Fótbolti De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Fótbolti 16.1.2024 13:13 Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 16.1.2024 09:50 Mourinho rekinn frá Roma Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Fótbolti 16.1.2024 08:44 „Skandall að Messi hafi unnið“ Norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp var allt annað en sáttur við það þegar Lionel Messi var í gær kosinn besti knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Fótbolti 16.1.2024 07:46 Håland og Messi jafnir að stigum en Messi stóð uppi sem sigurvegari Í gærkvöld fór verðlaunahátíð FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fram í Lundúnum. Var besta knattspyrnufólk ársins 2023 heiðrað. Fótbolti 16.1.2024 07:01 Murielle frá Króknum í Grafarholt Markadrottningin Murielle Tiernan hefur ákveðið færa sig um set og mun spila með Fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar frekar en í Bestu deildinni með Tindastóli. Frá þessu greindi Fram á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 15.1.2024 23:31 Messi og Bonmatí leikmenn ársins Lionel Andrés Messi og Aitana Bonmatí eru leikmenn ársins 2023 að mati Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Voru leikmennirnir tveir heiðraðir á hátíðlegri athöfn í Lundúnum. Fótbolti 15.1.2024 21:34 FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Fótbolti 15.1.2024 20:46 Segja Hákon Rafn á óskalista Celtic Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson ku vera á óskalista skosku meistaranna Celtic. Fótbolti 15.1.2024 20:01 Onana stóð ekki í markinu þegar Kamerún gerði jafntefli Þrátt fyrir að ná að mæta til leiks þá stóð André Onana, markvörður Manchester United, ekki í marki Kamerún þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gíneu í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 15.1.2024 19:31 Everton og Nottingham Forest kærð fyrir brot á fjárhagsreglum Ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Nottingham Forest hafa verið kærð fyrir brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Tíu stig hafa nú þegar verið dregin af Everton fyrir slík brot. Enski boltinn 15.1.2024 18:31 Hófu titilvörnina á öruggum sigri Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Fótbolti 15.1.2024 16:03 Réðist á landsliðsþjálfara Gana Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 15.1.2024 14:30 Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00 Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Fótbolti 15.1.2024 11:30 Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16 „Ég er enginn dýrlingur“ Vinícius Júnior var allt í öllu þegar Real Madrid fór illa með Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins í gærkvöldi en Real liðið vann leikinn á endanum 4-1. Fótbolti 15.1.2024 09:31 Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Fótbolti 15.1.2024 07:58 Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2024 07:30 Ten Hag pirraður yfir aulamörkum Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með mörkin sem hans menn fengu á sig í 2-2 jafntefli dagsins við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.1.2024 23:31 Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 21:45 Vinicius sá um Barcelona í úrslitum Ofurbikarsins Real Madríd fór létt með erkifjendur sína í Barcelona í úrslitum spænska Ofurbikarsins, lokatölur 4-1 þar sem Brasilíumaðurinn Vinicius Junior skoraði þrennu. Fótbolti 14.1.2024 21:00 Ange hrósaði leikmönnum sínum í hástert „Ég er hæstánægður, við spiluðum virkilega vel. Auðvitað byrjuðum við ekki vel, fengum á okkur mark, og vitum í hvaða stöðu Manchester United er hvað varðar að þurfa að ná í úrslit,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir 2-2 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.1.2024 20:25 Allt jafnt á Old Trafford Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið. Enski boltinn 14.1.2024 18:45 Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30 Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47 VAR í sviðsljósinu í markalausu jafntefli á Goodison Park Aston Villa getur komist upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 14.1.2024 16:01 Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. Fótbolti 14.1.2024 15:33 Gæti stýrt Liverpool í leik gegn Ajax Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika. Enski boltinn 14.1.2024 14:30 Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. Enski boltinn 14.1.2024 14:01 « ‹ 221 222 223 224 225 226 227 228 229 … 334 ›
De Rossi snýr aftur heim og tekur við Roma Daniele De Rossi hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Roma út tímabilið. Hann tekur við af José Mourinho sem var rekinn í morgun. Fótbolti 16.1.2024 13:13
Ólöf Sigríður skrifar undir samning við Breiðablik Landsliðsframherjinn Ólöf Sigríður Kristinsdóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik fyrir komandi tímabil í Bestu deild kvenna. Íslenski boltinn 16.1.2024 09:50
Mourinho rekinn frá Roma Portúgalski knattspyrnustjórinn Jose Mourinho hefur stýrt liði Roma í síðasta skiptið. Fótbolti 16.1.2024 08:44
„Skandall að Messi hafi unnið“ Norski fótboltasérfræðingurinn Carl-Erik Torp var allt annað en sáttur við það þegar Lionel Messi var í gær kosinn besti knattspyrnumaður ársins hjá FIFA. Fótbolti 16.1.2024 07:46
Håland og Messi jafnir að stigum en Messi stóð uppi sem sigurvegari Í gærkvöld fór verðlaunahátíð FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, fram í Lundúnum. Var besta knattspyrnufólk ársins 2023 heiðrað. Fótbolti 16.1.2024 07:01
Murielle frá Króknum í Grafarholt Markadrottningin Murielle Tiernan hefur ákveðið færa sig um set og mun spila með Fram í Lengjudeild kvenna í knattspyrnu næsta sumar frekar en í Bestu deildinni með Tindastóli. Frá þessu greindi Fram á samfélagsmiðlum sínum í dag. Íslenski boltinn 15.1.2024 23:31
Messi og Bonmatí leikmenn ársins Lionel Andrés Messi og Aitana Bonmatí eru leikmenn ársins 2023 að mati Alþjóðaknattspyrnusambandsins FIFA. Voru leikmennirnir tveir heiðraðir á hátíðlegri athöfn í Lundúnum. Fótbolti 15.1.2024 21:34
FIFA verðlaun: Man City og enskar landsliðskonur áberandi Alþjóðaknattspyrnusambandið FIFA tilkynnti í kvöld lið, þjálfara og markvörð ársins 2023 í karla- og kvennaflokki við hátíðlega athöfn í Lundúnum. Fótbolti 15.1.2024 20:46
Segja Hákon Rafn á óskalista Celtic Markvörðurinn Hákon Rafn Valdimarsson ku vera á óskalista skosku meistaranna Celtic. Fótbolti 15.1.2024 20:01
Onana stóð ekki í markinu þegar Kamerún gerði jafntefli Þrátt fyrir að ná að mæta til leiks þá stóð André Onana, markvörður Manchester United, ekki í marki Kamerún þegar liðið gerði 1-1 jafntefli við Gíneu í fyrsta leik þjóðanna á Afríkumótinu í knattspyrnu. Fótbolti 15.1.2024 19:31
Everton og Nottingham Forest kærð fyrir brot á fjárhagsreglum Ensku úrvalsdeildarfélögin Everton og Nottingham Forest hafa verið kærð fyrir brot á fjárhagsreglum deildarinnar. Tíu stig hafa nú þegar verið dregin af Everton fyrir slík brot. Enski boltinn 15.1.2024 18:31
Hófu titilvörnina á öruggum sigri Senegal vann 3-0 sigur á Gambíu í fyrsta leik sínum í C-riðli Afríkumótsins í fótbolta karla. Fótbolti 15.1.2024 16:03
Réðist á landsliðsþjálfara Gana Maður var handtekinn fyrir að ráðast á þjálfara ganverska karlalandsliðsins í fótbolta eftir óvænt tap þess fyrir Grænhöfðaeyjum á Afríkumótinu í gær. Fótbolti 15.1.2024 14:30
Gæti spilað tvo leiki í tveimur álfum á sólarhring Andre Onana stóð í marki Manchester United á móti Tottenham í ensku úrvalsdeildinni í fótbolta í gær og hann gæti spilað með Kamerún í Afríkukeppninni í dag. Enski boltinn 15.1.2024 14:00
Vinahöll Svía verður að Jarðarberjahöll Þjóðaleikvangur Svíþjóðar hefur heitið Friends Arena eða Vinahöll síðan hann var tekinn í notkun fyrir tólf árum. En það breytist í sumar. Fótbolti 15.1.2024 11:30
Alex Þór í KR Fótboltamaðurinn Alex Þór Hauksson hefur samið við KR. Hann hefur undanfarin þrjú ár leikið með Öster í Svíþjóð. Íslenski boltinn 15.1.2024 11:16
„Ég er enginn dýrlingur“ Vinícius Júnior var allt í öllu þegar Real Madrid fór illa með Barcelona í úrslitaleik Ofurbikarsins í gærkvöldi en Real liðið vann leikinn á endanum 4-1. Fótbolti 15.1.2024 09:31
Ísraelskur fótboltamaður handtekinn í Tyrklandi Ísraelski knattspyrnumaðurinn Sagiv Jehezkel var handtekinn í Tyrklandi í gær eftir að hafa vakið athygli á stríðinu á milli Ísraels og Hamas-samtakanna. Fótbolti 15.1.2024 07:58
Littler fékk áritaða treyju frá Sir Alex Pílu undrabarnið Luke Littler var sérstakur gestur á Old Trafford í gær þegar Manchester United gerði 2-2 jafntefli við Tottenham í enski úrvalsdeildinni. Enski boltinn 15.1.2024 07:30
Ten Hag pirraður yfir aulamörkum Erik ten Hag, þjálfari Manchester United, var ósáttur með mörkin sem hans menn fengu á sig í 2-2 jafntefli dagsins við Tottenham Hotspur. Enski boltinn 14.1.2024 23:31
Rómverjar hrapa niður töfluna eftir tap í Mílanó AC Milan styrkti stöðu sína í 3. sæti Serie A, ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, með 3-1 sigri á Roma. Á sama tíma hrapa Rómverjar niður töfluna og eru nú í 9. sæti en þó aðeins fimm frá Meistaradeildarsæti. Fótbolti 14.1.2024 21:45
Vinicius sá um Barcelona í úrslitum Ofurbikarsins Real Madríd fór létt með erkifjendur sína í Barcelona í úrslitum spænska Ofurbikarsins, lokatölur 4-1 þar sem Brasilíumaðurinn Vinicius Junior skoraði þrennu. Fótbolti 14.1.2024 21:00
Ange hrósaði leikmönnum sínum í hástert „Ég er hæstánægður, við spiluðum virkilega vel. Auðvitað byrjuðum við ekki vel, fengum á okkur mark, og vitum í hvaða stöðu Manchester United er hvað varðar að þurfa að ná í úrslit,“ sagði Ange Postecoglou, þjálfari Tottenham Hotspur, eftir 2-2 jafntefli liðsins á Old Trafford í dag. Enski boltinn 14.1.2024 20:25
Allt jafnt á Old Trafford Manchester United og Tottenham Hotspur gerðu 2-2 jafntefli á Old Trafford í ensku úrvalsdeildinni. Gestirnir ef til vill svekktari með úrslitin þar sem þeir fengu töluvert betri færi en heimaliðið. Enski boltinn 14.1.2024 18:45
Mikael Egill skoraði í miklum marka leik Mikael Egill Ellertsson skoraði 5-3 sigri Venezia á Sampdoria í Serie B, ítölsku B-deildinni í knattspyrnu. Fótbolti 14.1.2024 17:30
Ída Marín í Hafnarfjörðinn Ída Marín Hermannsdóttir hefur samið við FH og mun leika með liðinu í Bestu deild kvenna í knattspyrnu næsta sumar. Samningur hennar er til tveggja ára. Íslenski boltinn 14.1.2024 16:47
VAR í sviðsljósinu í markalausu jafntefli á Goodison Park Aston Villa getur komist upp að hlið Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar með sigri á Everton á Goodison Park. Enski boltinn 14.1.2024 16:01
Kristian hafði betur gegn Willum í markaleik Íslendingaliðin Go Ahead Eagles og Ajax mættust í hollensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Kristian Hlynsson og Willum Þór Willumsson voru báðir í byrjunarliði síns liðs. Fótbolti 14.1.2024 15:33
Gæti stýrt Liverpool í leik gegn Ajax Fréttir bárust af því í vikunni að fyrrum knattspyrnuþjálfarinn Sven Göran Eriksson glímdi við ólæknandi krabbamein. Hann gæti hins vegar fengið draum sinn uppfylltan ef ósk stuðningsmanna Liverpool verður að veruleika. Enski boltinn 14.1.2024 14:30
Elísabet ein af þremur sem koma til greina hjá Chelsea Elísabet Gunnarsdóttir gæti orðið næsti knattspyrnustjóri enska stórliðsins Chelsea en sænska ríkissjónvarpið SVT greinir frá þessu. Enski boltinn 14.1.2024 14:01