Fastir pennar

Grikkland, Þýzkaland, ESB

Þorvaldur Gylfason skrifar

Þýzka ríkisstjórnin ætti í ljósi sögunnar að skilja öðrum betur að á enga þjóð má leggja þyngri byrðar en hún getur borið.

Fastir pennar

Þjóðin borgar

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Landsbankinn hyggst reisa nýjar höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. Byggingin mun hýsa alla miðlæga starfsemi bankans og gera áætlanir ráð fyrir að rekstrarkostnaður vegna húsnæðis lækki um 700 milljónir króna.

Fastir pennar

Að reka konur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Kúnstin hjá góðum stjórnanda er að nýta sér þá þekkingu sem í fyrirtækinu er og laða fram nýja og óvænta eiginleika hjá fólki sem lengi hefur fengist við það sama, fá nýtt sem lærir af því eldra og veitir því innblástur en ekki henda þeim útbyrðis sem eldri eru.

Fastir pennar

Ábyrgð er Kung fu

Jón Gnarr skrifar

Á uppgangstímum íslenska bankakerfisins fóru í fyrsta skipti í Íslandssögunni að birtast fréttir og viðtöl við fólk sem var að fá áður óþekkt ofurlaun eða bónusgreiðslur. Þessar upphæðir gátu jafnvel hlaupið á milljörðum.

Fastir pennar

Er fólk fífl?

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Það koma dagar þar sem ég hef ekki skoðun á neinu. Hvað á að gera við Grikkland? Pass. Stóra Mike Tyson málið? Pass. Meira að segja skóbúnaður Sigmundar Davíðs getur ekki kveikt í mér.

Fastir pennar

Tækifæri og mat á áhættu

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Meðal mála sem Alþingi mokaði frá sér á síðustu metrunum fyrir þinglok er frumvarp til breytinga á lögum um innflutning dýra. Þarna er bætt við ákvæði um að flytja megi inn erfðaefni holdanautgripa með það fyrir augum að efla innlenda nautakjötsframleiðslu.

Fastir pennar

Ólafur Hannibalsson

Þorvaldur Gylfason skrifar

Það var einhver jólin laust eftir 1950 að jólaskreyting á heimili foreldra minna fuðraði upp og stóð skyndilega í björtu báli. Hannibal Valdimarsson, félagi föður míns í Alþýðuflokknum, var meðal gesta, þreif brennandi skreytinguna upp af borði og bar hana út úr húsinu.

Fastir pennar

Netleysi er refsing

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Tilgangur fangelsa er að þar séu fullnustaðir refsidómar dæmdra manna. Afplánun þeirra má nálgast út frá tveimur pólum, refsistefnu og betrunarstefnu. Í frumvarpi með lögum um fullnustu refsinga kemur fram að það sé meginmarkmið með fangelsun

Fastir pennar

Að byrja verkið á öfugum enda

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Skömmu eftir fall Sovétríkjanna fór prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands í heimsókn til ónefnds fyrrverandi Sovétlýðveldis.

Fastir pennar

Sjálfskaparvíti

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Vonandi verður niðurstaða þjóðaratkvæðagreiðslunnar í Grikklandi í gær til þess að aðrar Evrópuþjóðir sjái ljósið og fallist á að skynsamlegt sé að styðja Grikki til uppbyggingar í stað þess að hrekja þá í einangrun og eyðimerkurgöngu vegna ofurskulda og viðbúinna gjaldeyrishafta með nýrri drökmu í stað evru.

Fastir pennar

Orkufrekjur

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Forsætisráðherra stóð í vikunni fyrir opinberum viðburði sem fór fram í kyrrþey. Þetta var undirritun viljayfirlýsingar með kínverskum fjárfestum um nýtt álver að Hafursstöðum í Skagafirði. Um er að ræða 120 þúsund tonna álver með möguleika á stækkun upp í allt að 220 þúsund tonn.

Fastir pennar

Vítahringur einkabílsins

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Þau tíðindi bárust í vikunni að samhugur væri meðal allra sveitarfélaga höfuðborgarsvæðisins um nýtt svæðisskipulag. Hryggjarstykki skipulagsins væri afkastamikið samgöngukerfi, svokölluð Borgarlína, sem tengja myndi kjarna sveitarfélaganna við allt höfuðborgarsvæðið.

Fastir pennar

Dauðans alvara

Jón Gnarr skrifar

Ég fer oft í viðtöl við erlenda fjölmiðla sem koma til Íslands. Í sumar hafa þetta verið frá einu upp í þrjú viðtöl á viku. Þegar ég er beðinn um að stinga upp á mínum uppáhaldsstað í Reykjavík þá nefni ég alltaf Hólavallakirkjugarð. Þangað fer ég nær daglega til að

Fastir pennar

Einu skrefi frá endalokunum

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Sólin var heit. Loftið angaði af furu og sjávarseltu. Miðjarðarhafið gjálfraði handan hamarsins. Það var stutt í þverhnípið. Kannski tuttugu skref. Matt Haig setti sér markmið. Hann hugðist taka tuttugu og eitt skref í átt að hafinu.

Fastir pennar

Aumur fjölmiðill sem ekki gagnrýnir

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Forsætisráðherra ritaði grein sem birtist í Fréttablaðinu í vikunni. Í greininni birtist kunnuglegt stef – þessi furðulega blanda af samsæriskenningasmíð og viðkvæmni sem ráðherranum er svo töm.

Fastir pennar

Skin og skúrir í Evrópu

Þorvaldur Gylfason skrifar

Evrópusambandið hefur ekki fengið góða pressu að undanförnu. Því veldur einkum ástandið í Grikklandi þar sem mætast stálin stinn.

Fastir pennar

Grikkir þurfa að segja nei

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Ef Grikkir fallast á skilyrði hinna evruríkjanna í þjóðaratkvæðagreiðslunni mun það þýða kreppu í landinu um ókomin ár. Þá gæti útganga þeirra úr myntsamstarfinu verið til góðs.

Fastir pennar

Framtíðarsýn

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Fagna ber þeim merku tímamótum sem urðu í vikunni þegar sveitarfélögin á höfuðborgarsvæðinu kynntu Höfuðborgarsvæðið 2040, sameiginlega sýn á þróun byggðar, vatnsverndar og samgangna á svæðinu.

Fastir pennar

Stjórnin náði ekki markmiðum sínum

Kolbeinn Óttarsson Proppé skrifar

Skýrsla Bjarna Benediktssonar, fjármála- og efnahagsráðherra, um stóru skuldaniðurfærsluna, sem opinberlega heitir lækkun höfuðstóls verðtryggðra húsnæðislána, er um margt athyglisvert plagg.

Fastir pennar

Að skapa sér nafn

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Á Íslandi virðist það litlum vandkvæðum bundið að skipta um kennitölu, ekki síst þegar kemur að skuldadögum, en þrautin þyngri að breyta um nafn. Ætti þetta ekki að vera öfugt?

Fastir pennar

Vont og verst

Magnús Guðmundsson skrifar

Fjölmargir aldraðir á Íslandi eru í þeirri stöðu að sá lífeyrir sem þeir hafa milli handanna er mun minni en svo að hægt sé að framfleyta sér með sómasamlegum hætti. Langt því frá. Það er óviðunandi með öllu.

Fastir pennar

Leikgleði

Jón Gnarr skrifar

Ég finn mikla þörf til að tala um leikgleði, mikilvægi þess að leika sér einn eða með öðrum í einhverju sem veitir manni hamingju og gleði. Leikurinn gegnir mikilvægu hlutverki í þroskaferli heilans. Hann er hluti af greind. Ungviði flestra dýra eyða miklum tíma í leik. Leikurinn undirbýr þau undir áskoranir seinna meir en virkar líka eins og líkamsrækt fyrir huga þeirra.

Fastir pennar

Steyptir í sama mót

Kristín Þorsteinsdóttir skrifar

Reimar Pétursson, formaður Lögmannafélags Íslands, telur óæskilegt að nýútskrifaðir lögmenn starfræki eigin lögmannsstofur. Í nýlegu viðtali veltir Reimar fyrir sér hvort ekki sé æskilegt að gera kröfu um starfsreynslu áður en lögmenn hefja sjálfstæða starfsemi.

Fastir pennar

Keikó í bearnaise-sósu

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Röðin fyrir utan sædýrasafnið í London var löng, sólin heit og annað hvert barn var vælandi – þar á meðal mitt. Ég var löðursveitt og að fá hausverk. Allt var sem sé eins og það átti að vera. Því það að vera foreldri er píslarganga.

Fastir pennar