Endrick tileinkaði Rüdiger mörkin sin: Hann hrósar mér aldrei Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 17. janúar 2025 20:32 Endrick fangaði vel marki sínu fyrir Real Madrid í vikunni og nældi sér auðvitað í gult spjald líka. Getty/Angel Martinez Brasilíska ungstirnið Endrick hefur ekki fengið mikið að spila með Real Madrid í vetur en strákurinn sannaði mikilvægi sitt með frábærri innkomu í bikarleik í vikunni. Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick. Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira
Endrick kom inn á sem varamaður fyrir Kylian Mbappé og skoraði tvívegis í framlengingunni í 5-2 sigri á Celta Vigo. Hinn átján ára gamli Brasilíumaður byrjaði tímabilið vel, skoraði bæði í spænsku deildinni og Meistaradeildinni, en hafði síðan ekki skorað síðan 17. september. Hann hefur líka aðeins fengið að spila 83 mínútur samanlagt í spænsku deildinni á leiktíðinni. „Ég legg mikla vinnu á mig á hverjum degi,“ sagði Endrick við Real Madrid TV. „Ég tileinka þessi tvö mörk honum Antonio Rüdiger. Hann veit hvað hann gerir fyrir mig á hverjum degi,“ sagði Endrick. „Hann hrósar mér aldrei og það er bara gott mál. Hann segir mér hvað ég á að gera, að halda áfram að hlaupa og halda áfram að berjast fyrir mínu,“ sagði Endrick. „Á æfingunni í gær þá lét hann mig hafa fyrir hlutunum. Ég hugsað um það þegar ég kom heim. Hann er frábær manneskja og þessi mörk eru fyrir hann,“ sagði Endrick. „Fyrra markið var mjög mikilvægt fyrir mig. Þetta er mín vinna. Ég þarf að standa mig fyrir mitt félag og skora mörk. Að skora mark fyrir Real, fyrir þessa stuðningsmenn, fyrir liðsfélagana, starfsmennina og alla. Því fylgir góð tilfinning. Ég klúraði færum í síðasta bikarleik en í dag fékk ég tvö færi og nýtti þau bæði,“ sagði Endrick.
Spænski boltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Fótbolti Fleiri fréttir FCK tímabundið á toppinn Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Leik lokið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu sigur í Fjarðabyggðarhöllina Guðrún og Katla með stoðsendingar í Íslendingaslag Lewandowski frá næstu vikurnar og missir af stórleikjum Enn eitt jafnteflið hjá Lyngby Fimmtán ára bjargaði stigi fyrir Brøndby „Vonandi fáum við fulla stúku í dag“ Fjörutíu mínútna hlé eftir að peningi var kastað í dómara Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Ástbjörn missir af næstu leikjum KR Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold Bologna gerði sér lítið fyrir og lagði topplið Inter Valverde bjargaði vondri viku Evrópumeistararnir fóru hamförum Daníel Leó með mikilvægt sigurmark á meðan Kolbeinn skoraði í tapi „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ ÍA og Vestri mætast inni Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Hákon nær Meistaradeildinni en Mikael áfram í fallsæti Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Sjá meira