu deild. Enski boltinn 30.10.2023 23:00 Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Fótbolti 30.10.2023 21:48 Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Fótbolti 30.10.2023 21:23 Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Fótbolti 30.10.2023 20:20 Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09 Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. Fótbolti 30.10.2023 19:01 Fyrsti tíu marka táningurinn í átján ár Evan Ferguson skoraði fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og kom sér með því í hóp með ekki minni manni en sjálfum Wayne Rooney. Enski boltinn 30.10.2023 15:30 Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. Enski boltinn 30.10.2023 14:31 Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.10.2023 14:00 „Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Enski boltinn 30.10.2023 13:31 Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Fótbolti 30.10.2023 11:43 Þóttist ekkert skilja sönginn í stúkunni Norski framherjinn Erling Haaland fór illa með Manchester United í nágrannaslagnum í gær en hann skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Manchester City á Old Trafford. Enski boltinn 30.10.2023 11:30 Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Enski boltinn 30.10.2023 11:01 Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.10.2023 10:01 Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Fótbolti 30.10.2023 09:31 Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30.10.2023 09:00 Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30.10.2023 07:31 „Auðvitað er pressa, eftirvænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“ Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson. Íslenski boltinn 30.10.2023 07:00 Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fótbolti 30.10.2023 06:39 Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29.10.2023 23:00 „Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2023 22:31 Ísak Snær kom Rosenborg á bragðið þegar liðið vann loks leik Eftir fimm leiki án sigurs vann Rosenborg loks sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar það heimsótti Vålerenga. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins sem endaði með 3-1 sigri Rosenborg. Fótbolti 29.10.2023 22:00 Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. Fótbolti 29.10.2023 21:45 Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 29.10.2023 21:00 „Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29.10.2023 19:31 Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 19:00 Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35 Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29.10.2023 18:16 « ‹ 267 268 269 270 271 272 273 274 275 … 334 ›
42 ára maður lést á Diego Armando Maradona leikvanginum Stuðningsmaður Napoli var að reynast að stelast inn á leik Napoli og AC Milan í ítalska boltanum um helgina en það ferðalag hans endaði skelfilega. Fótbolti 31.10.2023 06:38
Níu handteknir eftir árás á liðsrútu Lyon Alls hafa níu verið handteknir eftir að stuðningsmenn Marseille réðust á liðsrútu Lyon fyrir leik liðanna í frönsku úrvalsdeildinni með þeim afleiðingum að sauma þurfti 13 spor í andlit Fabio Grosso, þjálfara Lyon. Fótbolti 30.10.2023 23:31
Arnór orðaður við Leicester City Landsliðsmaðurinn Arnór Sigurðsson er orðaður við Leicester City, topplið ensku B-deildarinnar, en hann spilar í dag með Blackburn Rovers í sömu deild. Enski boltinn 30.10.2023 23:00
Messi kosinn bestur í áttunda sinn Argentínumaðurinn Lionel Messi hlaut í kvöld Gullboltann (Ballon d‘Or) fyrir að vera besti knattspyrnumaður í heimi. Þetta er í áttunda sinn sem hann hlýtur verðlaunin. Fótbolti 30.10.2023 21:48
Bonmati besta knattspyrnukona heims Hin 25 ára gamla Aitana Bonmatí er besta knattspyrnu heims árið 2023 að mati France Football, tímaritinu sem gefur Gullboltann (Ballon d‘Or) ár hvert. Þá var félagslið Bonmati, Barcelona, valið lið ársins. Fótbolti 30.10.2023 21:23
Bellingham valinn besti ungi leikmaður heims Enski miðjumaðurinn Jude Bellingham fékk í kvöld Kopa-verðlaunin en þau fær besti leikmaður heims undir 21 árs aldri. Brasilíumaðurinn Vinicíus Jr. fékk verðlaun sem kennd eru við landa hans Socrates og Emi Martínez, Fótbolti 30.10.2023 20:20
Elfsborg á toppinn þegar aðeins tvær umferðir eru eftir Íslendingalið Elfsborg er komið á topp sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu þegar tvær umferðir eru eftir af deildinni. Fótbolti 30.10.2023 20:09
Mæta ekki á afhendingu Gullboltans þar sem það er leikur á morgun Þrátt fyrir að vera tilnefndar til verðlauna munu þrír leikmenn enska landsliðsins ekki mæta á verðlaunahátíðina þar sem Gullboltinn (Ballon d‘Or) er afhentur þar sem þær eiga leik á morgun. Georgia Stanway er ein þeirra og hefur sent forráðamönnum hátíðarinnar tóninn. Fótbolti 30.10.2023 19:01
Fyrsti tíu marka táningurinn í átján ár Evan Ferguson skoraði fyrir Brighton & Hove Albion í ensku úrvalsdeildinni og kom sér með því í hóp með ekki minni manni en sjálfum Wayne Rooney. Enski boltinn 30.10.2023 15:30
Wenger vorkennir United: „Engin von eftir“ Arsene Wenger, fyrrverandi knattspyrnustjóri Arsenal, vorkennir sínum fornu fjendum í Manchester United og segir vonleysið svífi yfir vötnum hjá félaginu. Enski boltinn 30.10.2023 14:31
Á batavegi eftir að hafa hnigið niður á fótboltavelli Fótboltamaðurinn Bas Dost, sem spilar með NEC Nijmegen, er á batavegi eftir að hafa hnigið niður í leik gegn AZ Alkmaar í hollensku úrvalsdeildinni í gær. Fótbolti 30.10.2023 14:00
„Þetta er fáránlegt og vandræðalegt hjá Antony“ Antony hagðaði sér eins og kjáni og hefði átt að vera rekinn út af í Manchester-slagnum. Þetta segir Gary Neville, fyrrverandi leikmaður Manchester United. Enski boltinn 30.10.2023 13:31
Rubiales dæmdur í þriggja ára bann Luis Rubiales, fyrrum forseti spænska knattspyrnusambandsins, hefur verið dæmdur í þriggja ára bann frá öllum afskiptum af fótbolta. Fótbolti 30.10.2023 11:43
Þóttist ekkert skilja sönginn í stúkunni Norski framherjinn Erling Haaland fór illa með Manchester United í nágrannaslagnum í gær en hann skoraði tvö mörk og lagði upp það þriðja í 3-0 sigri Manchester City á Old Trafford. Enski boltinn 30.10.2023 11:30
Roy Keane um Bruno: Hann er andstæða þess sem ég vil sjá í fyrirliða Roy Keane er einn af öflugustu fyrirliðum Manchester United á síðustu áratugum en hann hefur hins vegar ekki mikið álit á fyrirliðastörfum Portúgalans Bruno Fernandes. Enski boltinn 30.10.2023 11:01
Svona var blaðamannafundur íslenska landsliðsins Vísir var með beina útsendingu frá blaðamannafundi KSÍ fyrir leik kvennalandsliðsins gegn Þýskalandi í Þjóðadeildinni. Fótbolti 30.10.2023 10:01
Albert Guðmundsson er nú aftur markahæstur Íslendinga í Seríu A Albert Guðmundsson jafnaði íslenska markametið í Seríu A á Ítalíu þegar hann skoraði sigurmark Genoa um helgina. Fótbolti 30.10.2023 09:31
Neville og Carra rifust um Manchester United Gary Neville og Jamie Carragher voru ekki sammála um stefnu félagsins og ástæðu vandræða Manchester United eftir 3-0 tap liðsins í nágrannaslagnum við Manchester City á Old Trafford í gær. Enski boltinn 30.10.2023 09:00
Herinn og lögreglan leitar að föður Liverpool stjörnunnar Leikmenn Liverpool tileinkuðu liðsfélaga sínum Luis Diaz sigurinn á Nottingham Forest á Anfield í gær en Kólumbíumaðurinn gat skiljanlega ekki tekið þátt í leiknum. Enski boltinn 30.10.2023 07:31
„Auðvitað er pressa, eftirvænting og spenna yfir því hver tekur við þessu starfi“ Gregg Ryder var í fyrradag ráðinn þjálfari karlaliðs KR í knattspyrnu. Hann skrifaði undir þriggja ára samning og er Páll Kristjánsson, formaður knattspyrnudeildar, ánægður með þá lendingu sem málið fékk. Hann segir KR aldrei hafa verið undir pressu að ráða inn nýjan þjálfara eftir að ákveðið var að framlengja ekki við Rúnar Kristnsson. Íslenski boltinn 30.10.2023 07:00
Sjáðu blóðuga árás á liðsrútu Lyon í gær Ekkert varð af leik Marseille og Lyon í franska fótboltanum í gær og ástæðan er það sem gerðist þegar Lyon menn voru á leiðinni á völlinn. Fótbolti 30.10.2023 06:39
Ótrúlegur samanburður Man City og Man United síðan Pep tók við Pep Guardiola tók við sem þjálfari Manchester City árið 2016. Síðan þá hafa yfirburðir bláa hlutans í Manchester verið vægast sagt yfirgengilegir. Enski boltinn 29.10.2023 23:00
„Planið gekk fullkomlega upp í fyrri hálfleik“ Það var eðlilega frekar súr Erik ten Hag sem mætti í viðtal eftir 0-3 tap Manchester United gegn nágrönnum sínum í Manchester City í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn 29.10.2023 22:31
Ísak Snær kom Rosenborg á bragðið þegar liðið vann loks leik Eftir fimm leiki án sigurs vann Rosenborg loks sigur í norsku úrvalsdeildinni í fótbolta þegar það heimsótti Vålerenga. Ísak Snær Þorvaldsson skoraði fyrsta mark leiksins sem endaði með 3-1 sigri Rosenborg. Fótbolti 29.10.2023 22:00
Meistararnir komu til baka gegn AC Milan Ítalíumeistarar Napolí og AC Milan gerðu 2-2 jafntefli í lokaleik dagsins í Serie A. Gestirnir frá Mílanó komust 2-0 yfir en meistararnir lögðu aldrei árar í bát. Fótbolti 29.10.2023 21:45
Þjálfari Lyon alblóðugur eftir að rúta liðsins var grýtt Leik Marseille og Lyon í frönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu var frestað eftir að stuðningsfólk Marseille grýtti liðsrútu Lyon með skelfilegum afleiðingum. Fótbolti 29.10.2023 21:00
„Ein okkar besta frammistaða“ Þeir Erling Braut Håland og Bernardo Silva mættu saman í viðtal eftir sigur Englandsmeistara Manchester City á nágrönnum sínum í Manchester United. Þeir hrósuðu hvor öðrum sem og stuðningsfólki Man City. Enski boltinn 29.10.2023 19:31
Thuram skaut Inter á toppinn Sigurmark Marcus Thuram gegn Roma þýðir að Inter er komið á topp Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu. Fótbolti 29.10.2023 19:00
Leverkusen á toppinn eftir enn einn sigurinn Bayer Leverkusen er komið á topp þýsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 2-1 sigur á Freiburg í dag. Þá gerðu Eintracht Frankfurt og Borussia Dortmund 3-3 jafntefli. Fótbolti 29.10.2023 18:35
Leikur dagsins fór fram við erfiðustu kringumstæður á ferli Klopp til þessa Liverpool vann þægilegan 3-0 sigur á Nottingham Forest í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Sigurinn var leikinn í skugga frétta að foreldrum Luis Díaz, leikmanns liðsins, hafði verið rænt í heimalandinu. Enski boltinn 29.10.2023 18:16