Fótbolti Fyrsta mark Selmu Sólar þrumufleygur af löngu færi Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í þýsku úrvalsdeildinni fyrir 1. FC Nürnberg í 1-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp bæði mörk Leverkusen. Fótbolti 12.2.2024 20:25 Juventus tapaði á heimavelli gegn fallbaráttuliði Juventus mistókst að saxa á forystu Inter Milan í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Udinese. Fótbolti 12.2.2024 19:16 Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Fótbolti 12.2.2024 18:01 Smit orðinn leikmaður KR Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn til liðs við KR og hefur samið við félagið til eins árs. Íslenski boltinn 12.2.2024 16:51 Konur hverfa úr forystu KSÍ og aðeins karlar í framboði Nú er orðið ljóst að þrjár konur sem verið hafa í fararbroddi Knattspyrnusambands Íslands síðustu ár munu kveðja sambandið í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2024 16:00 Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31 Enn án sigurs og gætu slegið martraðarmet Derby Ekkert lið í nokkurri af fimm bestu deildum Evrópu í fótbolta hefur átt eins skelfilega leiktíð og enska liðið Derby veturinn 2007-08. Það gæti hins vegar verið að breytast. Fótbolti 12.2.2024 14:31 Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12.2.2024 14:00 Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Fótbolti 12.2.2024 13:31 Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12.2.2024 12:30 Varð fyrir eldingu í miðjum fótboltaleik og lést Skelfilegur atburður átti sér stað í fótboltaleik í Indónesíu á laugardagskvöldið. Fótbolti 12.2.2024 11:30 Vara við að sumarfrí valdi tekjumissi frá veðmálum Tillaga Leikmannasamtaka Íslands um að knattspyrnufólk á Íslandi fái sumarfrí ár hvert virðist falla í nokkuð grýttan jarðveg hjá nefndum Knattspyrnusambands Íslands. Það er meðal annars talið valda tekjumissi vegna veðmálaréttinda. Fótbolti 12.2.2024 11:01 Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. Enski boltinn 12.2.2024 10:01 Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12.2.2024 09:31 Mourinho dreymir um að taka við Bayern og lærir þýsku José Mourinho hefur mikinn áhuga á að taka við Bayern München og er byrjaður að læra þýsku. Fótbolti 12.2.2024 09:00 Segir að fagn Douglas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. Enski boltinn 12.2.2024 08:31 Hetja Fílabeinsstrandarinnar greindist með krabbamein fyrir einu og hálfu ári Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Sébastien Haller, hetju Fílabeinsstrandarinnar í úrslitaleik Afríkumótsins, undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2024 08:00 Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Enski boltinn 12.2.2024 07:00 Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11.2.2024 23:15 Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11.2.2024 22:19 Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11.2.2024 22:05 Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11.2.2024 21:44 „Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11.2.2024 20:46 Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:26 Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25 Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:02 Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 11.2.2024 18:28 Alexandra kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir skoraði seinna mark Fiorentina er liðið vann 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 16:03 Arsenal niðurlægði West Ham á útivelli Arsenal vann sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 6-0 og Arsenal því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Fótbolti 11.2.2024 15:53 Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 11.2.2024 14:12 « ‹ 205 206 207 208 209 210 211 212 213 … 334 ›
Fyrsta mark Selmu Sólar þrumufleygur af löngu færi Selma Sól Magnúsdóttir skoraði sitt fyrsta mark í þýsku úrvalsdeildinni fyrir 1. FC Nürnberg í 1-2 tapi gegn Bayer Leverkusen. Karólína Lea Vilhjálmsdóttir lagði upp bæði mörk Leverkusen. Fótbolti 12.2.2024 20:25
Juventus tapaði á heimavelli gegn fallbaráttuliði Juventus mistókst að saxa á forystu Inter Milan í efsta sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar þegar liðið tapaði 0-1 á heimavelli gegn Udinese. Fótbolti 12.2.2024 19:16
Hareide mælir með að Svíar ráði íslenskættaða þjálfarann Åge Hareide, þjálfari karlalandsliðs Íslands í fótbolta, er sannfærður um að Daninn Jon Dahl Tomasson sé rétti maðurinn til að taka við sænska landsliðinu. Fótbolti 12.2.2024 18:01
Smit orðinn leikmaður KR Hollenski markvörðurinn Guy Smit er genginn til liðs við KR og hefur samið við félagið til eins árs. Íslenski boltinn 12.2.2024 16:51
Konur hverfa úr forystu KSÍ og aðeins karlar í framboði Nú er orðið ljóst að þrjár konur sem verið hafa í fararbroddi Knattspyrnusambands Íslands síðustu ár munu kveðja sambandið í þessum mánuði. Fótbolti 12.2.2024 16:00
Stuðningsmenn FCK mega ekki hoppa í stúkunni Danska fótboltafélagið FC Kaupmannahöfn tekur á móti Manchester City í sextán liða úrslitunum Meistaradeildarinnar annað kvöld en stuðningsmenn liðsins þurfa að passa sig. Fótbolti 12.2.2024 15:31
Enn án sigurs og gætu slegið martraðarmet Derby Ekkert lið í nokkurri af fimm bestu deildum Evrópu í fótbolta hefur átt eins skelfilega leiktíð og enska liðið Derby veturinn 2007-08. Það gæti hins vegar verið að breytast. Fótbolti 12.2.2024 14:31
Ísak neyðist til að fara í aðgerð Knattspyrnumaðurinn Ísak Snær Þorvaldsson missir af byrjun tímabilsins í norsku úrvalsdeildinni, með liði sínu Rosenborg, vegna meiðsla. Fótbolti 12.2.2024 14:00
Mascherano kom í veg fyrir að fótboltalið Brasilíu kæmist á ÓL í París Argentína tryggði sér um helgina sæti í fótboltakeppni Ólympíuleikanna í París í sumar en það kom á kostnað nágrannanna og erkifjendanna í Brasilíu. Fótbolti 12.2.2024 13:31
Skiptu sautján ára markverði út af eftir tuttugu sekúndur Lið í slóvensku úrvalsdeildinni í fótbolta skipti sautján ára markverði sínum af velli eftir aðeins tuttugu sekúndur í leik um helgina. Fótbolti 12.2.2024 12:30
Varð fyrir eldingu í miðjum fótboltaleik og lést Skelfilegur atburður átti sér stað í fótboltaleik í Indónesíu á laugardagskvöldið. Fótbolti 12.2.2024 11:30
Vara við að sumarfrí valdi tekjumissi frá veðmálum Tillaga Leikmannasamtaka Íslands um að knattspyrnufólk á Íslandi fái sumarfrí ár hvert virðist falla í nokkuð grýttan jarðveg hjá nefndum Knattspyrnusambands Íslands. Það er meðal annars talið valda tekjumissi vegna veðmálaréttinda. Fótbolti 12.2.2024 11:01
Enginn tryggt liði sínu fleiri stig en McTominay Scott McTominay hefur svo sannarlega reynst Manchester United vel í vetur og verið liðinu mikilvægur. Enski boltinn 12.2.2024 10:01
Bellingham missir af fyrri leiknum gegn Leipzig Enski landsliðsmaðurinn Jude Bellingham missir væntanlega af fyrri leik Real Madrid og RB Leipzig í sextán liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu á morgun. Fótbolti 12.2.2024 09:31
Mourinho dreymir um að taka við Bayern og lærir þýsku José Mourinho hefur mikinn áhuga á að taka við Bayern München og er byrjaður að læra þýsku. Fótbolti 12.2.2024 09:00
Segir að fagn Douglas Luiz gæti hafa kveikt í United Erik ten Hag, knattspyrnustjóri Manchester United, telur að fagnaðarlæti Douglas Luiz eftir að hann jafnaði fyrir Aston Villa í leik liðanna í gær gætu hafa kveikt í Rauðu djöflunum. Enski boltinn 12.2.2024 08:31
Hetja Fílabeinsstrandarinnar greindist með krabbamein fyrir einu og hálfu ári Mikið vatn hefur runnið til sjávar hjá Sébastien Haller, hetju Fílabeinsstrandarinnar í úrslitaleik Afríkumótsins, undanfarna mánuði. Fótbolti 12.2.2024 08:00
Sagði orð Guardiola hafa verið algjöran lágpunkt Kalvin Philips var lánaður frá Manchester City til West Ham í janúarglugganum. Hann var keyptur til City sumarið 2022 en náði sér aldrei á strik hjá meisturnum. Enski boltinn 12.2.2024 07:00
Lærir spænsku til að heilla forráðamenn Barca Barcelona er í leit að nýjum knattspyrnustjóra þar sem Xavi mun láta af störfum eftir tímabilið. Margir hafa orðað Jurgen Klopp við starfið en annar Þjóðverji er líka inni í myndinni. Fótbolti 11.2.2024 23:15
Fílabeinsströndin Afríkumeistari eftir endurkomu Fílabeinsströndin tryggði sér Afríkumeistaratitilinn á heimavelli í kvöld eftir sigur á Nígeríu. Tvö mörk í síðari hálfleiknum tryggðu heimamönnum titilinn. Fótbolti 11.2.2024 22:19
Barcelona missteig sig á heimavelli gegn botnliði Barcelona gerði aðeins jafntefli við Granada í miklum markaleik á heimavelli meistaranna í kvöld. Barcelona er nú tíu stigum á eftir toppliði Real Madrid. Fótbolti 11.2.2024 22:05
Meistararnir töpuðu í Mílanó Theo Hernandez var hetja AC Milan í stórleiknum gegn Napoli í kvöld. Hann skoraði eina mark leiksins í 1-0 sigri Milan. Fótbolti 11.2.2024 21:44
„Vitum að við þurfum að ná þeim“ Erik Ten Hag var afar sáttur með sigur Manchester United á Aston Villa í kvöld en sigurinn heldur liði United inni í baráttunni um sæti í Meistaradeildinni á næsta tímabili. Enski boltinn 11.2.2024 20:46
Þriðji leikurinn í röð án sigurs hjá Atletico Sevilla vann góðan 1-0 sigur á Atletico Madrid þegar liðin mættust í spænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:26
Ingibjörg og Duisburg rétt misstu af fyrsta sigrinum Ingibjörg Sigurðardóttir og liðsfélagar hennar í Duisburg voru grátlega nálægt því að vinna sinn fyrsta sigur í þýsku úrvalsdeildinni í dag þegar liðið mætti Freiburg. Fótbolti 11.2.2024 19:25
Albert grátlega nálægt því að jafna þegar Genoa tapaði Atalanta er áfram í fjórða sæti ítölsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu eftir 4-1 sigur á Alberti Guðmundssyni og félögum hans í Genoa á útivelli í dag. Fótbolti 11.2.2024 19:02
Skotinn magnaði hetja United á Villa Park Scott McTominay var hetja Manchester United sem vann frábæran útisigur á Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í dag. Skotinn knái skoraði sigurmark United eftir að hafa komið inn sem varamaður. Enski boltinn 11.2.2024 18:28
Alexandra kom inn af bekknum og skoraði í sigri Landsliðskonan Alexandra Jóhannsdóttir skoraði seinna mark Fiorentina er liðið vann 2-1 sigur gegn Sampdoria í ítölsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Fótbolti 11.2.2024 16:03
Arsenal niðurlægði West Ham á útivelli Arsenal vann sannkallaðan stórsigur er liðið heimsótti West Ham í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í dag. Lokatölur 6-0 og Arsenal því aðeins tveimur stigum á eftir toppliði Liverpool. Fótbolti 11.2.2024 15:53
Leiknir nældi í jafntefli gegn Íslandsmeisturunum Íslandsmeistarar Víkings gerðu 3-3 jafntefli við Lengjudeildarlið Leiknis er liðin mættust í fyrstu umferð Lengjubikarsins í dag. Fótbolti 11.2.2024 14:12