Fastir pennar

Öryggisbelti og bankareglur

Lars Christensen skrifar

Ég segi gjarnan fólki að ég vilji nota leigubíla þar sem bílstjórinn notar ekki öryggisbelti. Þetta finnst fólki skrýtið – að minnsta kosti þeim sem eru ekki hagfræðingar – því almenna viðhorfið er að fólk sem notar ekki bílbeltin sé "óábyrgara“.

Fastir pennar

Skúffan í ráðuneytinu

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Þrátt fyrir að öll opinber þjónusta hafi fengið að finna verulega fyrir vel brýndum niðurskurðarhnífnum undanfarin ár lifir furðuliðurinn "Ráðstöfunarfé ráðherra“ enn af á fjárlögum. Þannig er gert ráð fyrir að á þessu ári muni rúmar 40 milljónir af skattfé renna til ráðherranna sem síðan úthluta þessu fé eins og þeim sýnist.

Fastir pennar

Ég sé ekki eftir neinu! 

Magnús Guðmundsson skrifar

Sprengidagur er auðsjáanlega einn mikilvægasti dagur ársins fyrir íslensku þjóðina enda skulu ofgnótt og óhóf höfð að leiðarljósi og það án eftirsjár. Íslenskara verður það nú tæpast.

Fastir pennar

Ásýnd og traust

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Þótt stjórnendur fjármálafyrirtækja taki ákvarðanir í góðri trú með rétta hagsmuni að leiðarljósi er það ekki nóg þegar störf þeirra eru metin.

Fastir pennar

Erfðaskrá

Bergur Ebbi skrifar

Þó að farsímar séu nú búnir að vera til í áratugi þá eru margir með áskrift að heimasíma. Við getum ekki bara keyrt með hann út í skóg og skilið hann eftir eins og labrador með liðagigt þó að við höfum ekki sömu not fyrir hann og áður.

Fastir pennar

Refsigleði

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Hæstiréttur mildaði í gær dóma yfir burðardýri og sendli í umfangsmiklu fíkniefnamáli. Maður sem gerður var út hér heima til að sækja fíkniefnin fær fjögurra ára dóm í stað fimm og dómur yfir hollenskri konu sem gerð var út með efnin á milli landa var styttur um þrjú ár. Hún fær átta ár í stað ellefu í héraði.

Fastir pennar

Alveg eftir bókinni

Þorvaldur Gylfason skrifar

Stjórnmálaþróun síðustu ára í Bandaríkjunum kallast á við þróun mála hér heima. Við því var að búast þar eð Sjálfstæðisflokkurinn hefur frá því fyrir aldamótin 2000 sótt sér fyrirmyndir til bandarískra repúblikana

Fastir pennar

Einfalt er betra

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Heimild til endurgreiðslu á 100 prósentum af virðisaukaskatti vegna vinnu við viðhald eða endurbætur á húsnæði og frístundahúsum var samþykkt á Alþingi í mars árið 2009. Um var að ræða þjóðar­átak stjórnvalda og fleiri til að koma hjólum atvinnulífsins í gang í kjölfar kreppunnar og atvinnuleysis sem því fylgdi. Heimildin átti að hvetja til vinnuskapandi framkvæmda. Þetta átak var kallað Allir vinna.

Fastir pennar

Gengið alla leið í hömlunum

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Viðbrögð við nýjasta áfellisdómi yfir íslenskri stjórnsýslu eru umhugsunarverð. EFTA-dómstóllinn komst að því nú í byrjun vikunnar að innflutningsbann ríkisins á fersku ófrosnu kjöti stæðist ekki ákvæði EES um frjálst flæði vöru og þjónustu á innri markaði Evrópu.

Fastir pennar

Nei eða já

Magnús Guðmundsson skrifar

Vínmenning er forvitnilegt hugtak sem kemur reglulega upp í umræðunni um frjálsa sölu áfengis. Ef við gefum okkur það að hér sá átt við þann hluta menningar sem fellur undir siðmenningu, því tæpast er hér vísað til almenns þroska hugar og handar, þá er vísað til þess sem við sem samfélag gerum að háttum okkar og siðum. Þannig að með hugtakinu vínmenning er líkast til leitast við að siðmennta og siðfága áfengisneyslu þjóðarinnar.

Fastir pennar

Hræðslan

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Haldlagning á eignum flóttamanna minnir svo óþægilega á þriðja ríkið og skopmynd breska teiknarans er svo beint í mark að það gerir meira en að vekja ugg, það veldur gríðarlegri hræðslu.

Fastir pennar

Íslensk gestrisni

Jón Gnarr skrifar

Allt gott sem hefur komið til Íslands hefur komið frá útlöndum. Flest sem við teljum íslenskt á uppruna sinn einhvers staðar annars staðar en hér á landi. Fyrsta klósettið kom til Íslands með innflytjendum.

Fastir pennar

Gleymt og grafið? Nei, varla

Þorvaldur Gylfason skrifar

Fyrir röskum þrem árum, á 95. afmælisdegi rússnesku byltingarinnar 7. nóvember 2012, samþykkti Alþingi að skipa þriggja manna rannsóknarnefnd til að rannsaka einkavæðingu bankanna 1998-2003,

Fastir pennar

Betri er krókur en kelda

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið hefur kynnt tillögur sínar að breytingum á byggingareglugerð. Markmið þeirra er að lækka byggingarkostnað vegna íbúða, sem er hluti af aðgerðum ríkisstjórnarinnar á sviði húsnæðismála í tengslum við nýgerða kjarasamninga.

Fastir pennar

Miðbæjarprýði

Fanney Birna Jónsdóttir skrifar

Forsætisráðherra vill taka yfir lóð Land­stólpa á Hafnartorgi fyrir Stjórnarráðið. Lóðin hefur verið töluvert til umræðu eftir að hafnargarður fannst við Austurbakkann sem síðar var friðlýstur eftirminnilega. Á endanum var samið við byggingaraðilann um að hafnargarðurinn yrði geymdur í bílakjallara.

Fastir pennar

Kafkaískt kerfi

Magnús Guðmundsson skrifar

En Menntamálastofnun lætur ekki deigan síga og bendir skólastjórnendum framhaldsskólanna á þá lausn að umreikna bókstafina aftur yfir í tölustafi svo að það sé hægt að finna meðaltal viðkomandi einkunna fyrir viðkomandi nemanda. Vá!

Fastir pennar

Hægt andlát

Guðmundur Andri Thorsson skrifar

Tekist er á um gæði, sanngirni, leikreglur, réttlæti og mannúð sem fyrr – en tími "stéttastjórnmála“ er liðinn í huga margra kjósenda.

Fastir pennar

Ég er afæta

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Ég skrifa eftirfarandi hugleiðingar gegn betri vitund og góðum ráðum. "Æi, ég nenni ekki að eyða helginni í virka í athugasemdum,“ sagði eiginmaðurinn. "Aldrei að játa,“ sagði lögfræðingurinn í fjölskyldunni. En ég verð. Ég verð að játa. Ég er sek.

Fastir pennar

Afleikur ársins

Þorbjörn Þórðarson skrifar

Það væri algjör afleikur hjá ríkisstjórninni að selja eignarhlut í Landsbankanum núna og það myndi ganga gegn hagsmunum eigandans, íslenska ríkisins og þar með íslenskra skattgreiðenda.

Fastir pennar

Rangfærslur

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Yfirlýsing Gunnars Braga Sveinssonar utanríkisráðherra í óundirbúnum fyrirspurnartíma á Alþingi í gær um að engin áform væru uppi í utanríkisráðuneytinu um að hverfa frá stuðningi Íslands við viðskiptaþvinganir á hendur Rússlandi er ánægjuleg. Enda væri vegið að hagsmunum landsins ef látið yrði undan þeim vælukór sem kvartað hefur

Fastir pennar

Spámenn, popp og tækni

Bergur Ebbi skrifar

David Bowie er dáinn. Hann er kominn til rokk-himna og dvelur þar með Elvis (sem átti sama afmælisdag og hann), Lennon, Jim Morrison og fleirum. Ég held reyndar að Bowie dvelji í þeim salarkynnum rokkhimna sem tilheyra poppi.

Fastir pennar

Um heiður og sóma

Þorvaldur Gylfason skrifar

Nú tíðkast að slá máli á ýmsar samfélagsstærðir sem engar haldbærar tölur voru til um áður. Það er framför. Ekki er langt síðan umræður um spillingu voru allar í skötulíki þar eð engar nothæfar tölur voru til um fyrirbærið heldur aðeins ágizkanir.

Fastir pennar

En sjálfsvörn?

Jón Gnarr skrifar

Sundkennsla hefur lengi verið mikilvægur hluti af námi ungmenna á Íslandi. Það er töluverð áhersla lögð á mikilvægi þess að börn læri að synda. Ég þekki ekki upphaf sundkennslu á Íslandi og veit ekki hvað hún er mikil í samanburði við nágrannaþjóðir okkar.

Fastir pennar

Okkar eigin Goldfinger

Sif Sigmarsdóttir skrifar

Þetta er ákall til Arnaldar Indriðasonar. Hei, Arnaldur, ertu að lesa? Ó, ekki. Ókei, nennir einhver að pikka í Arnald og koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri: Nafn þorparans í næstu bók þinni er fundið. Það er óhjákvæmilegt. Epískt.

Fastir pennar

Er siðmenningin dauðvona?

Jón Gnarr skrifar

Það er staðreynd að veðurfar í heiminum er að breytast. Daglega fáum við fréttir af óvenjulegum veðurafbrigðum um allan heim. Flóð, stormar og þurrkar. Það er byrjað að hitna í kolunum.

Fastir pennar

Ekki taka niður jólaljósin

Þórlindur Kjartansson skrifar

Mörg okkar nota áramótin til þess að velta fyrir okkur hvernig við getum gert líf okkar betra á nýju ári. Hátíðinni fylgja gjarnan heitstrengingar um hollara mataræði, hóflegri drykkju, innilegri samverustundir með fjölskyldu og vinum, minna sjónvarpsgláp og internetráp,

Fastir pennar

Nýta á færi til uppstokkunar

Óli Kristján Ármannsson skrifar

Frá því í haust hafa staðið yfir fundir vegna nýrra búvörusamninga við bændur og eiga þeir að vera til tíu ára. Þær litlu spurnir sem er að hafa af þessu ferli benda til þess að ráðast eigi í töluverðar breytingar

Fastir pennar

Kvikmyndir um hrunið

Þorvaldur Gylfason skrifar

Tvær bandarískar bíómyndir um hrunið hafa vakið heimsathygli. Fyrri myndin, Inside Job, birtist 2010 og vann til Óskarsverðlauna í flokki heimildarmynda auk sjö annarra verðlauna og 25 tilnefninga til verðlauna eins og sjá má á kvikmyndavefsetrinu góða, www.imdb.com.

Fastir pennar